Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Þriöjudagur 29. júll 1980 Farþegar á leið frá REYKJA VÍK til hinna ýmsu staða á AUSTURLANDI 'fljúga með FL UGFÉLA G/ A USTURLANDS frá EG/LSSTOÐUM til ákvörðunarstaðar Akureyri Bakkafjörður yopnafjörður ^ymm—rr Borgarfjörður eystri " *' 4\\^Norðfjörður Reykjavík—Egilsstaðir Breiðdaisvík \\ Höfn í Hornafirði \ Fagurhólsmýri A___ . Reykjavík Færeyjar FLUGFÉLAG A USTURLANDS Egilsstöðum - Sími 97-1122 Áætlunarflug - Leiguflug Útsýnisf/ug i áætiunarfiugi VOTN OG VEIÐI Landssamband vefðifélaga VEIÐIMENN! Út er komið ritá vegum Landssambands veiðifélaga, sem ber nafnið „Vötn og Veiði". Gefur það margvíslegar upplýsingar um silungsvötn frá Rangár- þingitil Snæfellsness. Sérkorteraf hverju vatni meðtexta, vegalengdum, að- stöðu við vatnið, fisktegundum, sölustöðum veiðileyfa o.fl. Ritið fæst í bóka- búðum, og á skrifstofu Landssambands veiðifélaga, Hótel Sögu, sími 15528, og er sent I póstkröf u hvertá land sem er. A Sprengisandi. Bilstjóri Noróurleiða veöur Hagaá I Tómasarhaga. ■ Þórsmörk, JökuIIónið. ÍMeð áætlunar- i Dll tll i allra álta ■ Eins og undanfarin ár verður sunnud. 3. ág. á vegum Landleiða ■mikiö um að vera i Umferðarmið- hf. ■stöðinni um verslunarmanna- Ferðalöngumskaleinnig bent á •helgina, þessar aðalferöahelgi að tilvarlið er að nota sérleyfis- ■sumarsins. bifreiöarnar um verslunar- ' Áætlunarferöir eru á flesta mannahelgina til að komast á alla ■staði landsins jafnt i byggð sem helstu staði. ■óbyggð. Sérferöir verða i sam- +Akureyri og Norðurland — dag- Ibandi við ýmsar útisamkomur og lega ferðir. ™mót um þessa verslunarmanna- +Borgarnes og Borgarfjöröur — Hhelgi og má nefna i þessu sam- daglega ferðir. "bandi. +Gullfoss og Geysir — daglega ferðir. "l. Þjóðhátiöin I Vestmanna- + Laugarvatn — daglega ferðir. Jeyjum. Tlðar ferðir verða til Þor- + Skaftafell og Suðurströndin — —lákshafnar i samb. við Herjólf á daglega ferðir. Jvegum sérleyfishafans Kristjáns + Snæfellsnes — daglega ferðir. —Jónssonar. + Þingvellir — daglega ferðir. |2. Galtalækur — útihátið templ- + Þjórsárdalur — föstud.- _ara. Sætaferðir á vegum Austur- laugard.-sunnud. og mánudag. Ileið hf. Fyrir þá sem vildu leggja upp I ■3. Arnes — Gnúpverjahreppi. lengri ferðir með sérleyfisbifreiö- ■Sætaferðir á vegum Landleiöa hf. um og ferðast um allt tsland skal ■4. Borgarfjarðargleði. Sætaferðir bent á að hina nýju HRING- og jíá vegum sérleyfishafans Sæ- TIMAMIÐA til ódýrra og Jmundar Sigmundssonar. skemmtilegra feröalaga hér _5. Arnarstapi — Snæfellsnesi. innanlands. ■Sætaferðir á vegum Sérl. Helga HRINGMIÐINN gefur fólki jPéturssonar hf. kost á að feröast „hringinn” á |e. úlfljótsvatn. eins löngum tlma og með eins ■Af öðrum feröum má nefna. mörgum viðkomustöðum og fólk ■A. Þórsmörk: frá Rvlk. föstud. 1. vill fyrir aðeins kr. 48.900.- ■ág. og til baka mánud. 4. ág. TIMAMIÐINN gefur fólki kost Hsætaferðir á vegum Austurleið hf. á aö ferðast ótakmarkaö með öll- ■B. Landmannalaugar og Fjalla- um sérleyfisbifreiðum á Islandi ■bak nyrðra: frá Rvík fimmtud. innan þeirra tlmatakmarka sem ■31. júli og mánud. 4. ág. til baka fólk velur sér. Hægt er að kaupa ■föstud. 1. ág. og þriöjud. 5. ág. timamiða er gildir I eina, tvær ■SætaferðirávegumAusturleiðhf. þrjár eða fjórar vikur. *C. Sprengisandur og Kjölur: frá Verð 1 vika kr. 53.600,- ■Rvik yfir Sprengisand til Ak. Verð 2 vikur kr. 69.700.- "sunnud. 3. ág. til baka frá Ak. yfir Verð 3 vikur kr. 85.700.- JKjöl til Rvikur þriðjud. 5. ág. Verð 4 vikur kr. 97.800.- —Sætaferöir á vegum Norðurleiða Allar viöbótarupplýsingar um |hf. ferðir um verslunarmannahelgi ■D. Þjórsárdalur: Dagsferð og hina nýju miöa með sérleyfis- Hm/leiðsögn föstud. 1. ág. og bifreiöum gefur BSl I sima 22300.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.