Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 16
vtsm Þriöjudagur 29. júli 1980 16 VÍSIR Þriöjudagur 29. júli 1980 17 Hvert ætlar bú um Versiunarmannaheigina? ; ^■ORA^H BAKAÐAR BAUNIR í tómatsósu Tvær Eddur og ein Saga Vlsismenn brugöu sér i bæinn fyrir skömmu þegar veliviöraöi, aö sjálfsögöu, og var ætlunin aö spyrja vegfarendur hvert þeir ætluöu um verslunarmanna- helgina. Eins og vera ber á góö- viörisdegi var rosalegt fjör á Lækjartorgi og þvf fullt af fólki til aö tala viö. jafnvel á fleiri stööum en þaö er ekki ákveöið ennþá. Nei nei þaö er ekkert leiöinlegt aö vinna yfir helgina. Viö höfum bara gaman af þessu”. Gunnar Þórðarson hljómlistarmaður sat hjá þeim Helgu og Jóhanni á sandbingnum. „Ætli ég veröi ekki bara I bænum um helgina”, sagöi hann. „Ég hef annars lltið hugsaö Ut i þessa verslunar- mannahelgi. Jú mig langar til aö fara til Akureyrar þaö er alltaf svo gaman aö koma þangaö, fallegur bær”. Fjórmenningar Skammt frá „ÞU og ég” flokknum voru þú og ég Austur- strætisrfjórmenningar sem fátt virtist geta fipaö I djúpum sam- Guöjón ræöum. Þau sögöust vera aö koma Ur vinnunni og eiginlega vera aö blöa eftir þvl þarna I Austurstrætinu aö blaöamenn kæmu og töluðu viö þau. Heppi- legt. Sigriöur Bjömsdóttir starfs- stUlka sagöi aö hana langaöi ekkertUtUr bænum um helgina. „Þaö er svo mikiö af fólki alls staöar, en auk þess á ég aö vinna þannig aö ég kemst hvort sem er ekkert’ ’. Vinkona hennar SigrUn Finnsdóttir sem einnig vinnur I Skálatúni tók I sama steng. „Ég hef ekki ákveöiö hvaö ég geri en ég býst fastlega viö aö ég hafi þaö bara gott heima hjá mér um helgina”. Guöný Ragnarsdóttir sem vinnur I banka taldi llklegt aö hUn færi I Landmannalaugar um helgina. „Þaö er hins vegar ekki ákveöiö en mig langar mjög til þess aö fara því ég hef aldrei komiö þangaö”. óttar Arndalsson, hafnar- verkamaöur og sá slöasti af 1 árs ábyrgð, góð varahlutaþjónusta Umboðsmenn um allt land M'LM Slmi (96) 23626 ' Glerárgötu 32 • Akureyri BELTEK CORPORATION 31-5, Nishikojiya 4-chome, Ohta-ku, Tokyo Guðný, Sigrún, Sigríöur og óttar Helgi Sveinn Grimsson verkamaður Hann var ekki alveg viss um hvaö hann myndi gera um helg- ina. „Ég hef ekkert kynnt mér mót eöa neitt sllkt, en þaö getur veriö aö ég fari I Þórsmörk. Hvort ég kunni aö búa mig I feröalagiö — já ég held þaö, ég vona þaö aö minnsta kosti”. Helga Möller og Jóhann Helgason söngvarar sátu I verslunarglugga Karna- bæjar ofan á sandbing og ► MD-530 sambyggt útvarp og kassettu stereo segulband. FM-bylgja MPX, miðbylgja, lang- bylgja, Auto Reverse, hraðspólun f báðar áttir, 2x6 wött, stærð 178 (B) X44 (H) X 150 (D) mm. | Ingibjörg | kynntu og árituöu nýju plötuna 1 sina á Sprengisandi. Litla dóttir I hennar Helgu sat hjá mömmu 5 sinni og aöstoöaði hana eftir 1 föngum viö áritanimar. Þau I Helga og Jdhann eöa „Þú og J ég”, sögöu aö þau myndu ekki I taka sér frl yfir verslunar- mannahelgina. „Viö veröum aö skemmta á . Austurlandi og I Aratungu og I bílinn Betri, glæsilegri og ódýrari fjórmenningunum sem viö töl- uöum viö var alveg ákveöinn hvaö hann ætlaði aö gera um helgina. „Ég ætla austur I Skaftafell meö vinum mfnum og vera þar. Viö förum austur á bil en slöan ætlum viö aö ganga eitthvaö um þjóögarðinn. Jú blessuö vertu, ég hlakka heil ósköp til”. Fjdrmenningarnir þurftu greinilega ekki aö koma fleiru á framfæri 1 blööin þann daginn eftir aö hafa veitt okkur þessar upplýsingar svo aö viö lölluöum bara eitthvaö áfram. Helgi ólafsson skák- og blaðamaður varö næstur á vegi okkar, eini maöurinn á gjörvöllu Lækjar- torgi sem hélt á verölaunabikar enda haföi hann unniö skákmót sem var nýlokiö þarna á torg- inu. „Verslunarmannahelgin? Ég hef ekki hugmynd um þaö. Hvenær er hún? Nú — ja ætli maöur faribara ekki eitthvaö út I sveit”. Svana Edda Björgvinsdóttir, Saga Jónsdóttir og Edda Þórarinsdóttir boöuöu allt annaö en innan- landsgeröir á torginu þvl þær voru aö auglýsa leikritiö Flug- kabarett og hrópuöu til vegfar- enda