Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 24
WMSIÍM Þriðjudagur 29. júlf 1980 síminn er86611 veðurspá A vestanveröu Grænlandshafi er 1008 mb lægö, en grunnt lægð- ardrag yfir landinu, þokast vestur. Yfir Skandinaviu er 1030 mb hæö. Hlýtt veröur áfram. Suöurland til Breiöafjaröar og Suðvesturmið til Breiðafjarðar- miöa: Hægviöri og siöar austan gola, skýjaö en þurrt að mestu. Vestfiröir.Strandir, Norðuriand vestra og Vestf jarðamið: Hægviöri eöa norðaustan gola. Sumstaðar dálitil rigning i fyrstu, en þurrt aö mestu, þegar kemur fram á daginn. Norðvesturmið og Norðurmið: Austan gola eða kaldi, skýjaö og sumstaöar dálitil rigning eöa súld. Norðuriand eystra: Hægviöri eöa suöaustangola, skýjað meö köflum. Austurland að Glettingi og Austurmið: Suöaustan eöa aust- an gola, dálitil súld á miðum og annesjum, skýjað en úrkomulit- iö til landsins. Austfirðir, Suðausturland, Austfjarðamið og Suðaustur- mið: Austan gola, þokuloft eöa súld. VeDNö hér 09 har Akureyriskýjað 10, Bergeniétt- skýjað 19, Helsinki heiðskirt 22, Kaupmannahöfn hálfskýjaö 17, ósló léttskýjað 20, Iteykjavik rigning á siðustu klst. 10, Stokk- hólmur léttskýjaö 21, Berlin léttskýjaö 22, Feneyjar heið- skirt 28, Frankfurtheiðskirt 26, Nuuk léttskýjaö 9, London létt- skýjaö 23, Las Palmas skýjað 24, Mallorka heiðskirt 28, Montreal mistur 26, New York skýjað 28, Paris heiöskirt 26, Kóm heiðskirt 25, Malagaheiöskirt 29, Vín skýjað 20. Þjóðviljinn hefur illar bifur á Kreditkortum og telur þau auka veröbólguna. Blaöið vill þvi að stjórnvöld gripi i taumana og eru þetta einu tillögurnar gegn veröbólgu, sem sjást I þvi blaði. El ASÍ og VMSS skrifa unflir: „Teljun Iðgfesti 1 1 engar ígu sau líkur ming á a” - segir Davið Scheving Thorsteinsson „Það liggur ekkert fyrir um það, hvorki formlegt né óform- legt”, sagði Svavar Gestsson, heilbrigöis- og félagsmálaráð- herra, þegar Visir spurði hann um möguleika á þvi að rikis- stjórnin lögfesti samninga sem hugsanlega tækjust með Al- þýðusambandinu og Vinnu- málasambandi samvinnufélag- anna, og léti þá þar með gilda fyrir Vinnuveitendasambandið einnig. Eftir aö V.S.l. dró sig út úr samningaviöræðunum og tekn- ar voru upp sérstakar viðræður milli A.S.l. og V.M.S.hafa menn velt þvi fyrir sér h vað viö tæki ef samningar næðust með siöar- töldu aðilunum, ef V.S.l. neitaði að gera hliðstæöa samninga. 1 þvi sambandi hafa menn rætt möguleika á lögfestingu slikra samninga. „Okkar meginviðfangsefni er aö halda þannig á málum, að það náist frjálsir kjara- samningar. Hvaö hins vegar gerist ef samningar nást ekki, verður að metast á þvi stigi, en það er ekkert komið nálægt þvi stigi nú”, sagði Svavar. „Ég get ekki imyndað mér að þessi rikisstjórn setji lög um al- menna kjarasamninga i landinu eftir öll stóru orðin hjá Alþýðu- bandalaginu 1978”, sagði Daviö Scheving Thorsteinsson þegar hann var spurður álits á þessu máli, en Davið á sæti i samninganefnd V.S.l. „Við höfum rætt þennan möguleika i okkar hópi, en kom- umst að þeirri niðurstöðu, að engar likur séu á þvi að rikis- stjórnin setji lög af þessu tagi”, sagði Davið. „Við reiknum ekkert með þessum möguieika þegar við göngum til samningaviðræðna, en auövitað gerum við okkur grein fyrir þvi, að hann er fyrir hendi, eins og raunar fjölda- margir aðrir”, sagði Haukur Már Haraldsson, blaðafulltrúi A.S.