Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 30
vísm Þriöjudagur 29. júli 1980 í''ffitíapMÍterðáÍáB? I Ef svo er - ðá vinsamiegast rifjaðu upp með okkur nokkur góð lerðaráð Til giöggvunar fara hér á eftir töluseilir ivelr lugir airiða sem gott er að minnast Undirbúningur ferðar 1. Billinn i lagi: LeggiO ekki af staO i feröalag á léleg- um bil og illa út- búnum. 2. Varahlutir og verkfæri meö: S.s. viftureimar, platfnur, kveikju- hamar og þéttir, bremsuvökvi, varahjólbaröi og nokkur verkfæri. Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa mörgum hjálpaö á neyöarstundum. 3. Farangur má hvorki þrengja aö ökumanni eöa farþegum. Þegar lagt er af 4. Gðöa skapiö má ekki gleymast heima undir nokkrum kringum- stæöum. 5. Bilbeltin skal aö sjálfsögöu spenna i upphafi feröar. Þau geta bjargaö lifi I alvar- legu slysi og foröaö skrámum i minni háttar árekstrum. 6. Börnin i aftursætinu og barnaöryggislæs- ingarnar á. Ferð hafin 7 . B r e y t t' akstursskilyröi krefjast réttra viö- bragöa ökumanna. Þeir sem aö jafnaöi aka á veg- um meö bundnu slitlagi þurfa tfma til þess aö venjast malarvegum og eiga þvi aö aka á hæfiiegum hraöa. 8. Abyrgö öku- manna: Mikilvægt er aö menn geri sér grein fyrir þeirri miklu ábyrgö sem akstri fylgir. Bflar eru sterkbyggöir i samanburöi fölk. Athyglisgá fan veröur þvi aö vera I fyrirrúmi hvort sem ekiö er á þjóö- vegum eöa I þétt- býii. LbHI £22 9. Jafn feröahraöi er mikilvægur þvi aö hægur ákstur getur orsakaö slys engu aö sföur en of hraöur akstur. 10. Feröaáfangar mega ekki vera of langir — þá þreytast farþegar, sér- staklega börnin. Eftir 5 til 10 mfnútna stans á góöum staö er lundin létt. 11. Feröaleikir eru margir til og auka ánægju yngstu feröalanganna. Oröaleikir, gátur, keppni i hver þekkir flest umferöar- merki og bllatalningarleikir henta vel I þessu skyni. 12. Gagnkvæm tillitssemi allra vegfarenda, akandbhjólandi, rlöandi og gangandi 13. Dýrin kunna ekki umferöarreglur: Þess vegna þarf aö sýna aögæslu I nánd þeirra. Hins vegar eiga allir hestamenn aö kunna umferöarregiur og rlöa hægra megin og sýna bilstjórum samskonar viömót og þeir ætlast tii af þeim. er ekki nóg aö annar viki vel úti vegarbrún og hægi ferö, sá sem á móti kemur veröur aö gera slikt hiö sama en notfæra sér ekki tillitssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraöi þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. 15. Framúrakstur krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ekiö er framúr þarf aö hægja ferö og ekki sakar aö hann setji stefnuljósiö á. Hinn sem framhjá ekur má ekki gefa i botn — þá fara steinarnir aö fljúga. 16. Blindhæöir og brýr eru vettvangur margra umferöar- slysa. Viö sllkar aöstæöur þarf aö draga úr ferö og gæta þess aö mætast ekki á versta staö. 17. Ökuijósin kosta iitiö og þvi um aö gera aö spara þau ekki i ryki og dimmviöri eöa þegar skyggja tekur. 18. Fagurs útsýnis getur ökumaöur ekki notiö ööruvisi en aö stööva bflinn þar sem hann stofnar ekki öörum vegfarendum i hættu. 19. Straumharöar ár> sem óbrúaöar eru, kalla á skynsemi og yfirvegun. Feröalangar I ein- um bil án sam- fylgdar ættu ekki aö leggja i vatns- föll nema aö kanna aöstæöur, sérstak- lega ekki aö kvöid- eöa næturlagi. Vatniö er kalt — og lániö oft valt. .20. öivun og akstur eiga aldrei samleiö, hvorki á feröalagi né heima viö. Ekkert hálfkák gildir I þeim efnum. Viö óskum ykkur góörar feröar og a .« >rrnn * r"» ánægjulegrar heimkomu. M m UlwlrERPAH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.