Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 13
VtSIR Þriöjudagur 29. júli 1980 Í3 Leggiöaldrei út i straumvötn á litlum og afivana bílum. FarlD yfir ár á bílum Straumvötn á Islandi geta veriö erfiö yfirferöar þó aö þau viröist sakleysisleg i fyrstu. Þetta eru engin ný sannindi. En alltof mörg öhöpp hafa oröiö vegna fifldirfsku oe óvarkárni þeirra sem vilja þenjast yfir ámar á helst engum tima meö helst engri fyrirhyggju. Liggi leiö ykkar yfir straum- vötn skuluð þiö leita upplýsinga hjá gagnkunnugum um hvar best sé aö fara yfir árnar. Þær upplýsingar veröa örugglega veittar meö glööu geöi. Hafið siöan eftirfarandi heil- ræöi á takteinunum: — Leggiöaldreiút i straumvötn á litlum og aflvana bilum meö illa varöa vél eöa rafkerfi. — Verið i fylgd meö öörum þeg- ar þiö leggiö i árnar. _ — BÍoiö átekta á árbakkanum meöan samferöamenn ykkar fara yfir og veriö viöbúin aö hjálpa ef þess gerist þörf. — Treystiö þvi ekki aö hjólför sem liggja Ut i straumvatn séu sönnun þess aö þar sé greiöfært. Vööin þarf aö kanna af fyrir- hyggju. — Ef verulegt vatnsmagn er i ánni er ekki um annaö aö ræöa en aö vaöa Ut I ána til þess aö kanna botninn. Bindiö linu um þann sem kannar leiöina og lát- iö hann klæöast bjargvesti eöa fleytigagni. Erfiöleikar fyrir feröamenn sem eiga leiö yfir straumvötn eru ekki slst fólgnir I þvi hve skjótt vötnin breytast. Straum- vötn skipta oft um farveg og geta oröiö aö skaöræöisfljóti á skömmum tfma. ÞJH LYSTADÚN SVAMPUR Viö skerum hann i hvaða form sem er. Þ.á.m. dýnur i tjöld,* hjólhýsi.tjaldvagna og sumarbústaði. Tilbúnar, og eftir máli. Við klæðum þær, eða þú. Þú ræður. *l staó vindsænganna, sællar minningar LYSTADÚN - DUGGUVOGI 8 - SiMI 8 46 55 Göngutjöld......................................Verð 32.100 Sænsk tjöld, 180x200 cm............................Verð 54.900 Sænsk tjöld, 200x250 cm............................Verð 66.900 Tjalddýnur.........................................verð 13.280 Svefnpokar.........................................Verð 28.000 Svefnpokar, dúnn...................................Verð 82.600 Sóltjöld...........................................Verð 15.530 Sólbekkir.....................................Verð frá 23.780 Svefnstólar...................................Verðfrá 24.900 Garðstolar................................ Verð fra 8.511 Stranddynur...................................Verð fra 6.915 Ennfremur: Bakpokar, grill, pottasett, kælitöskur, barnastólar og búsáhöld úr plasti. STÓRMARKAÐVRINN Skemmuvegi 4A, Kópavogi HOTEL KEA BÝÐUR Gistiherbergi Veitingasa/ Matstofu Bar_ MINNUM SÉRSTAKLEGA Á: Veitingasalinn II. hæð: GÓÐUR MA TUR Á VÆGU VERÐI. Dansíeikir iaugardagskvöid. Hinn landskunni Ingimar Eydal skemmtir matargestum öll kvöld í sumar. matstofa heitir og kaldir réttir, allan daginn opið frá kl. 8-23. Verið velkomin. HÓTELKEA AKUREYRI SlMI 96-22200 | !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.