Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 8
VlSIR ÞriDjudagur 29. júll 1980 8 SMIÐSHÖFÐA 23, SÍMI 81265. "Mér lei&ist svo” komist langt? Þessi er nokkuö flókin en skv. réttu svari „ kemst eldflaug endalaust” Hún kemst endalaust vegna þess aö þegar hún er komin út i geiminn er ekkert afl á móti henni sem stoppar hana. Þaö er ótrúlegt en sjö ára strákur sagöi okkur þessa gátu, og svariö viö henni lika. Sami strákur sagöi okkur eina aö lokum: Hvaö er þaö sem þýtur fram og tilbaka i lungum? Getiöi nú. Rétt svar er loftiö. Svona gátur geta veriö býsna skemmtilegar. Grunnt á sagnagáfunni. Þaö getur veriö grunnt á sagnagáfunni hjá mörgum en þó getur þaö veriö heillaráö aö taka meö I feröalagiö valdar bækur fyrir börnin. Eitthvaö annaö en Andrés Ond, þó aö hann sé svo sem ágætur lika. Þaö hefur veriö taliö óhollt fyrir augun aö lesa i bll en þaö ætti aö vera i lagi aö lesa bara af og til stuttar sögur eöa framhaldssögu i smá- köflum. En galdurinn felst ekki bara i þvi aö lesa upphátt, þaö ætti einnig aö spyrja börnin af og til út úr sögunni eöa hvaö þau haldi aö gerist næst. Ef fallegar myndir eru i bókinni er um aö gera aö sýna þær sem oftast og jafnvel láta börnin sjálf segja frá þvi sem er aö gerast á myndunum. Viö leyfum okkur aö nefna nokkrar bækur sem eru alveg ágætar en þær eru m.a. Berin i lynginu, sem Bjall- an gefur út og Berjabitur eftir Pál H. Jónsson, en þaö er vafa- laust fjöldi annarra velgeröra bóka til á markaðnum. Og talandi um bækur þá eru feröabækurnar t.d. Landið þitt og Vegahandbókin eöa Feröa- félagsbækurnar ekki siöur fyrir börn en fulloröna. 1 þessum bók- um er hægt aö fá upplýsingar um þann staö sem feröa- langarnir eru staddir á i hvert skipti. Oftast eru þetta mjög forvitnilegar upplýsingar sem vekja ekki siöur áhuga þeirra yngri sem hinna eldri. Hér aö ofan hefur aöeins veriö stiklaö á stóru um þaö sem hægt er aö gera sér til skemmtunar i bil. Eins og gefur aö skilja er ekki unnt aö gera sliku efni tæmandi skil, enda ekki ætlunin þvi oft eru skemmtilegustu uppátækin þau sem manni dettur sjálfum I hug. Þaö getur lika veriö skemmtilegt af sjálfu sér aö reyna aö finna upp á ein- hverju nýju. Skiljanlega á þaö sem hér hefur veriö taliö mis- munandi vel viö eftir þvi á hvaöa aldri börnin eru. Góöa skemmtun. ÞJH BÍLABORG HF. Haft gaman af umferðinni. GQtt^verö og greiðslukjör. öll börn eiga aö minnsta kosti eitt sameiginlegt. Þeim leiöist tilbreytingarleysi. Nær undan- tekningarlaust vilja þau hafa eitthvaö fyrir stafni. Hvaö á þá aö gripa tilbragös þegar feröast er meö börn i bil, dagleiö eöa svo, ef þeim á ekki aö leiöast? Fyrst mælum viö ekkert sér- staklega meö þvi aö stinga viö- stööulaust súkkulaöibitum upp i krakkana til þess aö hafa þau góö og þaö er litiö æskilegra aö sivekja athygli þeirra á þeim möguleika aö voöalega fin sjoppa sé á næsta leiti, þar sem selt sé ógurlega fint nammi. Siöast en ekki sist erum viö al- fariö á móti þvi aö láta börnin boröa upp úr öskubökkunum. Ef börnin eiga aö haldast góö i bilnum veröur aö sinna þeim, þvi þau geta litiö hreyft sig 1 takmörkuöu rúmi bifreiöar- innar. Þaö er vonandi óþarfi aö ekkl benda fullorönu fólki á þaö aö j að á ennþá fullan rétt á þvi aö ganga i barndóm krökkunum til samlætis, allir nema öku- maöurinn aö sjálfsögöu en hann má samt syngja meö og brosa