Í. —P.M. Bflstjórar frá Vörubilastööinni hindruðu akstur Kambsmanna, sem unnu við malbikunarframkvæmdir fyrir helgina, með þvi að Ieggja bilum slnum i veg fyrir hina. (Vfsism. Heiöar Baldursson) Vörubllstjóradeiian í Keflavfk: LOGBANNSÚRSKURÐUR Á FIMMTUDAGINN Úrskurðað verður um lög- bannsbeiðni Vörubilastöðvar Keflavikur á hendur Kambi h/f á fimmtudaginn. Eins og skýrt var frá i Visi i gær er komin upp deila milli þessara tveggja aðila en eigendur Kambs h/f eru fyrrverandi bilstjórar á Vörubilastööinni. Hinn 25. júni s.l. var staðfest lögbann, sem Vöru- bílastööin fékk lagt við leigu- akstri Kambsmanna fyrir um ári siðan. Lögbannið sem nú er fariö fram á beinist gegn malbiks- akstri bila á vegum Kambs h/f. Jón Eysteinsson bæjarfógeti i Vinníngur í Kollgátu Dregið hefur verið i Koligát- unni,sem birtist 14. júli s.l. Vinn- ingshafi er Rafn Pálsson, Heiðar- vegi 20, Vestmannaeyjum. Vinningur dagsins er tjald frá Tómstundahúsinu, að verðmæti kr. 120.300. Keflavik sagði i samtali við Visi, að venja væri að gerðarþoli, i þessu tilviki Kambur h/f, fengi Fullvíst má telja, að skemmdarverkin á sumarbú- staðabyggingum Landsambands islenskra útvegsmanna að Helln- um verði upplýst i dag. Sám- kvæmtheimildum,sem Visirtelur áreiðanlegar, berast böndin aöal- lega að fjórum bændum þar vestra, en ekki er fullljóst hverjir lögðu á ráðin og hverjir fram- kvæmdu verknaðinn. Eins og fram hefur komið i Visi, þá hurfu lOOstöplar undir sumar- bústaði Llú nú fyrir helgina og nokkurn frest til að skila greinar- gerðog þvi verður ekki úrskurðað fyrr. —óM þykir sýnt, að til verksins hafi verið notaðar stórvirkar vinnu- vélar. Rannsóknarlögreglumennirnir Njörður Snæhólm og Helgi Dani- elsson fóru vestur siðdegis i gær og hefur rannsókn þeirra og full- trúa sýslumanns miðað þatj vel að búist er við lausn á máiinu siðar i dag. Heimildarmaður blaðsins sagði. að i svo litlu byggðarlagi værierfittaðhalda svona málum leyndum og væri nánast einungis eftir að fá fram játningar. —óM Skemmdarverkin á Hellnum: Fjórlr bændur undir grun HjolUeysan Akupeypi-Reykjavík: HALLDÚR MEB F0RVSTU „Þessi annar áfangi leiðarinn- ar, frá Borgarnesi að Reykjum i Hrútafirði, gekk mun betur en mig hafði nokkurn timann órað fyrir”, sagði Halldór Arni Sveins- son, annar hjólþeysukappanna,! samtali við VIsi i morgun. Báðir hjdlreiðamennirnir voru þá komnir að Reykjum, Halldór Arni kom þangað skömmu eftir klukk- an hálf eitt I nótt en Davið Geir Gunnarsson kom laust eftir klukkan fimm I morgun. Saman- lagður timi keppenda er Halldóri Arna mjög I vil, hann hefur farið áfangana tvo á fjórtán og hálfri stund en Davið Geir hefur riflega nitján og hálfa stund að baki. Munurinn er þvi rúmlega fimm timar. Halldór sagði I morgun að þess- ir samanlögðu timar gæfu harla litla hugmyndum endanleg úrslit þar eð hann ætti erfiðasta áfang- ann eftir. Halldór lét vel af sér I morgun, sagði Holtavörðuheiðina hafa verið mun auöveldari viö- fangs en búast heföi mátt við en hins vegar hefði tannverkur rænt sig nokkuð svefni I nótt. Báðir hjólþeysukappar diskótekanna Hollywood og H-100 hyggjast hvila sig i dag en halda áfram i þriðja áfanga er kvölda tekur. Hjólþeysukeppnin er farin til styrktar SAA og eru happ- drættismiöar seldir meðan á keppninni stendur. —Gsal Daviö Geir Gunnarsson átti i erfiöleikum upp Bakkasels- brekku i fyrrinótt og þurfti aö leiöa hjólhestinn lengst af. A myndinni sést Daviö stika upp brekkuna, sem hann var sex tima aö klifa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.