Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 6
vtsm MiOvikudagur 30. júli 1980 r..«.UUI t morgun hófst keppni i meist- araflokki karla á Landsmótinu I golfi, og er reiknaó þar meó hörkukeppni. Telja má nokkuó vfst aó þeir Hannes Eyvindsson GR og Björgvin Þorsteinsson GA muni veröa þar framarlega I flokki, en i Landsmótinu i fyrra böröust þeir gifurlegri baráttu um lslandsmeistaratitilinn sem féll i hlut Hannesar eftir frá- bœra spilamennsku hans sióasta dag keppninnar. Fyrir síöasta daginn haföi Björgvin örugga forustu en röö efstu manna var þessi: högg Björgvin Þorsteinsson GA 222 Hannes Eyvindsson GR 228 Magnús Halldórsson GK 238 Ragnar ólafsson GR 240 Flestir töldu vist aö Björgvin myndi á sinum heimavelli hala inn sigurinn á þessu forskoti, en I ljós kom aö þaö getur allt gerst I golfi ekki siöur en i öörum Iþróttum, og þeir sem fylgdust meö siöasta degi keppninnar fengu svo sannarlega sitthvaö fyrir aurana slna. Einn þeirra var Ragnar Lár, kylfingur meö meiru á Akureyri og skráöi hann vandvirknislega niöur hjá sér öll högg þeirra Björgvins og Hannesar þennan dag. Þetta er hin fróölegasta lesning, ekki hvaö sist fyrir þá sök aö I dag hófu þessir tveir kappar ásamt um 40 öörum baráttuna um nýjan titil. Grein Ragnars fer hér á eftir: 1. braut, 306 m par 4. Upphafshögg Hannesar var glæsilegt og lá bolti hans viö flatarkantinn miöjan. Upphafs- högg Björgvins var einnig mjög langt, en bolti hans lá utan brautar I röffi. Hann varö aö slá yfir sand- bönker til aö komast á flöt, en stöngin var skammt frá bönkernum. Innáskot Björgvins var of langt og fór bolti hans yfir flötina og útaf hinum megin. Honum tókst ekki sem best i þriöja höggi heldur og átti nokk- uö langt pútt eftir til aö ná par- inu. Honum tókst ekki aö setja boltann i holuna I púttinu og endaöi á 5 höggum. Hannes lagöi hinsvegar sinum bolta viö stöng I innáskotinu og fór holuna á þrem höggum og haföi þvi náö tveim höggum af þeim sex sem Björgvin haföi I forskot, strax á fyrstu braut. 2. braut, 465 m par 5. Fyrsta brautin var undan vindi, en önnur brautin á móti. Þrátt fyrir þaö áttu þeir félagar góö upphafshögg, nema hvaö Björgvin var aftur utan braut- ar. Hvorugum þeirra tókst aö komast á flöt i tveim höggum. Þeim Björgvin og Hannesi tókst aö komast inná I þrem höggum og lá bolti Hannesar mun nær stönginni, fallega gert. Björgvin átti langt pútt, en boltinn vildi ekki niöurog fór hann brautina á 5 höggum, pari. Hannes var ekki á þvi aö gefa eftir, einpútt- aöiog annaö „birdie” var i höfn. mun hafa átt sinn þátt I þvi. Bolti Björgvins lá I röffi noröan viö flötina, en bolti Hannesar var á braut, einnig noröanviö. Minnstu munaöi aö bolti Björgvins færi I vatnsbönker I innáskotinu, sem var of langt, u.þ.b. 3 m. frá holu. Hann pútt- aöi fyrir parinu, en feti of langt og fór holuna á fjórum höggum. Innáskot Hannesar hafnaöi tvo metra frá holunni. Hann tvi- púttaöi og fór á fjórum höggum. Og enn átti Björgvin tvö högg til góöa. 5. braut 330 m par 4. Upphafshögg félaganna höfn- uöu á brautinni. Annaö högg Hannesar var noröan viö flöt- ina, en Björgvins sunnan viö, u.