Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 5
Texti: Guft- mundur Pétursson vlsnt Miftvikudagur 30. júli 1980 til slátrunar. Með þá var flogift til Sovétrikjanna. En samhugur Tékkanna geröi Rússum erfitt um vik aft finna leppa, sem tefla mætti fram i staft þessa. Finna varft einhverja málamiftlun. Svoboda forseti tók Mlynar og aftra úr miftstjórninni, sem ekki höföu verift handteknir, til Kremlarkastala. Dubcek var siftar færftur þangaft nær örmagna af þreytu. Næstu tvo dagana reyndu Tékkar og Slóvakar aft fá andófs- menn heima fyrir til þess aö ná fram einhverri eftirgjöf hjá Sovétmönnum. Þeir þóttust æriö gera meö þvi einu aö leyfa Dubcek enn aö vera á meöal þeirra. Og i ljós kom, aö tékk- nesku leiötogarnir voru ekki alveg eins samstilltir og i fyrstu virtist. Fyrir utan svikarana, sem sýndu sig strax fyrir innrásina, reis Gustav Husak upp og ætlaöi sér greinilega aö notfæra sér stööuna til eigins metoröaklifurs. Kosygin sagöi viö Mlynar: „Félagi Husak er mjög hæfur maöurog ágætis komm- únisti. Viö höfum ekki kynnst honum persónulega áöur, en höfum fengiö mikiö álit á honum hérna.” — Voriö 1969 tók Husak viö af Dubcek og hefur slöan stjórnaö Tékkóslóvakiku fyrir Rússa meö haröri hendi. ÖDolandi fyrir Kreml A lokafundinum i Moskvu flutti Dubcek rökfasta og hrifandi ræöu til varnar umbótasocialisma. Brezhnev svaraöi, og fannst Mlynar þaö eina athyglisveröa ræöan meöal þeirra, sem Rússarnir fluttu yfir þeim. Orö Brezhnevs eru athyglisverö lesning i dag. Eins og „fööur- landsvinur, sem haföur hefur veriö fyrir heffilega rangri sök” veittist Brezhnev aö Dubcek fyrir aö hafa sniögengiö vilja Moskvu og hundsaö hans eigin ráö, sem hann haföi persónulega veitt Dubcek. Hann lýsti þvi yfir, aö voriö i Prag tefldi i hættu skipan mála i Evrópu, eins og þeim haföi veriö hagaö eftir styrjöldina, en þaö haföi einungis náöst fyrir óheyrilegar fórnir Sovétrikjanna. Slikt væri óþolandi. Tékkóslóvak- Ia og önnur Austur-Evrópuriki væru tengd Sovétrikjunum til eil- iföar. Skipulagiö upp úr lokum siöari heimstyrjaldarinnar væri óhagganlegt, „og viö erum reiöu- búnir aö verja þaö, jafnvel þótt viö veröum aö hætta á nýja styrjöld til þess,” hefur Mlynar eftir Brezhnev. Horfnlr í skuggann Þær vonir, sem Mlynar og félagar geröu sér um, aö meö samkomulaginu i Moskvu mætti bjarga einhverju af vorinu I Prag, reyndiust falsvonir. Innan fárra mánaöa haföi Dubcek veriö fjar- lægöur úr embætti og tveim árum siöar haföi Mlynar og tugum þúsunda annarra umbóta- sinna veriö visaö úr kommúnista- flokknum. Hundruö þeirra voru fangelsaöir, en Mlynar slapp viö handtöku og varö aö láta litiö á sér bera. Nú býr hann á vestur- löndum. Dubcek eins og hundruöir þúsunda fylgismanna hans hvarf i skugga hinna miöur þóknanlegu. Hann starfar sem skrifstofumaöur hjá skógarráöi Slóvaka. Þaö eru tólf ár siöan, en bók Mlynars er nokkur árétting um þá áhættu, sem Sovétmenn eru reiöubúnir aö taka til þess aö viö- halda eöa jafnvel þenja út heims- veldi sitt. Forðum voru þeir bræður samrýmdir og er þessi mynd tekin einhvern tima, þegar Jimmy, eftir að hann flutti i Hvita húsið, heimsótti Billy i bensinstöðina hans i Plains i Georgiu. — * Siðan hefur Billy ýmis- legt gert, sem ekki er að skapi bróður hans og hefur raunar spillt fyrir Jimmy. Bílly splll- ir mðsulelk- um Jimmy brðður I pólitík Libýuviöskipti Billys, bróöur Carters Bandarikjaforseta, valda forsetanum slikum áhyggjum, aö hann bauöst til þess i gærkvöldi aö koma sjálfur i vitnastúkuna fyrir rannsóknarnefnd þingsins. 