Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Þri&judagur 29. júli 1980 Margrél Sólnes: Nesli í lengpi feröir og smálautatúrinn Þegar I lengri feröir er haldiö þarf alltaf aö huga vel aö nestis- geröinni. Hafa meö þaö sem ekki skemmist.en kaupa frekar á leiöinni, ef þaö er gerlegt, viökvæmari vöru. Nil er til Urval af vörum, sem hafa mikiö geymsluþol og eru þær oftast i þægilegum umbUöum. Má nefna G- vörumar og pottrétti i pökkum, smjör 1 litlum pökkum, alls konar hrökkbrauö o.s.frv. Betra er aö hafa ösmurt brauö, en osta og annaö álegg I loftþéttum umbUöum. Þá þarf aö setjast niöur, áöur en fariö er af staö og ákveöa hvaö á aö fara meö og hvaö ekki. Þaö er um aö gera aö hafa sem alira minnst af áhöldum og döti meöferöis svo ekki fari of langur ttmi f þaö aö taka til og ganga frá eftir hverja máltiö. Þó eru vissir hlutír sem eru ómissandi, svo sem dósaopnari, flöskulykill, eldhúspappir og plastpdcar, góöur hnffur vel varinn má fljóta meö og e.t.v. bretti. Svo veröur hver og einn aö gera upp viö sig hverju hann bætir viö. Flestir vita hvaöa matvörur eru viökvæmar i geymslu og henta illa á feröalögum, en þar á meöal má nefna alls konar löguö salöt Ur majonesi, hvers konar kjötfars- og pylsuvörur, sem eru ósoönar eöa hálfsoönar, og yfirleitt allur hálf tilbUinn matur. Hangikjöt og haröfiskur tilheyra f nestispakka allra heiöarlegra tslendinga og þá flatbrauö og soöiö brauö. í smálautatúr á góðviðrisdegi. Allt ööru máli gegnir um styttri feröir. Fari fjölskyldan I smálautatUr á góöviörisdegi má meira aö segja hafa meö tertu fyrir sælkerana þó aö flestir vilji nU hafa eitthvaö staögott I 16. seyðisVjörður BERUNES ÖFN t HORNAFIRÐI ^a'es im/ -WNAEYIAR Gistið á F arfuglaheimilum BANDALAG ÍSLENZKRA FARFLGLA Laufásvegi 41, Reykjavík. Sími 24950 1 I svanginn, þvf Utiveran gefur góöa matarlyst. Þá eru alls konar smáréttir og samlokur tilvaldar, en gotter aöUtbUa allt meö góöum fyrirvara og kæla vel áöur en fariö er af staö. Viöskulum ljúka þessu spjalli meö uppskrift af áídeilis dæmalaust ljUffengum brauökollurétti og myndarlegri brauötertu. Kjúklingar i brauðkollum (tartalettum) 10 brauökollur 350 gr. steikt eöa soöiö kjUklingak jöt án beina og skoriö 1 bita. 100. gr. valhnetukjarnar, saxaöir 150 gr. mayones 2 msk. sftrónusafi. 1—2 tsk. karrý salt pipar og steinselja. Hræriö karrý og sftrónusafa saman viö mayonesiö. Blandiö kjUklingakjötinu og hnetukjörn- unum saman viö kryddiö og setjiö I brauökolhimar. Pakkiö Brauötertan myndarlega hverri brauökollu fyrir sig inn I plastþynnu og kæliö vel. Brauðterta Fyllingarnar má auövitaö lfka nota hverja fyrir sig I sam- lokur. Fylling I 1 harösoöiö egg, ffnt saxaö 25 gr lint smjör 1 msk. mayones salt og nymalaöur pipar Fylling II 1 væn skinkusneiö, söxuö smátt 1 tómatur, sömuleiöis saxaöur 50 gr lint smjör salt og nýmalaöur pipar KjUklingar f brauökollum Fylling III 50 gr lint smjör 2,5 sentimetra gúrkubiti, flysj- aöur og saxaöur smátt 1 selleri stilkur, saxaöur smátt salt og nýmalaöur pipar. Fylling IV TUnfiskur Ur einni 200 gr dós, þerraöur og skorinn 2 tsk gott edik 2 tómatar smátt skornir 2 msk. tómatsósa 50 gr lint smjör salt og nýmalaöur pipar 1 gróft formbrauö skoriö aö endilöngu I 5 sneiöar. Setjiö fyll- ingu I f fyrstu sneiöina, aöra sneiö yfir og slöan i röö og til skiptis fyllingar og brauösneiö- ar. Dæmiö á aö ganga upp, þannig aö brauö sé efst og neöst. Pakkiö nU brauöinu allþétt innan f plastþynnu og kæliö i eina klst. Takiö þá plastþynn- una af og jafniö hliöarnar meö beittum hnff. Smyrjiö þá osta- kremi ofan á og á hliöarnar og þrýstiö salthnetunum I kremiö. Vefjiö svo aftur utan um brauö- iö og kæliö vel. Alls staöar er aö finna upp- skriftir aö ostakremi en t.d. er ágætt aö hræra góöan smurost meö dálitlum rjóma svo aö hann sé smyrjanlegri. Þaö má lika sleppa ostakrem- inu og salthnetunum ef vill, en óneitanlega bætir hvorutveggja bæöi bragö og útlit. MS/ÞJH Ferða fólk Höfum byrjaö einsdagsferöir okkar milli Reykjavíkur og Akureyrar um Sprengisand og Kjöl. Farið er frá Umferðarmiðstööinni f Reykjavík sunnudaga og miövikudaga kl. 08.00 norður Sprengisand og Frá Feröaskrif- stofu Akureyrar suður kjöl þriðjudaga og föstudaga kl. 08.30. Ferðir þessar seljast með fæði og leiösögn og gefst fólki tækifæri á að sjá og heyra um meginhluta miðhálendisins, jökla, sand/ gróðurvinjar, jökulvötn, hveri, sumarskíða- lönd og margt fleira f hinni litríku náttúru Is- lands. Hægt er að fara aðra leiðina eða báöar um hálendið eða aðra leiðina um hálendið og hina með áætlunarbflum okkar um byggö og dvelja norðanlands eða sunnan að vild, því enginn er bundinn nema þann dag sem ferðin tekur. Nánari upplýslngar gefa B.S.Í. Um ferðarmiðstöðlnnl f Reykjavfk, slmi 22300 og Ferðaskrlfstofa Akureyrar við Ráðhústorg, Akureyri, sími 24425 og 24475 og við. NORÐYRLEIÐHF. - SÍMI 11145 Á Ferðamenn gangið vel um hvert sem þið farið Þrífið eftir ykkur á áningarstöðum og hendið ekki rusli út um bílglugga Munið eftir þeim sem á eftir ykkur koma Landið er sameign okkar allra Ferðamá/aráð íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.