þ.b. 5 m. frá stöng. Innáhögg hans tókst bærilega og hafnaöi boltinn hálfan meter frá hol- unni. Púttiö tókst og fór hann brautina á pari. Innáhögg hann brautina á 6 höggum. Bolti Hannesar hafnaöi hinsvegar noröan viö flötina I ööru höggi. I þriöja höggi lagöi hann viö stöng og fór brautina létt á parinu, fjórum höggum. Og nú fór verulega aö syrta I álinn fyrir Björgvin, þarna tap- aöi hann tveim höggum og nú voru þeir félagarnir orönir jafn- ir og spennan I algleymingi. 8. braut, 365 m par 4. Upphafshögg Hannesar var glæsilegt og hafnaöi boltinn u.þ.b. 40 metrum noröan viö brautarbönker. Ekki var upp- hafshögg Björgvins slöur glæsi- legten Hannesar, 10 til 15 metr- um lengra. Hannes átti stór- fallegt innáhögg og hafnaöi boltinn skammt frá holu. Bolti Björgvins var hæfilega langur, en hafnaöi I flatarkanti austan- veröum. Björgvin geröi sér lítiö fyrir og setti niöur I innáhögginu höggiö tókst hinsvegar mjög vel og hafnaöi boltinn 60 cm. frá stöng og pariö var auövelt. Annaö högg Hannesar skilaöi boltanum einnig áfram I röff, en eftir þriöja höggiö sat boltinn á flötinni 6 metrum austanviö hol- una. Minnstu munaöi aö púttiö tækist hjá Hannesi en boltinn fór fet framyfir holuna, auövelt par. Astandiö var þvl óbreytt, Hannes átti sln tvö högg á Björgvin. 12. braut (3) 490 m par 5 Enn áttu þeir Hannes og Björgvin glæsileg upphafshögg og lágu boltar þeirra á braut- inni. Bolti Björgvins átti u.þ.b. 40 metra eftir aö flötinni eftir annaö höggiö. Innáhöggiö tókst illa hjá Björgvin og átti boltinn um 15 metra eftir I holuna Pútt- Hér sjást þeir félagar Björgvin Þorsteinsson (t.v.) og Hannes Eyvindsson viðinnáskot á flöt. Myndirnar tók Þengili Valdimarsson á Landsmótinu I fyrra. Hannesar tókst ekki sem best og átti bolti hans eftir um 3 m. I holuna. Hann missti púttiö mjög naumlega og fór á 5 höggum. Þá haföi Björgvin unniö eitt högg til baka og átti nú þrjú högg á Hannes. Ahorfendur, sem voru fjölmargir og átti eftir aö fjölga enn meira er á daginn leiö, voru farnir aö álíta aö um algera ein- stefnu væri aö ræöa hjá Hannesi, álitu nú aö Björgvin færi aö „taka viö sér” og Hannes gæti varla haldiö áfram á sömu braut. Hann haföi nú fengiö bógi á tvær slðustu hol- urnar, sem sagt þrjú högg á milli kappanna. 6. braut 184 m par 3. Upphafshögg Björgvins náöi ekki flötinni I hinum sterka mót- vindi, en boltinn hafnaöi 1,5 m. frá flatarkanti. Upphafshögg Hannesar hafnaöi hinsvegar á flötinni, u.þ.b. 3 m. frá holu. og „bördaði” holuna. Hannes var ekki á þvl aö tapa höggi fyr- ir Björgvin og setti niöur I pútt- inu og enn voru þeir jafnir. 9. braut, 343 m par 4. Hannes var á braut I upphafs- höggi slnu, en Björgvin austan viö brautina I röffi-. Björgvin missti annaö höggiö, en komst þó inn á brautina. Hann komst inn á flötina I þriöja högginu og hafnaöiboltihansu.þ.b. 5m. frá holu. Bolti Hannesar var hins- vegar I flatarkanti eftir annaö höggiö. Eftir innáhöggiö var boltinnu.þ.b. 1,30 m. frá holunni og setti Hannes þaö pútt niöur af öryggi og pariö var I höfn. Björgvin tókst hinsvegar ekki aö setja sitt langa pútt niöur og fór brautina á 5 höggum. iö var alltof langt og fór boltinn u.þ.b. 2 metra framyfir holuna. En Björgvin var ekki af baki dottinn, átti bráögott pútt og setti niöur á parinu. Annaö högg Hannesar skilaöi boltanum hæfilega langt, en stefnan var ekki rétt og hafnaði boltinn vestanviö flötina. Inná- höggiö tókst ekki sem best og vantaöi Hannes 4-5 metra til aö ná holunni. Minnstu munaöi þó aö hann ræki búttiö niöur en pariö var leikur einn. Forskot Hannesar óbreytt, tvö högg. 13. braut(4) 158 m par 3 Upphafshögg Hannesar skilaði boltanum á _ flöt, um 15 Og nú haföi Hannes náö þrem höggum af Björgvin á tveim fyrstu brautunum. 