Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 16
^Umsjón: “Magdalena Schram VÍSIR Miðvikudagur 30. júli 1980 skeið verið n.k. tengill islenskra myndlistarmanna við erlend stéttarsamtök, svo sem stéttarfé- lag norrænna myndlistarmanna. Ég spyr hana hvaöa mál séu efst á baugi þar. — Nd, það er nú t.d. höfundar- rétturinn, við viljum helst hafa þar sema fyrirkomulag og tón- listarmenn og rithöfundar — sem dæmi um þetta get ég sagt þér aö þegar sýndar eru myndir af mál- verkum I sjónvarpi, þá fær ljós- myndarinn borgun en höfundur málverkanna ekki neitt. Norræna sambandið hefur llka unnið að hugmyndum um gesta- vinnustofur og myndleigu, t.d. til opinberra stofnana. Það má gjarnan geta þess, i þessu sambandi að UNESCO sýn- ir alþjóðasamtökum listamanna mikinn áhuga og stuðning, það styrkir t.d. næsta þing Nordfag, sem verður næst i Finnlandi árið 1982. Sameinuðu þjóðunum a.m.k. sýnist samvinna með listamönnum geta orðið til að spyrna gegn upplausninni I heim- inum. Af Sigriði sjálfri. Ungu hjónin eru komin aftur, barnalaus, þau hafa ákveöið að kaupa myndina. Það er gengið frá kaupunum og frúin er hýr á svipinn þegar hún kveður. Við Sigriður snúum talinu að mynd- um og myndakaupum og svo að sýningum. Hún er nýkomin að ut- an, sýndi á Norrænni kvennasýn- ingu I Malmö. Þetta var mikil sýning, hún kemur hingað og veröur á Kjarvalsstööum. Við vorum sex, Islensku konurnar, Björg Þorsteinsdóttir, Edda Jónsdóttir, Valgerður Bergsdóttir, Borghild- ur óskarsdóttir og Bergljót, hún býr i Danmörku og vann mikiö viö undirbúning þessarar sýning- ar. Og svo var ég I Glasgow, sýndi nokkrar myndir á listahátiö, sem haldin vari sérstöku fangelsi þar. Fangamir eru allir llfstiöarfang- ar, dæmdir fyrir morö og list- sköpun hefur verið stærsti þáttur- inn I endurhæfingu þeirra. Þaö var alveg stórkostlegt aö hitta þá og sjá verkin þeirra. Niðurlag Eiginlega hafði ég ætlað að Sigrlður skrifa um sýninguna I FÍM-saln- um, Sumarlist, en það var svo gaman að tala við Sigrlði að áður en ég veit af, er plássið mitt I blaöinu aö verða búið. Það var ekki henni aö kenna, heldur mér, ég hélt áfram aö spurja eftir föngunum og endurhæfingu, við töluðum um gildi skapandi lista meðal sjúkra, Sigriður hefur starfað mikið á sjúkrahúsum við therapiu. Um afstöðu hins opin- bera hér heima til þessara hluta, sem virðist heldur neikvæð. Um fangelsi, gildi þess að kenna föng- um að meta traust, og þeir hafa oft fyrir löngu gleymt hvað það er og reynist erfitt aö trúa þvl, að þeim sé treyst fyrir ábyrgðinni fyrir eigin hegöun. Um opin, „örugg” fangelsi og opin, traust- vekjandifangelsi. Og um uppeldi, menntun með hjálp lista. Aður en ég veit, er kominn tlmi til að loka sýningarsalnum og viö kveðjum myndirnar. Þær eru af öllu tagi, vatnslitir, olla, grafik, keramik, þetta er þó ekki viöa- mikil sýning en margt skemmti- legt aö sjá. Það kostar ekkert aö líta inn. Þessari sýningu lýkur um næstu helgi og fer þvl hver aö verða slðastur að skoða hana. MS Um daginn brá ég mér inn