I umferöinni. Þaö er ótrúlegt en þvi hefur veriö fleygt aö full- orönum finnist asnalegt aö fara I krakkaleiki, en þetta er auö- vitaö ekki selt dýrara en þaö er keypt. En ef þetta er hins vegar staöreynd hlýtur ástæöan aö vera önnur og meiri en venjuleg hlédrægni, þvi á feröalögum er spurningin bara um þaö hvort fólk skemmtir sér og hafi þaö gott. Þaö er hægt að gera sér leik aö umferöinni, t.d. meö þvi aö telja hvaö margir bilar koma á móti frá einum staö til annars. Þessum leik má breyta, þannig einn telur A númer annar X númer og einn annar eitthvert annaö númer. Siöan er hægt aö leyfa þeim sem hefur taliö flesta bilana aö velja lag sem allir eiga, undantekningarlaust aö syngja. Lagvissir sem lag- lausir. Annar bllaleikur er til sem er kannski öllu meira spennandi. Ef t.d. kjarnafjölskyldan er á ferðalagi þá á Gunna litla 1. bil- inn, Nonni litli 2. Stóri-Nonni 3. og Stóra-Gunna þann 4. Siö- an gengur þetta svona koll af kolli þangaö til þau mæta vöru- bil eöa rútu, en sá sem á þann bfl vinnur leikinn. Getspök fjölskylda Getiö gátur. Þaö getur veriö fjör, sérstaklega er krakkarnir búa til gáturnar sjálf, Ein slik hljóöar t.d. svona: Hvaö er þaö sem svifur i himninum? Látiö ykkur ekki detta I hug aö þaö sé sviffluga eöa fugl. Rétt svar er nefnilega ský. Onnur er svona*. Hvaö helduröu aö eldflaug Nú er rétti tíminn 5 til að athuga meö utanborðs- mótor fyrir sumariö. Eigum til afgreiðslu nú þegar mótora frá 2—40 hestöfl. I bllnum innar. Sömuleiöis útheimtir þaö vissa snilld aö koma á keöju- söng, en þaö getur veriö erfitt, jafnvel tekiö heilan áfanga feröarinnar aö æfa hann. En sumum fundist þaö kostur. Þaö er lika alveg upplagt aö fara I söngleiki á leiöinni. Þaö er i rauninni hægt aö leika hvaöa söng sem er, þó innan þeirra marka sem bilrýmiö setur. Muna ekki allir eftir „Göngum göngum”, „Þaö búa litlir dvergar”, „Upp upp upp á Syngjandi klappandi og stappandi i bílnum. Söngur er vafalaust langvin- sælasta ráöiö til þess aö hafa ofan af fyrir sér i bil. Feröasöngbók er kjörgripur aö hafa meöferöis ef minniö skyldi bregöast. En þó aö sungiö sé upp úr slikri bók mest megnis, þá ætti barnafólk aö hafa i huga, aö börnum þykir feikilega gam- an aö stjórna söng og kenna mömmu og pabba uppáhalds- lögin sin. Ef einhver I ferðinni er svo snjall aö láta sér detta i hug söng meö skemmtilegu viölagi gæti þaö oröiö hugdetta feröar- fjall”, og „Karl gekk út einn morgun”? Ertu í rauðum sokkum? Ef sá sem svarar segir annaö hvort já eöa nei er hann úr leik. Þetta er einn spurningaleikur sem hægt er aö fara I, galdurinn er bara sá aö spyrja beinna spurninga. Annar leikur sem allir þekkja væntanlega er „Frúin I Ham- borg”. Svo allir hafi það á hreinu þá má ekki segja já eöa nei i þeim leik og heldur ekki hvitt eða svart. Fyrir þá sem ekki kunna þennan leik má upp- lýsa þaö, aö hann hefst á þvi aö einn spyr hvaö frúin i Hamborg hafi gefiö þeim sem á aö svara. Sá svarar þá „Margt og mikiö.” Þá er hann spuröur „Eins og hvaö?” og hann nefnir þá ein- hvern hlut sem hann á slðan aö lýsa án þess aö segja nokkurt þessara ofannefndu oröa. Spyrjandinn má spyrja hann al- veg þangaö til sá sem svarar hleypur á sig eöa hinn gefst upp. Þannig er nú þaö. „Mamma ég vil komast út” LaiHaaaHi í Swo krökkunu m ÍéiöVst 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.