aö þeir væru velkomnir um borö. Hvaö skyldu þær ætla aö gera um verslunarmanna- helgina? „Viö förum I Galtalæk, eöa viö vonum aö viö komumst þangaö”, svöruöu þær. „Viö höfum veriö beönar um aö skemmta þar og okkur langar heilmikiö til þess aö fara þang- aö meö alla fjölskylduna”. • Guðjón Erling Frið- riksson cand. jur. var skammt frá Eddunum og Sögu og sagöist bara vera á rölt- inu aö skoða mannllfiö nýkom- inn Ur vinnunni. Eiginlega stóö hann á Sprengisandi þeirra Helgu og Jóhanns þegar viö hittum hann. Guöjón vissi hvaö hann ætlaöi aö gera um helgina. „Ég verö I sumarbústaö, sem ég kann ekki aö staösetja ná- kvæmlega hvar er .Ég er ekkert fyrir þaö aö vera I tjaldi. Eigin- lega hræöist ég tjöld, þ.e. óöryggiskenndina sem fylgir þeim”. Árni Þórarinsson rit- stóri kom svo aö segja beint I flasið á okkur þegar viö höföum kvatt Guöjdn. Þegar viö bárum upp erindið varö ritstjórinn alveg hvumsa og dálltiö spældur aö eigin sögn þvi hann heföi vonast eftir miklu merkilegri spurn- ingu. Þaö kom svo á daginn aö hann haföi undirbúiö sig sér- staklega vel fyrir spurninguna um hvort hann spilaði I happ- drætti en þessi um verslunar- mannahelgina væri sú slöasta sem honum heföi dottiö I hug. „Bíddu viö, er bráöum versl- unarmannahelgi? Já... ég ætla ekki aö fara neitt. Segöu þaö Rúnar Gunnar bara. Ég ætla bara aö vera I bænum, enda á ég afmæli 1. ágúst og ætla aö halda uppá þaö heima hjá mér. Nei heyröu nú, helduröu aö ég fari aö segja þér hvaö ég er gamall. Ég veit bara aö maöur er oröinn þaö gamall aö maöur þolir ekki lengur aö feröast ”, Vonandi jafnar Arni sig fljót- lega á þessu áfalli varðandi spuminguna. Hann fær örugg- lega aö koma þessu um happ- drætti llfsins á framfæri I „Visir spyr” seinna. Ingibjörgu Jónsdóttur verslunarstúlku trufluöum viö þar sem hún var aö vinna viö kassann I verslun- inni Vlði. Hún gatgefiö sér tlma til aö tala viö okkur meöan einn viöskiptavinurinn skrifaöi ávls- un. „Ég fer ekkert um verslunar- mannahelgina vegna þess að ég fer bráöum til Spánar. Jú bless- uö vertu ég hlakka samt sann- arlega til aö fá frl enda er versl- unarfólk dauöþreytt þessa dag- ana” Nú var ávlsunin útfyllt og Ingibjörg komin á fulla ferð viö kassann og mátti ekki vera aö þvl aö tala viö okkur enda klukkan aö veröa sex og margir sem vom aö versla. Svana Runólfsdóttir verslunarmaður og vinnur hjá Eymundsson var alveg viss um hvert hún ætlaöi og til hvers. „Ég fer annaö hvort á Þing- velli eöa Laugarvatn. Ég hef alltaf fariö þangaö undanfarin ár. Ég býst þó frekar viö aö straumurinn liggi á Laugar- vatn. Hvaö ég ætli aö gera? Nú skemmta mér auövitaö”. Rúnar Birgisson versl- unarmaður hjá Gevafoto sagöist ætla aö byrja helgina á þvl aö leggjast upp 1 rúm og telja upp aö tlu. Slöan þegar taugarnar væru farnar aö lagast eftir mikiö stress myndi hann skreppa til Vestmannaeyja „og gleyma aö ég sé til og gleyma öllum kerfis- ruglingi I þjóöfélaginu. Ég ætla aö fara til Vestmannaeyja vegna þess aö þar er vandaö- asta hátiö sem boöiö er upp á. Þaö er alveg búiö aö eyöileggja gmndvöllinn fyrir skemmtun- um hér uppi á landi þvl nauö- synleg leyfi fást ekki til þess aö halda útisamkomur. Auk þess em skattar og tollar þaö miklir aö þaö borgar sig ekki aö halda þær”. Kúnar sagöi aö þaö væri alveg geysilega mikiö aö gera hjá þeim þessa stundina og mikiö væri selt af myndavélum og filmum. „Og svo á önnur eins hrota eftir aö koma þegar fólk kemur meö myndir I framköll- un”, sagöi Rúnar aö lokum, og var auöséö aö hann hlakkaöi til aö komast til Eyja. ÞJH r........ Helga og Jóhann 'íSAFJÖRÐUR STORU-TJARNIR FLÖKALUNDUR AKUREYRI BJARKARLUNDURl HÚNAVELLIR REYKIR HALLORMSST AÐUR REYkHOLT LAUGARVATN Njótið hvfldar og hressinga áEddu hótelunum í sumar Verið velkomin. FERDASKRIFMTOFA RlRISIIXS ICELAIVD TOCRI8T BCREAll ReyV|»rmbf»rt S Raykjsvik lceland T*l. 2S855 Tttoi 2049 heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 Sveinn 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.