á Laugarásveg, I FIM-salinn. Reyndar var það aö kvöldi dags og sólin var aö fikra sig niöur að sjóndeildarhringnum og útsýni. stórkostleg af Laugarnesinu. Snæfellsjökull blasti við út um gluggana á salnum, enda sagði Sigrlður Björnsdóttir myndlistar- kona og umsjónarmaöur Sumar- listar, að það væri nú ekki ama- legtaö sitja yfir myndum á svona kvöldum. Sýningin er aðeins opin frá kl. 7—10 og ekki óvitlaust að byrja sólarlagsgönguferð hjá Sigriði og myndum félagsmanna FIM. Og þetta er er ágætur sýningar- salur, sagði Sigrlður, hann er lát- laus og myndir njóta sin vel hérna, mér hefur fundist gott aö sýna hér. Talið barst aö skrifum Braga Ásgeirssonar um Sumar- list, okkur kom saman um aö hann heföi vaknaö illa morguninn sem hann skrifaöi, einhver snúð- ur var á honum. — Mér fannst hann rugla saman tveimur hlut- um, annars vegar myndunum sjálfum, sem hann dæmir án þess að færa nokkur rök fyrir máli slnu — og hins vegar hugmyndinni aö þessari sýningu, sem hann dæmir llka og heldur ódrengilega. Þetta er nýbreytni, sýningartiminn, opnunartími, sölufyrirkomulagiö á myndunum og tilraun aö til- breytingu. Svona neikvæður tónn getur haft slæmar afleiöingar. Hitt er svo aftur á móti rétt, að auövitað á að ræða þessa tilraun, en réttara væri að gera það eftir á, þegar ljóst er hvernig hefur tekist. Og vitanlega hefur sýning- arnefnd fullt umboð félagsmanna til að setja upp sýningu, hún er kosin til þess og þar með gefið leyfi félagsmanna. Hagsmunir félags- manna. Við erum truflaðar I rabbinu, það koma gestir til aö skoða myndirnar, sumir staldra stutt við, aðrir eru lengur og skoða af ákefð. Ung fjölskylda gengur um, krakkarnir skoða llka, það er spurt um greiöslufyrirkomulag, konan hrósar einni myndanna, lltur á manninn, sem sýnir á sér fararsnið en spyr þó nánar um skilmála. Þau fara og við förum að tala um fjárhagsmál myndlist- armanna. — Hagsmunamál myndlistar- manna eru eitt af þvi sem félagið hefur alltaf sett á oddinn, segir Sigrlöur. Við erum stétt, sem nýt- ur lítils öryggis, höfum engan llf- eyrissjóð eða aörar tryggingar. Höfundarréttur er lltill sem eng- inn. Flestir myndlistarmenn veröa að vinna viö önnur störf til aö geta lifað, sem stendur fram- förum þeirra fyrir þrifum. En við veröum auðvitaö að lifa eins og aðrir. Stundum er komið til okkar og við beöin að gefa mynd, t.d. til góðgeröarstarfsemi, I happa- drætti eða eitthvað þess háttar. Þá væri eiginlega miklu nær að spurja bara hvort við viljum ekki gefa svona 200.000 krónur, ekki satt? Sigríður hefur um nokkurt SUMARLIST I LAUGARNESINU Hier sér ekki kmerlku lyrlr sóiinni? Sigurjón Sighvatsson er aö von- ast eftir rigningu. Hvað með hey- skapinn maður, varð mér aö oröi en hann heyrði aldrei til mln, var rokinn út I brakandi þurrkinn — var aö dreifa dagskrá amerísku kvikmyndavikunnar. Llklega geta þeir bara sjálfum sér um kennt, að láta sér detta I hug að draga fólk I bló I miðjum júllmán- uði. Annars er furöa hvað þetta gengur, en myndirnar eru llka fjári freistandi. Blaöamönnum