1 stuttu sjónvarpsviötali i gærkvöldi sagöi Jimmy Carter, aö hann væri ekki i minnsta vafa um, aö staöreyndirnar mundu sýna, aö Billy heföi ekki minnstu áhrif haft á ákvaröanir forsetans um Libýu. .JEinnig mun koma i ljós, aö hvorki ég né neinn á minum veg- um hefur nokkurn tima reynt aö hindra rannsókn dómsmálaráöu- neytisins á viöskiptum bróöur mins,” sagöi Carter. Siöustu tvær vikurnar hefur Billy Carter dregist inn i umræð- ur um peningagreiöslur, sem bróöir hans hefur þegiö af Libýu- stjórn — og viöurkennt, aö væru fengnar, vegna þess aö bróöir hans Jimmy væri forseti USA. Sett hefur veriö á laggirnar nefnd á vegum þingsins til þess aö rann- saka, hvaöa þjónustu Billy hafi innt af hendi fyrir Libýu i staöinn. Carter verður ólík- lega haggað úr framboðssæti Innan Demókrataflokksins ætla menn, aö Carter forseti muni standa af sér óánægjuviðbrögð manna vegna tengsla Billys bróöur sins viö Libýu og veröa útnefndur forsetaframbjóðandi flokksins. — Annaö mál þykir svo, hvaöa áhrif þaö muni hafa á kosningarnar 4. nóvember. Hópur ungra fulltrúadeildar- þingmanna flokksins byrjaöi á sunnudaginn aö leggja drög aö þvi, aö Carter og hans helsti keppinautur um útnefninguna, Edward Kennedy, öldunga- deildarþingmaður, þokuöu til hliöar, svoaölandsþing flokksins, sem kemur saman til út- nefningarinnar i næsta mánuöi, verði frjálst aö þvi aö velja annan frambjóöanda. Vildu þeir, aö full- trúar yröu óbundnir af forkosn- ingunum. Þeir töldu sig hafa fjóra hugsanlega frambjóöendur, Walter Mondale, varaforseta, Edmund Muskie, MorrisUdall og Henry Jackson, en allir þeir f jórir hafa áöur stefnt aö forsetaem- bættinu, en mistekist. — Muskie og Mondale flýttu sér siðan aö lýsa þvi yfir, aö þeir styddu Cart- er og vildu, aö nöfn þeirra yröu strikuö út af listanum. Þessir ungu uppreisnarmenn njóta ekki þeirra áhrifa eöa fylgi fulltrúa, aö liklegt sé, aö þeir fái vilja sinn fram. Carter forseti, sem sigraöi i 24 forkosningum af 34 tryggöi sér 2.000 fulltrúa á landsþinginu, sem er langt yfir þvi lágmarki, er duga mundi til útnefningar. Kennedy öldungardeildarþing- maöur hefur 1200 fulltrúa á bak viö sig. Spá kolum 09 kjarn- orku melrl hlul I orkueyðslu framUðar Horfur i orkumálum eru annars þannig útlistaöar i skýrslunni: Jarögasbirgöir heimsins eru taldar fara minnkandi þaö sem eftir er þessarar aldar. Upp úr árinu 2000 muni notkun þess minnka verulega vegna minn- kandi framboðs og vegna annarra gastegunda, sem i boöi veröa. Jarögas mun hækka i veröi á þessum áratug, en veröa samt ódýrara en olia. — Kolaeyösla til þess aö knýja raforkuver mun aukast i' Bandarikjunum Ut næsta ár um 7,2% á ári, en 4,6% á ári hverjueftir 1981. — Notkun kjarn- orku, sem aöalorkugjafa i heim- inum, mun aukast. Hlutur hennar var 3,8% áriö 1978, en veröur orð- inn 9,2% áriö 1990 og 14,8% áriö 2020. Breyting á orkunotkun I heim- inum á næsta áratug mun draga úr eyöslu oliu og auka notkun orkugjafa eins og kola, jarögass, vatnsvirkjana, varmaorku og kjarnorku, eftir þvi sem orku- málaráö Bandarikjanna spáir. í skýrslu til þingsins segir ráöiö, aö Bandarikin muni snúa sér I auknum mæli aö kolum, og hlutur USA i oliubrennslu heims- ins I dag veröi kominn úr 36%, niöur i 29% áriö 1990. Spáir ráöiö þvi, aö i öörum löndum muni menn reiöa sig meir á gas og vatnsaflsvirkjanir, varmaorku og kjarnorku. T.d. muni Frakkland veröa mjög háö kjamorkunni eftir tiu ár. Þykjast menn sjá, aö miöaö viö núverandi peningagildi veröi ollufatiö komiö úr 21.50 dollar upp i kannski 44 dollara áriö 1990 (eöa aö minnsta kosti 27 döllara). I skýrslunni er ætlaö, aö bensin, sem selterá Bandarikjamarkaði, veröi komiö úr 7,4 tunnum á dag (eins og þaö var 1978) niöur i 5,9 tunnur á dag 1990.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.