Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 29. júll 1980 21 Ljósm.:SV Einn fossanna i Hengifossá. gnæfir Búlandstindur. Siöan áfram inn meö Hamarsfiröi, þar sem er berjaland gott og sér- kennileg berglög og þar eru fæddir Rikharöur og Finnur Jóns- synir. Þá er fariö fyrir Melrakka- nes til Alftafjaröar og áfram yfir Lónsheiöi niöur i Lón. Rétt þar sem komiö er af heiöinni niöur i Lóniö liggur vegur út á Hvalnesiö og þaöan i Hvalsnesskriöur. En á leiöinni þangaö stendur bærinn Steinar undir Steinahliöum, sem byggöur var fyrir kvikmyndun Paradisarheimtar Laxness. í Lóni eru sumarbústaöalönd Hornfiröinga, þar er Jökulsá i Lónsöræfi og jeppafært er á Illa- kamb, innundir Vatnajökli. Þaöan er svo göngu- eöa hestaleiö um Viöidal allt I Fljótsdal og er henni lýst annars staöar i blaöinu. Úr Lóni er slöan ekiö um Al- mannaskarö, þar sem útsýni er mik’iö til jökla, yfir Höfn og Hornafjaröards og út á Stokks- nes. Þjónusta Viö alla þéttbýlisstaöina, frá Vopnafiröi og suöurúr til Hafnar eru tjaldstæöi. A flestum þeirra er hreinlætisaöstaöa, þó ekki á Vopnafiröi, Borgarfiröi og Fá- skrúösfiröi, en á Djúpavogi er veriöaö koma henni upp um þess- ar mundir. Hótel eru á öllum stööunum nema Stöövarfiröi og farfuglaheimili eru á Seyöisfiröi og Höfn. Bilaleigur eru á Vopa- firöi, Egilsstööum, Reyöarfiröi, Eskifiröi, Noröfiröi og Höfn, og bilaviögeröir eru á öllum stööun- um. Og þá er ekkert eftir nema aö óska góörar feröar um Austur- land og látiö nú ekki þokugrýluna hræöa ykkur frá aö feröast um fallegan landshluta. SV t Hallormsstaöarskógi KANÓAR OG JULLUR Barco býður nýja íslenska framleiðslu Kanóar ryðja sér til rúms um öll Norðurlönd • Spennandi nýtt vatnasport Jullurnar eru léttar, sterkbyggðar og auðvelt að flytja á bflþaki að veiðivötnum Bátarnir eru smíðaðir samkvæmt hinum ströngu reglum Sigiingamá/astofnunar og fylgir hverjum báti viðurkenningarskirteini frá þeim óarco BATA- 5 33 22 • OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSt 6, GARÐABÆ, A&É 5 22 77 ISLENSKIHESTUEINN á sigurgöngu Við íslendingar viljum eignast vini sem víðast og halda sessi okkar í samfélagi þjóðanna. Bera höfuð- ið hátt. Nú á dögum ber íslenski hesturinn hróður okkar til sífellt fleiri landa. Enginn aflar okkur fleiri vina. Fyrir um það bil aldarfjórðungi hóf Búvörudeild Sambandsins kynningu á ís- lenska hestinum á megin- landi Evrópu og áfram er unnið að því verkefni, ISLAND PFERDE /SLANDS HESTEN ICELAND HORSE beggja vegna Atlantshafsins. Ætlað er að um 50 þúsund útlendingar umgangist nú íslenska hestinn. Sigurganga hestsins okkar erlendis á sinn þátt í því að varpa Ijóma á aðrar íslenskar útflutningsafurðir og skapa þeim betri markaðsstöðu á erlendum vett- vangi. íslenskur ferða- iðnaður hefur meðal annars notið þess ríkulega á undan- förnumárum. Samband ísl. samvinnufélaga Búvörudeild Simi 2 82 00 ■ Rósthólf 180 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.