var boðið á fund meö gestum vik- unnar, kvikmyndageröarmönn- unum Mitchell Block og Ben Shedd, þeir virtust vera fulltrúar óháörar blómyndagerðar i Bandarlkjunum og lögðu mikla áherslu á sjálfstæöi sitt frá Holly- wood-risunum. Og þá um leið óskyldleika sinna myjida og þeirra. „Þeir, sem starfa sjálf- stætt við að búa til kvikmyndir I Ameríku, eru hugsjónamenn og bjartsýnismenn. Og raunsæir og gagnrýnandi”. Verandi ein af þeim, sem nota orðiö „amerisk- ur” næstum þvi fyrir blótsyrði (kvilli sem mun algengur hjá okkur, sem aldrei hafa komiö vestur yfir haf, segja mér þeir sem hafa verið þar), ákvað ég á svipstundu aö sjá allar myndirn- ar eins og þær leggja sig. Ameríka I hnotskurn undir Regn- boganum! Jazz, verkalýðsmál, ofbeldi, skemmtanaiðnaðurinn, uppfinningamaður — já og Mail- er. Ég myndi skrópa úr vinnunni og þá er mikið sagt) til aö sjá Germaine Greer og Norman Mailermunhöggvastum konur og kynferöis-stjórnmál. Kynferðis- stjórnmál? Það var orö Kate Millett, titillinn á bókinni, sem olli Ulfaþytnum og umræöundin- um I myndinni. (Þeir, sem ekki kannast við þessi nöfn, ættu þvl fremur að mæta I Regnbogann!) „Sumar myndirnar eru bein pólitlsk yfirlýsing, aðrar eru óhlutdrægar lýsingar, en þær eiga allar sameiginlegt, að höfundur- inn fékk hugmynd og barðist fyrir henni, þrátt fyrir allt mótlæti — einkum fjárhagslegt — Eins og t.d. Koppel, sem gerði Harlan County, hún stal og laug og betl- aði þangað til myndin var full- gerð, þá fékk hún Óskarinn fyrir hana. .nolies — En hvar eru þessar myndir sýndar? 1 sjónvarpi, stundum sem aukamynd með stórmynd, flestar þessara mynda eru til á bóka- söfnum... — A bókasöfnum? Já, I Amerlku er hægt að fá að sjá kvikmyndir I bókasöfnum, söfnin eru með stærstu viðskipta- vinum okkar. Þessar upplýsingar komu lík- lega mest á óvart á fundinum. Og margar eru notaðar við kennslu. No Lies (um nauðgun) er t.d. notuö I kennslu um félags- fræði, geðlækningar, lögfræði. Ég (hér talar Ben Shedd) var lengi að sýna skólum fram á aö hvaöa gagni mynd min um Gossamer Condorinn, gæti komið. En nú er hún notuð, ekki aðeins I sögu- kennslu, heldur I félagsvlsindum og ekki síst I heimsspeki og vls- indum. HUn segir frá uppfinn- ingu, skipulagi við Utfærslu kenn- ingar og frá baráttu fyrir hug- sjón. O.s.fr. o s.frv. O.s.frv. Það verður llklega fullt af fólki, sem ekki sér sólina fyrir Ameríku þessa vikuna! Ms Dagskráin I dag: Kl. 3: Langt niðri I Los Angeles. 1979. Carline og Frank Mouris. kl. 5. The Wizard of Waukesha. 1979. C. Orentreich. Different Drummer: Elvin Jones. 1979. Edward Gray. kl. 7. On the Road with Duke (Ellington). kl. 9. The Last of the Blue Devils. 1979. Bruce Ricker. kl. 11. The Wobblies. 1979. Steward Bird. Fimmtudag kl. 3. No Maps on my Taps. — No Lies. — The Flight of the Gossamer Condor. kl. 5. The Wizard of Waukesha. Different Drummer, Elvin Jones. kl. 7. Town Bloddy Hall. kl. 9. On The Road with Duke. kl. 11. Harlan County USA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.