Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 30.07.1980, Blaðsíða 20
20 VISIR Miövikudagur 30. júli 1980 (Smáauglýsingar — sími 866117) Bílaviöskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild VIsis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti Vij:_________________J Peugeot árg. ’74 tilsölu, toppbill, ekinn 95 þús. km. Gott verð ef samiö er strax. Selst vegna utanferðar. Uppl. i sima 33508 e. kl. 19. BRITAX Öryggissæti fyrir börn Britax bilstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir i notkun. Með einu handtaki er barnið fest, — og losað. Einnig er hægt að fá auka áklæði fyrir stólana, sem lengir endingu þeirra og auð- veldar viðhald. Fást á bensin- stöðum SHELL. Skeljungbúöin Suðurlandsbraut 4, simi 38125. Heildsölubirgðir: Skeljungur hf. Smávörudeild — Laugavegi 180, simi 81722. Akið varlega—Góða ferð. Tilboö dagsins. Til sölu Mercury Comet, árg. ’74 2ja dyra, 6 cyl, sjálfskiptur, ný dekk o.mfl. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Einnig koma til greina skipti á ódýrari bíl. Uppl. í sima 45454 e. kl. 5,30. Saab station, árg. ’72 til sölu. Sérstaklega vel farinn, i topp standi, einstakur ferðabill. Mjög góður i vetrar- akstri, auka felgur og 4 snjódekk. Staðgreiðsluverðkr. 2,5 millj. eða skipti á nýrri bil með milligjöf. Uppl. i simum 40170 og 17453. Mazda Station 929, árg. ’79tilsölu. Litið ekinn. Uppl. i sima 20944. Fiat 128, árg. ’73, til sölu, litur vel út, en þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 53386. Opel Record station, árg. ’70, til sölu. Uppl. i sima 12666 á skrifstofutima. VW 1200, árg. ’72, til sölu. Ekinn 105 þús. km. Verð 800 þús. kr. Uppl. I sima 10545 e. kl. 7. Daihatsu Charade. Til sölu, ársgamall Charade, ek- inn 12 þús. km Uppl. I sima 14229 e. kl. 20. Austin allegro special árg. ’79. Ekinn rúma 13 þús. km innanbæjar. Uplýsingar I sima 73177. Kjarakaup. Til sölu Renault R6, árg. ’71. Bill- inn litur vel út, ný-upptekin vél, gott ástand. Selst á góðum kjör- um. Uppl. i sima 74554. Vantar þig góöan og sparneytinn bil I sumarleyfið? ErmeöVW 1300 ’73, með 1200 vél. Ekinn 39 þús. Allur ný yfir farinn, góð kjör. Uppl. i sima 77464. Volvo-kryppa, árg. ’65 til sölu. Góður bill, skipti möguleg. Uppl. I sima 53701 e. kl. 6. Dodge Aspen árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima 97-8388. Notaðir varahlutir. Austin Mini árg. ’75 Cortina árg. ’71 til ’74. Opel Rekord árg. ’71 til ’72. Peugeot 504 árg. ’70 til ’74 Peugeot 204 árg. ’70 —'74. Audi 100 árg. ’70 til ’74. Toyota Mark 11. árg. ’72. M. Benz 230 árg. ’70 — ’74. M. Benz 220 disel árg. ’70 — ’74. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763, opið frá 9 til 7, laugardaga 10 til 3. Einnig opið i hádeginu. Hornet árg. ’76 til sölu, 6 cyl sjálf- skiptur. Ekinn 59. þús. milur. Gott verö, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 92-76207. Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu Bila- og vélasalan As augiýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M. Benz, MAN ofl. Traktorar Beltagröfur Loftpressur Payloderar Jarðýtur Bflkranar Bröyt gröfur Allen kranar 15 og 30 tonna. örugg og góð þjónusta. Bila-og vélasalan As Höfðatúni 2, simi 24860. Bilapartasalan, Höföatúni 10 Höfum notaöa varahluti t.d. fjaörir, rafgeyma, felgur, vélar og flest allt annað I flestar gerðir bila t.d. M.Benz diesel 220 ’70-’74 M.Benz bensin 230 ’70-’74 Peugeot 404 station ’67 Peugeot 504 ’70 Peugeot 204 ’70 Fiat 125 ’71 Cortina ’70 Toyota Mark II ’73 Citroen Palace ’73 VW 1200 ’70 Pontiac Tempest st. ’67 Peuget '70 Dodge Dart ’70-’74 Sunbeam 1500 M. Benz 230 ’70-’74 Vauxhall Viva ’70 Scout jeppa ’67 Moskwitch station ’73 Taunus 17 M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hilman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefnum. Höf- um opið virka daga frá kl. 9-6 laugardag kl. 10-2. Biiaparta- salan Höföatúni 10, simi 11397. Varahlutir Höfum úrval notaðra varahluta i Bronco Cortina, árg. ’73. Plymouth Duster, árg. ’71. Chevrolet Laguna árg. ’73. Volvo 144 árg. ’69. Mini árg. ’74. VW 1302 árg. ’73. Fiat 127 árg. ’74. Rambler American árg. ’66, o.fl. Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs. Höfum opiö virka daga frá kl. 9.00-7.00, laugardaga frá kl. 10.00-4.00. Sendum um land allt. — Hedd hf. Skemmuvegi 20, s. 77551. TILKYNNING FRA BORGARFÓGETAEMBÆTTINU Vegna flutnings verður skrifstofan lokuð föstudaginn 1. ágúst n.k. Opnað verður á ný að Reykjanesbraut 6, þriðjudaginn 5. ágúst. Borgarfógetaembættið Bila- og vélasalan As auglýsir: Ford Mercury ’68 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maveric ’70 ’72 ’73 ’74 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Impala ’71 station ’74 Dodge Coronet ’67 Dodge Dart ’67 ’68 ’70 ’74 Plymouth Fury ’71 Plymouth Valiant ’74 Buick Century special ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz 240 D’74 M. Benz 280 SE ’69 ’71 Opel Record station ’68 Opel 2100 diesel ’75 Hornet ’76 Austin Allegro ’76 ’77 Sunbeam 1500 ’72 Fiat 125 P ’73 ’77 Toyota Mark II ’71 Toyota Corolla station ’77 Mazda 818 ’74 station ’78 Mazda 616 ’74 Volvo 144 ’74 Volvo 145 station ’71 Saab ’73 Lada 1200 ’73 ’75 Skoda Amigo ’77 Skoda 110 L ’72 ’74 ’76 Trabant ’78 Subaru station 2ja drifa ’77 Sendiferðabilar I úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir. Vantar allar tegundir bifreiða á söluskrá. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni, 2, sími 24860. (Bilaleiga I Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihat£U_j=i VW 1200 — VW station. Simi, ■37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434—l.84449. f---------------------------V Bátar Hraöbátur. Til sölu er 16 feta yfirbyggður hraðbátur (belgiskur), með svefnaðstöðu fyrir tvo. Báturinn er á vagni með 80 ha. Mercury mótor. Sanngjarnt verð. Uppl. I sima 19255 og á kvöldin i sima 45809. Anamaökar til sölu Eins og undanfarin ár höfum við ánamaðka fyrir veiðimanninn I veiðitúrinn. Afgreiösla er virka daga til kl. 22.00 I Hvassaleiti 27, simi 33948. Sportmarkaðurinn auglýsir: Kynningarverð — Kynningar- verð. Veiðivörur og viöleguútbún- aöur er á kynningarveröi fyrst um sinn, allt i veiöiferöina fæst hjá okkur einnig útigrill, kælibox o.fl. Opið á laugardögum. