Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 4
4 • * * 4 * • 4 VISIR Miðvikudagur 30. júli 1980 Nýjiraðstandendur Hótel Búða, Snæfellsnesi, bjóða sumargesti velkomna! Á Hótel Búðum er gistirými fyrir 50 manns i eins-, tveggja- og þriggja manna herbergjum. í matsal er boðið upp á úrvals veitingar- s.s. ýmsa kjöt og sjávarrétti, jurtafæði, sérbökuðbrauð og kökur— og að sjálf- sögðu rjúkandi, gott kaffi. „Maturinn hjá þeim er alveg frábær!“ (S. Gisladottir, gestur ad Hótel Ðuöum) Möguleikar til útivistar á Ðúðum eru hinir fjölbreytilegustu — enda rómuð náttúrufegurð allt um kring. Búða- hraunið — fallega gróin ævintýraveröld; Lísuhólalaugin— rómuð heilsulind; hvítir sandar við opið haf, og síðast en ekki sízt jökullinn. Það er ógleymanleg upplifun að ganga á jökulinn. Upplýsingar í síma um Furubrekku. Gúmmímottur sem sníða má í allargerðir bíla. Fást á bensínstöðvum Shell Heildsölubirgóir: Skeljungur hf. SmáMörudeild - Laugawegi 180 sími 81722 Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta. Seinni úthiutun 1980 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta I þýöingu af einu Noröurlandamáli á annaö fer fram á fundi út- hiutunarnefndar f október I haust. Frestur til aö skila umsóknum er til 15. september n.k. Tiiskilin umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást i menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber aö senda til Nabolandslitteratur- gruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snare gade 10, Dk - 1205 Köbenhafvn K. Menntamálaráöuneytiö 25. júli 1980. Hugræktarskóli S/GVALDA HJÁLMARSSONAR, Gnoðarvogi 82 Reykjavík - sími 32900 Athygliæfingar# hugkyrrð, andardráttar- æfingar, hvíldariðkun, almenn hugrækt og hugleiðing. Sumarnámskeið 5. — 18. ágúst 12 kennslustundir. Innritun al/a virka daga frá k/. 77 Blaðburðarfólk óskast: Skúlagata iorgartún Skúlatún tbúar i Prag bjóöa skriödrekum Varsjárbandalagsins byrginn i águst 1968, en öll mótspyrna var kæfö I fæöingu. Aö sama skapi, sem flokksfor- kólfar kommúnistarikjanna reyna aö leyna aö tjaldabaki innanflokkstogstreytu og ööru ráöabruggi, veröa frásagnir þeirra innstu koppa I búri, sem fylgst hafa meö uppgjörum aö baki þeirra luktu dyrum — svo aö segja horft á af fremsta bekk, eöa veriö jafnvel sjálfir á sviö- inu — forvitnilegri. Einn slikur innsti koppur var Zdenek Mlynar, sem var i for- ystuliöi Tékkóslóvakiu „Voriö i Prag” 1968. Eftir hann hefur ný- lega komiö út bók, sem kallast „Næturfrost i Prag: Endalok mannesk julegs sósial- isma”. — Er þetta fyrsta bókin, sem skrifuö er um þessa skamm- lifu en eftirminnilegu tilraun til umbóta á kommúnismanum af manni er fylgdist meö framvindu mála innanfrá. Ferðalag llokkskurfs „Næturfrost” er tæmandi lýs- ing og á köflum gripandi um um- bótaþróunina, um innrás Sovét- manna og um ægilegar afleiö- ingar hennar, sem Tékkóslóvakia býr enn viö i dag. Bókin gefur myrka mynd af þeirri drottnunarstefnu, sem Sovétrikin hafa fylgt gagnvart Austur-Ev- rópu frá lokum siöari heimstyrj- aldar. Hún er úttekt á grimmdar- tökum kommúnista á austan- tjaldsrikjunum. Og hún er frá- sögn langrar feröar flokks- kurfs — nefnilega Mlynar sjálfs — i flokkskimana frá þvi aö hann er ungur ákafur Stalinisti og þar til hann reynslunni rikari er oröinn innflytjandi i Austurriki. Meö angurværö minnist Mlynar i bókinni fyrri daga sinna sem kommúnista I lok siöari heim- styrjaldar. Hryllingur nasistaher námsins gaf honum og vinum hans „svarthvita mynd af heim- inum...