Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 7
VlSIR Miftvikudagur 30. júli 1980 Lyftinsar: Heimsmet og gull Sove t maöurinn Leonid Taranenko setti i gær heims- met og ólympiumet i þunga- vigt I lyftingum, er hann tryggði sér ólympiugullið i þessari grein. Honum gekk illa i snörun, lyfti „aöeins” 182,5 kg, en i ja fnhöttuninni tók hann hressilega til hendinni og fór upp með 240 kg sem er tveimur kg betra en landi hans Yuri Zaitsev átti sem heimsmet. gk-. Knattspyrna: Sovétmenn í kuldanum Knattspyrnukeppni Óiympfuieikanna er að öllu jöfnu ekki mikili gaumur gefinn enda mætir „austur- biokkin” þar með atvinnu- mannaliö sfn, á sama tlma og aðrar þjóðir senda áhuga- mannaliö. Það fór lika svo að I undan- úrslitum léku fjögur A- Evrópuliöoger þaðengin til- viljun. Það voru liö Sovét- rikjanna og A-Þýskalands sem léku annarsvegar og sigruðu Þjóðverjarnir 1:0. Hinsvegar voru það lið Tekkóslóvakiu og Júgóslavfu og sigruðu fyrrum Evrópu- meistarar Tékka 2:0. Þeir mæta þvf A-Þjóöverjum f úr- slitunum. gk-. Handknattleikur: Þar náði Sovét í gullið Handknattleikskeppni kvenna á ólympiuleikunum lauk i gær og urðu úrslitin þau aö Sovétkonurnar hlutu gullverðlaunin, i öðru sæti varö Júgóslavfa og A-Þýska- land i' þriðja sæti. Sfðasti leikur keppninnar varháðuri gær og þá sigruðu þær sovésku liö A-Þýska- lands með 18:13 og þessi ósigur þeirra þýsku gerði þaðaðverkum aft Júgóslavfa hlaut betra markahlutfall og krækti þvi I bronsið. gk-. verðtaunin: Þeir eru í sérflokki Sovétmenn og A-Þjóðverj- ar eru sem fyrr I algjörum sérflokki f gullverðlauna- söfnuninni á Ólympiuleikun- um. Eftir keppnina f gær hafði sovéska liöiö náð I 55 gullverölaun, þaða-þýska 34, en næstu liö, sem voru frá Ungverjalandi og ttalíu, voru meö 6 gull hvort. ' tslenska liðið gengur inn á Lenin-leikvanginn við setningu Ólympluleikanna á dögunum. Fánaberi ts- lands er lyftingamaðurinn Birgir Þór Borgþórsson, en á eftir honum koma, taliö frá hægri: Sigurður Björnsson, fararstjóri, Sveinn Björnsson, fararstjóri, Þorsteinn Leifsson, lyftingamaður, Halldór Guð- björnsson, júdómaður, Guömundur Helgason, lyftingamaður, Oddur Sigurðsson, frjálsfþróttamaður, Bjarni Friöriksson, júdómaður og Viöar Guðjohnsen, þjálfari júdómannanna. A myndina vantar þvi Hrein Halldórsson, óskar Jakobsson og Jón Diðriksson, frjálsiþróttamenn. Sveitakeppni (slandsmótsins í golfi: Reykvíkingarnir hðluðu inn sigur Sveit Golfklúbbs Reykjavikur bar sigur úr býtum i sveitakeppni klúbbanna á tslandsmótinu i golfi I gær, eftir nokkuft harfta keppni vift sveit Akureyrar. Er öll liöin Fylkir og Selfoss léku á Laug- ardalsvelli i 2. deildinni i knatt- spyrnu. Fylkismenn sigruftu 3-1 i fremur tilþrifalitlum leik. Fyrsta mark leiksins kom á 13. min. fyrri hálfleiks. Asgeir Ólafs- son tók hornspyrnu og gaf inn i vitateiginn til Hilmars Sighvats- sonar, sem tókhann viftstöftulaust i markift. Fylkismenn voru atkvæftameiri framanafogá 37. min.bættu þeir öftru marki viö. Gefin var stungu- bolti inn fyrir vörn Selfoss til Þorkels Ingimarssonar, hann lék á markvörftinn og renndi boltan- um i autt markift. Þarna var linuvörfturinn illa á verfti, þvi aft Hilmar Sighvatsson sem stóft rétt fyrir innan Þorkel, var