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Flugvél. Til sölu er 1/6 hluti i flugvélinni TF-POP sem er Cessna Skyhawk árg. ’74, er með Longrange bensintönkum, Intercom System, King flugleiðsögutækjum, VOR-LOC, ADF, Transponder, 2 hæðarmælar. Uppl. i sima 81816 e. kl. 19. Jesús segir: Elinborg Jónasdóttirlést 5. jilli sl. Hún var ættuð úr byggðum Breiðafjarðar og átti þar heima allt sitt lif. Hún giftist Þorvarði Einarssyni og eignuðust þau fjög- ur börn. Þau Elinborg og Þorvarður bjuggu lengst af i eyj- unni Rifgirðingum á Breiðafirði en siðan I Stykkishólmi. Siðustu árin bjó hún á elliheimili Stykkis- hólms. Út er komið Herópið, málgagn Hjálpræðishersins. I blaðinu er m.a. sagt frá deildarþingi og 85 ára afmælishátið i Reykjavik, auk annarra greina og vitnis- buröa. Lukkudagar Lukkudagar 29. júlí 29820 Kodak Al myndavél Vinningshafar hringi í síma 33622. nmmmmmmmmammmmmmmammmmmmm íeiðalög Ferðir um verslunarmannahelg- ina 1. ág.-4. ág.: 1. Strandir — Ingólfsfjörður. Gist I húsi. 2. Lakagigar — Gist I tjöldum. 3. Þórsmörk — Fimmvörðuháls. Gist I húsi. 4. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi. 5. Skaftafell — öræfajökull. Gist i tjöldum. 6. Alftavatn — Hrafntinnusker — Hvannagil. Gist f húsi. 7. Veiðivötn. — Jökulheimar. Gist i húsi. 8. Nýidalur — Arnarfell — Vonar- skarð. Gist i húsi. 9. Hveravellir — Kerlingarfjöll — Hvitárnes. 10. Snæfellsnes — Breiðafjarðar- eyjar. 11. Þórsmörk — laugardag 2. ágúst, kl. 13. Athugið að panta farmiða timanlega á skrifstofunni, öldu- götu 3. Sumarleyfisferðir I ágúst: 1. 1.—10. ágúst ( 9 dagar) — Lónsöræfi 2. 6.—17. ágúst (12 dagar) — Askja — Kverkfjöll — Snæfell 3. 6.—10. ágúst ( 5 dagar) — Strandir — Hólmavík — Ingólfsfj. 4. 8.—15. ágúst ( 8 dagar) — Borgarfjörður — eystri. 5. 8.—17. ágúst (10 dagar) — Landmannalaugar — Þórsmörk. 6. 15,—20. ágúst ( 6 dagar) — Alftavatn — Hrafntinnusker — Þórsmörk 7. 28.—31. ágúst ( 4 dagar) — Norður fyrir Hofsjökul. Pantið farmiða timanlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag tslands. dánaríregnir Anna M. Sigurðardóttir lést 13. júli sl. Anna var fædd 6. september 1920 dóttir hjónanna Hansinu Jóhannesdóttur og Sigurðar Marinós Jóhannssonar. Hún var gift Bjarna Markússyni og bjuggu þau i Stykkishólmi og einnig I Reykjavik. Anna eignaö- ist átta börn. 1 dag verður jarðsettur Baldur Björnsson sem lést 20. júli sl. Baldur var sonur hjónanna JósefinuRósantsdóttur og Björns J. Andréssonar. Baldur ólst upp aö Leynimýri i Fossvogi. Hann lauk námi frá Menntaskólanum i Reykjavik en vann siöan lengi á skrifstofu Eimskips. Hann lætur eftir sig tvo syni. genglsskiánlng Gengið á hádegi 29. júli 1980 Ferðamanna'. Kaup Sala gjaldeyrir. k 1 Bandarikjadollar 489.50 490.60 538.45 539.66 1 Sterlingspund 171.20 1173.80 1288.32 1291.18 1 Kanadadollar 422.40 423.30 464.64 465.63 100 Danskar krónur 9096.40 9116.80 10006.04 10028.48 lOONorskar krónur 10181.40 10204.20 11199.54 11224.62 lOOSænskar krónur 11899.30 11926.00 13089.23 13118.60 lOOFinnsk mörk 13597.20 13627.80 14956.92 14990.58 lOOFranskir frankar 12125.30 12152.60 13227.83 13367.86 100 Belg. frankar 1761.40 1765.40 1937.54 1941.94 lOOSviss. frankar 30593.70 30662.50 33653.07 33728.75 lOOGyllini 25755.00 25755.00 28330.50 28394.19 100 V. þýsk mörk 28148.40 28211.60 30963.24 31032.76 100 Lirur 59.28 59.41 65.21 65.35 100 Austurr.Sch. 3968.40 3977.30 4365.24 4375.03 100 Escudos 1003.60 1005.80 1103.96 1106.38 lOOPesetar 691.30 692.90 760.43 762.19 100 Yen 215.69 216.17 237.26 237.79 1 írskt pund 1056.95 1059.35 1162.65 1165.29

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.