Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 23
vtsm Þriðjudagur 29. júli 1980 Gúmmímottur sem sníöa má í allargerðir bíla. Fást á bensínstöðvum Shell Heildsölubirgóir: Skeljungur hf. Smávörudeild - Laugavegi 180 sími 81722 V m Þjóðhátíðaráæt/un Herjólfs Notið start- kapalinn rétt Startkaplar geta verið hiö mesta þarfaþing eins og margir vita en við vissar aðstæður geta þeir hins vegar veriö stórhættu-—> legir. T.d. ef sterkum straumi^^ er hleypt á lélegan geymi getur " sýran gufaö svo ört upp aö það J veldur sprengingu ef minnsti _ neisti kemst að sýrueimnum.J Hafið eftirfarandi 1 huga_ þegar þið þurfið að nota start-J kapal til þess að ræsa bilhreyfil: g 1. Slökkvið á öllum auka-~ tækjum, sem tengd eru raf-| kerfi bflsins, svo sem útvarpi m o.s.frv. 2. Takiö tappana úr áfyllingar- ■ götum geymisins. 3. Tengið bakskautsleiösluna ■ við bakskaut hlaðna geymis-B ins. 4. Tengiö hinn enda bakskauts- ■ leiöslunnar við vélarblökkina ■ eða bflgrindina til aö fá ■ örugga jörð (tengið aldrei ■ bakskautsleiðsluna við bak- ■ skaut geymisins.) 5. Þegar ræsingu er lokiö á losa leiðslurnar i öfugri röð við það sem taliö er hér að ofan. ÞJH Föstudagur 1. ágúst Frá Vestmannaeyjum kl. 05 að morgni og kl. 14 e.h. Frá Þorlákshöfn kl. 9.30 að morgni og kl. 18 e.h. Sunnudagur3. ágúst Frá Vestmannaeyjum kl. 7.30 að morgní Frá Þorlákshöfn kl. 12.30 á hádegi. Mánudagur 4. ágúst Frá Vestmannaeyjum ki. 05 að morgni og kl. 14 e.h. Frá Þorlákshöfn kl. 9.30 að morgni og kl. 18 e.h. Bíla-og kojupantanir isima 98-1792, 1433 og 91-86464 Upplýsingar um rútuferðir hjá B.S.I. í síma 22300 Aðrar ferðir samkvæmt sumaráæt/un Herj'ólfsferð er góð ferð í Hótel Stykkishólmi er fullkominn sam- komusalui með dansgólfi, og rúmar hann 400 manns í sæti. Veitingasalurinn rúmar 300 gesti. Á kaffiteriunni geta 50 manns þegið ódýra rétti í þægilegu andrúmslofti. Ðdhúsið er nýtískulegt og afkastamikið. Flugvöllurinn er nánast f sjálfu kauptúninu, búinn öllum helstu öryggistækjum. FlugtSmi til Reykjavíkur er 30 mínútur. Eför þjóðveginum er fjariægðin 240 km. 26 herÞergt Samkomusal un fyrír 400 manns ÖÐ aSstaSa fyrtr staerri og smærri fundL HóteBð er opíð aDt árið. Stykkishólmur Stykldshólmur rekur rætur sínar tíl 17. aldar sem verslunarpláss og er einn elstí þéttbýlisstaður landsins. Þar hafa aðsetur ýmiss konar stjómsýsla og þjónusta. Leiðir eru greiðar þaðan um Snæfellsnes og Breiðafiörð. Þar er ein stærsta hörpudiskverksmiðja veraldar, enda Breiðafiörður fengsæll, hvort sem aflinn heitir selur, lundi, lúða, fiskur, skel eða þang. Kaffitería Hótel Stykkishólmur opnaði 1977. í hótelinu eru 26 tveggja manna herbergi með fullkomnum búnaði, öll með steypibaðL Alls staðar frábært útsýni til fiaDaeða yfir Breiðafiörð. Setustofa méð sjónvarpL Vcíl: í ngasalurínn Norsk3 Uúsib 1857 rúmar 300 gesti H6fcel StyUKísUóímuv 340 Stykkishólmi Símí: 93” $330 1878 Margs konar iðngreinar standa með blóma, til dæmis trésmíði og sldpasmíðL St Francáskussystur reka sjúkrahús og hýsa heilsugæslustöð. Á staðnum er sýsluskrifstofa héraðsins, sundlaug, apótek, verslanir, nýr iþróttavöllur og Amtsbókasafnið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.