Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 1
 Miðvikudagur 30. júlí 1980/ 178. tbl. 70. árg. P 1 I I I I I I I I I I I ¦ I I I J Fðrveikur drengur söttur til Grænlands Tveggja ára gamall grænlensk- ur drengur liggur mjög þungt haldinn af heilaheimnubógu á gjörgæsludeild Landspltalans. Drengurinn var fluttur frá Kulusuk á Grænlandi til Islands I gærkvöld, aö beiöni danska sendi- ráftsins me6 einni af flugvélum Helga Jónssonar, flugmanns. Til Kulusuk haföi barnift veriö flutt með þyrlu frá bænum Anmagsa- lik. Meb Helga fóru i sjúkraílugiö Magnús Guðmundsson læknir og Halldóra Hreinsdóttir hjúkrunar- kona, en aðstoðarflugma&ur var Þorgeir Haraldsson. Magnils Gubmundsson var meö i sjúkra- fluginu i vetur, þegar þyrlan hrapaöi til jaröar á Þingvalla- heiöi og er hann nýkominn aftur til starfa eftir slysi6. Piper Navajoe vél var notuö til 1 sjúkraflugsins nú, og tók flugiö frá Grænlandi tæpar tvær klukku- stundir. Aö sögn Helga þurfti aö sinna barninu mikið alla ieiöina. Lyf jameöferö var hafin strax eft- ir flugtak frá Grænlandi og þurfti auk þess a6 gefa drengnum súr- efni alla leiöina til tslands.-AHO Rannsókn held- ur áfram Rannsókn á skemmdarverkun- um á sumarbústa6abyggingum Landssambands islenskra út- vegsmanna aö Hellnum á Snæ- fellsnesi heldur áfram af fullum krafti. Njöröur Snæhólm, rannsóknar- lögreglumaöur, sem er þar vestra, varöist i morgun allra fregna af málinu. en kvaöst hafa talaö viö marga og bjóst ekki viö aö veröa lengi fyrir vestan. Eins og Visir skýröi frá i gær, hafa böndin borist aö fjórum bændum og mun þaö altalaö þar vestra, hverjir voru valdir aö verknaöinum, enda lltiö byggöar- lag. —óM Tillögur Albýðusambandsins: LÆQSTU LAUN HJEKKI EH ABRIR FLOKKAR BiDI Samkvæmt upplýsingum, er Vlsir aflaöi sér I morgun úr röft- um Alþý6usambandsins, er til- laga ASÍ, sem Vinnumálasam- bandið mun svara I dag, aöal- lega fólgin i breytingum á lægstu launaflokkum. Hér er um aö ræ6a hækkun i lægstu launaflokkum, gegn þvi a& fresta frekari flokauppstokkun, en taka sioan 3-5 mánuöi I endursko&un launaflokkannna. A meðan endurskoðun fer fram á töxtum hefur veriö rætt um að jafna þann kaupmismun, er skapast haföi á milli hópa úr verslunarmannastétt og sam- bærilegra hópa innan Verka- mannasambandsins. Sam- kvæmt upplýsingum Visis nemur hækkun þessi 2 1/2% til 13 1/2% auk 5% grunnkaups- hækkunar á alla linuna. Hallgrimur Sigurösson, for- maður Vinnumálasambandsins, vildi ekki tjá sig um tillögur ASl, en taldi ofangreindar upp- lýsingar Visis nokkuð a&rar en þær sem hann hef&i. „Eg tel, a& vi& höfum nálgast mikiö" — var svar Hallgrlms viö spurningu Visis, um hvort ekki mætti búast vift úrslita- stundu i dag um hvort af samningum yröi, eins.og hann haföi sjálfur sagt I samtali viö Visi fyrir helgi. „En þaö ver&a ekki stórar á- kvaröanir i dag", bætti Hall- grimur við. Þá hefur heyrst, aö Lands- samband verslunarmanna hafi fariö fram á l 1/2% hækkun íyrir sina hópa. Fulltrúi rikisins, Þröstur ólafsson, a&sto&arma&ur fjar- málará&herra, fylgist nú me& samningafundunum, og er þa& a& margra dómi merki þess, aö samkomulag sé mjög nærri.AS. Grænlenski drengurinn fluttur úr vél Helga Jónssonar yfir i sjúkrabfi eftir sjúkraflugi& frá Kulusuk á Grænlandi.Drengurinn þjáist af heilahimnu- bólgu og liggur mjög þungt haldinn á gjörgæsludeild Lundspitalans. Visismynd JA Reykvíkingar fá skattinn á morgun „Ég veit ekki annaö en a& álagningarse&lar veröi bornir út til Reykvikinga á morgun og föstudag", sagöi Gestur Stein- þórsson, skattstjóri Reykjavlkur, I samtali viö Visi i morgun. Hin Litmyndasðg- ur á morgun Litmyndasögurnar birtast ekki i Visi i dag eins og venja er á miö- vikudögum, en tryggir a&dáendur þeirra fá sinn skammt á morgun. árlega uppskeruhátið rikis og sveitarfélaga veröur þvi haldin samtimis verslunarmannahelg- Flugleíðír: Gestur kvaöst enn ekki hafa handbærar tölur um skiptingu skatts milli hópa.en sag&i þó ljóst, aö skattbyr&i á hjón meö allmikl- ar tekjur ykist nokkuft. Hins veg- ar taldi hann liklegt, aö ein- staklingar meö mjög lágar tekjur lækku&u nokkuð. Um skattbyrði fyrirtækja og félaga sagði hann litið en benti á, a& einstaklingum I atvinnurekstri væri nú I fyrsta skipti gert a& reikna sér tekjur, burtséö frá þvl hvort tap væri á rekstrinum e&ur ei. —IJ Tveimur af hæst settu starfsmönnum Flugleiða, þeim Jóni Júliussyni, forstjóra stjórnunarsviðs, og Martin Pedersen, deildarstjóra i markaðsdeild, hefur verið sagt upp störfum. Orðrómur er á kreiki um, að fleiri breytingar kunni að vera á döfinni varðandi stjórnun Flugleiða. Martin Pedersen kvaddi sam- hann er staddur erlendis, en starfsmenn sina i gær, eftir að heimildarmaður blaösins taldi hafa þjónaö fyrirtækinu I 33 ár. Hklegt, a& yfirlýsing bærist frá Visi tókst ekki aö ná sambandi fyrirtækinu um þetta mál á föstu- viö Sigurö Helgason, forstjóra daginn. Flugleiöa, i morgun, þar sem —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.