kolrangstæftur. Eftir markift fóru Selfyssingar aft koma meir inn i leikinn en sköpuftu sér engin verulega hættuleg tækifæri. Selfyssingum tókst aft minnka muninn meft ágætu marki i upp- höfftu leikift 9 holur af 18, voru sveitirnar jafnar, en er á siftari hluta keppninnar leift var ljóst, aft GR-ingarnir voru sterkari, enda liö þeirra jafnara og auk þess á hafi seinni hálfleiks og var Amundi Sigmundsson þar að verki. Aftur en yfir lauk, bættu Fylkis- menn þriöja markinu vift. Hilmar skallafti aftur fyrir sig bolta, sem kom fyrir markift og þar tók Gunnar Gunnarsson viö honum og afgreiddi boltann inn. —röp. _STJÐflN_ Staðan i 2. deild: Fylkir — Selfoss 3-1 KA ........... 11 8 1 2 35:9 17 Þór........... 11 8 1 2 26:9 17 Haukar ....... 11 5 4 2 22:20 14 ísafjöröur .... 10 4 4 2 22:19 12 Fylkir ........10 5 1 4 19:9 11 Þróttur N .... 10 4 2 4 15:19 10 Völsungur .... 10 3 2 5 11:17 8 Armann ....... 10 2 3 5 17:25 7 Selfoss....... 10 2 2 6 16:26 6 Austri ....... 10 0 2 8 11:39 2 heimavelli. — Alls tóku sex sveit- ir þátt I keppninni og urftu úrslitin sem hér segir: Golfkl.Reykjavikur 306 högg Golfkl. Akureyrar 316 högg Golfkl. Keilir 321 högg Nesklúbburinn 328 högg Golfkl.Sufturnesja 329 högg Golfkl. Vestm.eyja 359 högg Arangur fjögurra bestu i hverju lifti gilti. Bestum árangri keppenda i gær náftu þeir HannosEyvindsson GR oíí Björgvin Þorsteinsson GA, en þeir léku báftir -á 74 höggum, efta þremur yfir pari vallarins. Tals- verftur fjöldi fólks fylgdist meft leik þeirra og baráttu, en þeir skiptust á um aft hafa forustuna hvor á annan, en voru jafnir, er upp var staftift i lokin. Næstu menn voru þeir Sveinn Sigur- bergsson GK og óskar Sæmunds- son GR, sem léku báftir á 76 högg- um. 1 gær hófst keppnin I 2. og 3. flokki karla. Eftir fyrsta daginn eru fjórir efstir og jafnir i 2. flokki: Ingi Kr. Stefánsson GR, Annel Þorkelsson GS, Sigurftur Hólm GK og Guftmundur Hjör- leifsson GK, allir á 84 höggum. Sá, sem hefur forustuna I 3. flokki myndisóma sérágætlegafþeirra hópi, þvi aft þaft er Jóhann Steinsson, sem lék á sama högga- fjölda. — Þá var keppninni i 1. flokki kvenna framhaldift og þar hefur forustuna eftir 36 holur Guftriftur Guftmundsdóttir GR á 195 höggum. 1 dag hefst svo keppni I meistaraflokki karla og kvenna og I 1. flokki karla. — gk. Selfoss enn í fallhætfu Kðrfuknattleikur: Sovétmenn mr Það verða ttalir og Júgóslavar, sem munu berj- ast um gullverölaunin I körfuknattleikskeppni ólympiuleikanna i dag. Siðustu leikirnir I undan- keppninni voru háöir I gær og þá byrjuðu Sovétmenn á aö sigra 109:90. Sfðan kom sigur ttala yfir Spánverjum 95:89 og eftir þann leik var ljóst, aö þaöyrðu Júgóslavar, sem myndu leika til úrslita við annaöhvort ítaliu eöa Sovét- rikin. Júgóslavar sem höfðu ekki tapaö leik i keppninni máttu tapa siöasta leik forkeppn- innar, sem var gegn Brasi- lfumönnum, þeir myndu samt mæta Sovétmönnum i úrslitum. Ef þeir hinsvegar héldu áfram sigurgöngu sinni væru ttalir komnir i úr- slitin og það varð ofaná eftir hörkuleik. Júgóslavar sigruðu með 96:95 þrátt fyrir að „brassamir” væru ákaft hvattir af áhorfendum. Sovétmenn og Spánverjar leika um bronsverftlaunin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.