Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Þriöjudagur 29. júll 1980 Útigrill eru óöum aö veröa vinsælli og vinsælli og þvi ekki úr vegi aö ætla aö margur feröamaöurinn grlpi Utigrilliö meö sér i feröalagiö. Þaö er enda hægtaö grilla nánast hvaö sem er, hamborgara, pylsur, lambalæri, kartöflur, grænmeti og ávexti. Þaö athugist þó aö ávexti má ekki grilla viö mikinn hita og þess vegna best aö glóöa þá þegarbiíiö er aö steikja aöal- máltlöina. Þegar kveikt er upp. Viöglóöunina eru annaö hvort notuö viöarkol eöa viöarkols- teningar, en þaö er heppilegast þvf þau brenna hægt og framleiöa mikinn hita. Þaö veröur aö gæta aö þvi aö láta nóg af kolum I eldstæöiö svo aö glóöin endist allan tlmann sem þarf til steikingarinnar. Best er aö láta álpapplr undir kolin áöur en byrjaö er aö steikja þvi þá er auövelt aö taka kolin Ur eftir notkun og geyma þau. Aöur en matreiöslan á grillinu hefst ætti aö vera bUiö aö kveikja á grillinu 15—20 mínUtum áöur. Slöan á aldrei aö byrja aö steikja fyrr en loginn er hjaönaöur og komin glóö I kolin en þau eru þá gráleit aö utan. Til uppkveikingarinnar má nota spritt-töflur eöa GOtt til 9lÓð unarinnar uppkveikilög. Það ætti aldrei aö nota bensln, paraffin, oliu eða feiti til þess aö kveikja upp meö. Glóðun Viö matargeröina er ágætt aö hafa viö hendina fyrir utan nauösynleg áhöld, eins og grill- spaöa, grilltöng , þykka grillhanska og nokkra steik- ingarteina, krukku meö köldu vatni og pensli til þess aö fljót- legt sé aö slökkva ef kvikna skyldi I steikinni, svo aö hUn brenni ekki. Þá er einnig gott aö hafa ollu viö hendina til þess aö pensla kjötiö eöa fiskinn, sérstaklega ef annaö hvort er frekar magurt. Þaö á alltaf aö bera ollu á slikt hráefni áöur en glóöunin hefst. Þaö er einnig gott aö pensla ristina meö dálítilli ollu áöur en magur fiskur eöa kjöt er glóöaö. Ef kjöt er lagt I kryddlög fyir glóöun á Hér sjást nokkur þeirra áhalda sem ágætt væn aö hafa vio hendina þegar glóöaö er. aö þerra kjötiö vel áöur en þaö er matreitt. Það er ekki hægt aö segja nákvæmlega til um hvaö lengi eigi aö glóða, hver og einn þarf aö finna þaö Ut sjálfur. Ef ætlunin er aö krydda hráefniö ætti að gera þaö áöur en glóöunin hefst en salti og pip- ar má bæta við meðan glóöaö er. Þaö er frekar hvimleitt ef fitan af kjötinu lekur ofan I glóöina þannig aö þaö er best aö skera sem mest af fitunni burt áöur en byrjað er aö glóöa. Glóðun lokið Þaö á aldrei aö skilja viö logandi Utigrill. Ef kolin eru ekki Utbrunnin er hægt aö nota þau aftur og þá er best aö strá sandi yfir þau til þess aö slökkva I þeim, eöa Uöa aöeins yfir þau meö vatni. Þaö getur hins vegar eyöilagt grilliö ef vatni er hellt yfir þaö. Þaö er best aö hreinsa grilliö áöur en þaö er fullkólnaö. Þar aö auki er þaö hálfleiöinlegt aö hefja dýrlega matargerö á þvl aö hreinsa grilliö næst þegar þaö verður notaö. Þess má aö endingu geta aö nýveriö hafa verið gefnar Ut hér á landi a.m.k. þrjár bækur um hvernig eigi aö glóöa ásamt meöfylgjandi mataruppskrift- um en þaö eru bækurnar „Steikt á glóöum”, „Otigrill og glóðar- steikur” og svo bæklingurinn „Grill og góöur matur.” ÞJHJ Glæsiieg gnllmáltlð I I I I I I I I I ■ I I I Skoðið eigið land. Ferðist ódýrt með því að verzla í ges* sem hefur við/egubúnaðinn og veiðistöngina i surnar/eyfið Tjöld margar stæröir, sóltjöld, svefnpokar í úrvali, útivistartöskur, grill, grilláhöld, kol, stangarveiðitæki í miklu úrvali, veiðikápur, veiðikápur, veiðitöskur VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIO ER. Gerið verðsamanburð. Póstsendum Laugavegi 13 simi 13508 mSEEMJAMN Utvarpssegulbandstæki í bíla með stereo móttakara TC -850/860 ML Bylgjur: LW/MW/FM —MPX Magnari: 2x6 wött Hraðspólun: Áfram og til baka Auto Reverse Suðeyöir (Noise killer) Styrkstillir fyrir móttöku TC -25 ML Bylgjur: LW/MW/FM — MPX Magnari: 2x6 wött Hraðspólun: Áfram Verð kr. 169.500.- Verð kr. 105.000.- BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SlMI 27099 UÖNVARPSBÚMN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.