Þaö var annaö hvort þessi hliöin eöa hin, en ekkert þar á milli.” Hann var sendur til skólunar i flokksstarfi til Moskvu, þar sem hann átti sinn þátt i hreinsunum og útskúfunum manna á þeim árum. Sjálfur lá hann um hriö undir grun um aö vera „flokks spillir”, þvi aö hann haföi nokkrum sinnum látiö ógætileg orö falla i heyranda hljóö um hvernig „raunveruleikinn i Sovétrikjunum” kæmi honum fyrir sjónir. Þótti þaö bera vott um „ónóga flokksvitund”. Af þvi var hann samt hreinsaöur, og jók þaö aftur traust hans á alvisku flokksins og óskeikulleik. Hugsjón Duðceks Mlynar gerir grein fyrir hik- andi og fálmkenndri stjórnar- mynduninni, sem leysti Novotny af hólmi i desember 1967, og hvernig fyrstu skref umbóta- stefnunnar voru tekin af andar- taksinnblæstri, uns hún varö svo hraöstig undir forystu Dubceks, aö ekki réöst viö neitt. Lýsing hans á Alexander Dubcek er grip- andi. Trú Dubceks á þörfinni fyrir lýöræöi fylgdi meir persónulegri sannfæringu, en aö hún væri þaul- hugsuö stjórnmálastefna, sem i framkvæmd fylgdi nákvæmri áætlun. Voriö 1968 jókst persónufylgi Dubceks hreint ótrúlega. Mlynar segir, aö þaö hafi fyrst og fremst veriö vegna þess, „aö Dubcek var hugsjónamaöur, og þjóöin, sem fann hjá sér þörf fyrir trú, sá i honum leiötoga til þess aö leiöa sig á þeirri braut”. Dubcek geröi sér hinsvegar ekki ljóst, aö því vinsælli sem hann varö, þvi kviöafyllri uröu Kremlverjar. Nokkrum dögum fyrir innrásina reyndi Janos Kadar, leiötogi kommúnista- flokks Ungverjalands, aö vara Dubcek viö: „Veistu virkilega ekki, hverskonar menn þú átt þarna I höggi viö” spuröi Kadar i örvæntingu. — Er þetta eftir- tektarverö svipmynd, sem Mlynar bregöur þarna upp af Kadar, sem hjálpaöi Rússum aö brjóta á bak aftur Ungverja- landsuppreisnina 1956 og fékk á sig Quisling-stimpil fyrir bragöið, en hefur siöan áunniö nokkurt álit landa sinna. Viröist sem Kadar hafi viljaö sannfæra nágranna sinn um hryllinginn, sem fælist i „félögunum” i Moskvu. Eíns og gripaflutnlngar Mlynar á i fórum sinum spenn- andi frásögn af innrásinni. Hann var I fylgd annarra flokksfor- kólfa, þegar þeir fréttu af árás- inni nóttina 20. ágúst. Þegar so- vésku fallhllfaliösmennirnir stormuöu inn, fannst Mlynar hann vera aö horfa á kvikmynd. „Þó man ég, aö ég sagöi viö sjálfan mig: Já, þetta eru sömu hermennirnir sem þú bauðst vel- komna og faömaöir aö þér 9. mái 1945.” —Aö fáeinum klukku- stundum liönum höföu Dubcek og fleiri veriö fluttir burt. Meöferöin minnti meir á flutning nautgripa Alexander Dubcek mat skakkt mennina, sem hann átti viö aö glima I Kreml.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.