3. braut, 490 m par 5. Þeir Hannes og Björgvin voru báöir á braut I upphafshöggum slnum. Björgvin var u.þ.b. 15 metra frá flöt I ööru höggi og lagöi boltanum 1 m. frá stöng 1 þvl þriöja. En hann missti púttiö og fór brautina á parinu, 5 högg- um. Hannes var hinsvegar á flötinni I 2. höggi, u.þ.b. 13 m. frá stöng, tvlpúttaði og þriöja „birdieiö” var I höfn og nú haföi hann náö fjórum höggum af Björgvin og aöeins tvö högg skildu þá kappana aö. 4. braut, 158 m. par 3. Ekki tókst þeim félögum aö hitta flötina 1 upphafshögginu. Hinn sterki vindur var á hliö og Minnstu munaöi aö bolti Björgvins hafnaöi I holunni i innáhögginu, en hann fór hálfan meter framyfir holuna, púttiö tókst ekki og 4 högg voru staö- reynd. Pútt Hannesar var fallegt, en ekki vildi boltinn I holuna og hafnaöi hálfu feti frá og var þvl pariö auðvelt fyrir hann. Nú var aöeins tveggja högga munur á þeim félögum, Björgvini og Hannesi. 7. braut, 360 m par 4. (dogleggur). Upphafshögg Björgvins hafn- aöi uppi i hól og lá boltinn illa, þar sem þúfa var framan viö hann, en bolti Hannesar var á braut. Björgvin bjargaöi sér mjög fallega úr stööunni og sló háan bolta yfir hólinn og inn á brautina. Þriöja höggiö tókst miður og yfirsló hann flötina. Innáhögg hans tókst ekki betur en svo, aö tvlpútt var eftir og fór 10. braut (1) 306 m. par 4. Enn átti Hannes eitt glæsilega upphafshöggiö og hafnaöi bolti hans i flatarkanti. Upphafshögg Björgvins hafnaöi I röffi austan- viö brautina en var einnig langt. Innáhögg Björgvins tókst vel en rennsliö á flötinni var mikiö og hafnaöi boltinn þvi 4 til 5 metra frá holunni. Einpúttiö tókst ekki, en pariö var I höfn. Inná- högg Hannesar var ekki af lak- ara taginu og hafnaöi boltinn einn metra frá holunni, til hliö- ar. Hannesi veittist ekki erfitt aö koma boltanum I holuna I púttinu og enn eitt bördliö lá hjá honum og átti hann nú tvö högg á Björgvin. 11. braut (2) 465 m par 5. Bolti Hannesar hafnaöi Iröffi vestanviö brautina sem og Björgvins. Björgvin sló boltann áfram I röff I ööru höggi, en þriöja högg hans var of langt og fór boltinn yfir flötina. Inná- metrum noröan viö holuna. Bolti Björgvins náöi einnig flöt- inni en var um 20 metra frá holu. Ekkitókst Björgvin betur I púttinu en þaö aö hann tryggöi ekki tvlpúttiö og þurfti fjögur högg til aö koma boltanum I hol- una. Hinsvegar átti Hannes enn eitt glæsipúttiö, lagöi boltanum fet frá holunni og pariö var auövelt. Og enn sytri I álinn fyrir Björgvin. Hannes haföi aukiö forskot sitt I þrjú högg. 14. braut (5) 330mpar 4 Ennþá eitt glæsilega upphafs- höggiö hjá Hannesi og boltinn á miöri braut. En nú skeöi óhappiö sem máske geröi út um þetta „einvígi”. Björgvin missti upphafshöggiö og boltinn hafnaöi I röffi neöan viö kletta- borg þá sem teigurinn stendur á. En þaö var ekki aö sjá á þess- um frábæra keppnismanni, aö honum væri brugöiö. Hann gekk aö boltanum slnum þar sem hann lá I háu grasinu, mundaöi trékylfuna og sló gullfallegt högg. Þaö nægöi þó aö sjálf- sögöu ekki til aö hann næöi flot- inni, bolti hans hafnaöi fáum metrum aftan viðholta Hannes- ar. Eftir þriöja höggiö lá bolti Björgvins á flötinni um 12 metr- um noröanviö holuna. Hannes var of langur I ööru högginu yfirsló flötina og var boltinn um 6 metra frá holunni. Björgvin ætlaöi sér greinilega aö setja sitt 12 metra pútt niöur, boltinn fór viö holubrún, en hélt áfram og stansaöi hálfum öörum metra frá. Ekki tókst betur til en svo, aö boltinn dansaöi á holubrún I ööru púttinu, en niöur vildi hann ekki fara fyrr en I þvi þriöja. Innáhögg Hannesar var mjög glæsilegt og hafnaöi bolt- inn hálfu feti frá holu, eftir- leikurinn var auöveldur og pariö. Þar meö var Hannes kominn meö 5 högga forystu og aöeins fjórar holur eftir. 15. braut (6) 184 m par з. Upphafshögg Hannesar skilaöi boltanum á flötina, и. þ.b. 4 metrum austanviö hol- una. Bolti Björgvins slapp naumlega viö aö lenda I bönker, en skreiö inná flötina um 3 metra frá holunni. Nú púttaöi Hannes fyrir enn eitt bördliö, en fór naumlega framhjá holunni. Hallinn á flötinni sá svo til þess, aö boltinn fór hálfum öörum metra of langt. Hannesi tókst aö setja niöur I ööru púttinu og pariö var heima. Björgvin púttaöi fyrir bördliö — ftír naumlega framhjá u.þ.b. tvö fet, en náöi parinu. 16. braut (7) 360 par 4 Falleg upphafshögg hjá Hannesi og Björgvin. Annaö högg Björgvins var hálf mislukkaö og lenti boltinn I röffi sunnan viö flöt. Innáhöggiö tókst þeim mun betur og lá bolt- inn um tvo metra frá holunni. Púttiö tókst einnig meö ágætum og ftír Björgvin holuna á pari. Hannes var heppinn aö lenda ekki 1 bönker. Innáhögg hans var gott og var boltinn I meters- fjarlægö frá holunni. Púttiö tókst hinsvegar niöur og fór Hannes brautina á fimm högg- um. Björgvin haföi þá tekist aö ná einuhöggi til baka en munurinn var þegar oröinn of mikill, fjögur högg og aöeins tvær brautir eftir. 17. braut (8) 365 par 4 Björgvin átti langt upphafs- högg, en lenti í röffi á móts viö fremri teig 9. brautar. Bolti Hannesar var hinsvegar á braut, eftir vel heppnaö upp- hafshögg. Annaö höögg Björg- vins var of stutt og lá boltinn ut- an flatarum 5metrum frá holu. Innáhögg Hannesar var mjög gott og lagöi hann boltanum u.þ.b. 2 metrum frá holunni. Björgvin mistókst innáhöggiö var of stuttur og þar aö auki tvl- púttaöi hann og fór brautina á fimm höggum, en Hannes missti sitt bördltækifæri og varö aö láta sér nægja pariö. Þar meö jók Hannes enn á forystu sina og átti nú 5 högg á Björgvin. 18. braut (9) 343 par 4 Siöasta upphafshögg Hannes- ar í þessu móti var ekki af lak- ara taginu. Þaö var mun lengra en í fyrri hringnum, en þess ber einnig aö geta, aö vind haföi lægt mjög er llöa tók á daginn. Upphafshögg Björgvins var einnig gott, en stefnan var ekki sú rétta og hafnaöi boltinn I röff- inu vestan viö brautina. Boltar þeirra Hannesar og Björgvins höfnuöu á braut, skammt vest- an viö flötina eftir annaö högg. Innáhögg Björgvins var of langt og hafnaöi boltinn u.þ.b. 2,5 metra frá holunni. Hann tvl- púttaöi og fór brautina á fimm höggum. Innáhögg Hannesar var einnig of langt eöa állka og Björgvins. En Hannes kórónaöi glæsilega spilamennsku sina meö þvl aö setja þetta pútt niöur, sitt slöasta I mótinu, og börda holuna. Aö launum fékk hann dynj- andi lófaklapp frá áhorfendum og félagar hans úr Golfklúbbi Reykjavlkur þyrptust aö honum og tolleruöu hann. ■ a 1 a a 1 a a 1 1 1 a 1 B B B B B B fl fl fl B fl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.