Vísir


Vísir - 31.07.1980, Qupperneq 1

Vísir - 31.07.1980, Qupperneq 1
Uppiýsingar Vísis um misferli staðfestar: Saksóknari gefur úl ákæru í Fríhalnarmálinu Ríkissaksóknari hefur lokið athugun sinni á niðurstöðum rannsóknar Fríhafnarmálsins. Hefur saksóknari gefið út opin- bera ákæru á einn mann vegna máls þessa og sent málið til embættis lög- reglustjóra á Keflavíkur- f lugvelli. Þóröur Björnsson rikissak- sóknari vildi ekki tilgreina ákæruatriði málsins né heldur hver væri ákæröur, er Visir spuröist fyrir um þessi atriöi. Vlsaöi hann á Þorgeir Þorgeirs- son, lögreglustjóra á Kefla- vikurflugvelli. Þorgeir kvaöst ekkert geta sagt um málið aö svo stöddu og yröi ekkert að- hafst I þvi fyrr en fulltriii hans kæmi úr sumarfrii, væntanlega I næstu viku. Þaö var Benedikt Gröndal, þáverandi utanrikisráöherra sem fyrirskipaöi rannsókn Fri- hafnarmálsins i nóvember áriö 1978. Var sú ákvöröun ráöherr- ans tekin eftir að Visir haföi mánuöum saman birt rökstudd- ar upplýsingar um aö misferli ætti sér staö I Frlhöfninni. Mis- ferlið snerist einkum um mikla og óeölilega rýrnun vörubirgöa og greindi Visir frá aö sterkur grunur léki á, aö hluti rýrnunar heföi veriö falinn meö þvi að leggja aukagjald á vodka, sem selt var i Frihöfninni. Skjalfest- ar upplýsingar fengust um, aö áfengi heföi veriö selt Arnar- flugi á hærra veröi en veröskrá sagöi til um. Viö yfirheyrslur yfir tugum manna komu fram játningar um, aö misferli heföi átt sér stað. Þaö vekur því nokkra furöu aö einungis einn maöur skuli sæta ákæru i máli þessu. Mörgum spurningum er ósvaraö varöandi Frihafnar- máliö, en einhver svör ættu aö fást þegar efni ákærunnar verö- ur gert opinbert. —ÓM/—SG Þaöstyttistóöum i verslunarmannahelgina og þær Dagbjört Kristjánsdóttir og Halla Pálsdóttir voru snemma á fótum og þvoöu fararskjót- ann I einmuna veöurbllðu. (Vlsism. ÞG). *""""" "sá iijá n á papTl íuFF gæsíuv aröiíáTdT!""""""" Falsaði ávísanir að upphæð sjð milljónir 17 ára piltur var á dögunum úrskurðaöur i gæsluvarðhald til 27. ágúst fyrir ávisanamisferli að upphæð um 7.2 milljónir króna. Þessum sama manni hafði daginn áöur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi, þar sem hann hafði dvaliö meðan rann- sökuð voru fjársvik hans á um þremur milljónum króna. Um leiö og pilturinn var laus, stal hann ávisanahefti úr veski i Glæsibæ og falsaöi þá strax þrjár ávisanir aö upphæð 900 þúsund hver — eða samtals 2,7 milljónir. Að því búnu keypti hann bll fyrir 1,8 milljón og þegar hann náöist haföi hann i fórum sinum þrjár ávisanir til viöbótar, aö upphæð 2.7 milljón- ir. Piltur þessi hefur oft áður komist i kynni viö lögin i sam- bandi viö f jársvik og voru ávis- anir hans vélritaðar til aö yfir- bragð þeirra væri meira traust- vekjandi. —ÓM Málefni Hltaveltu Reyklavfkur: NEFNDIN SKIPAR NEFND „Nefndin kom saman á föstu- daginn og þar var ekki tekin önn- ur ákvöröun en sú aö biöja full- trúa frá Reykjavikurborg og frá ráöuneytinu aö fara út i þessar tölur og athuga af hverju niöur- staöan veröur svona misjöfn ann- ars vegar hjá aöilum borgarinnar og hinsvegar hjá aðilum rikis- ins”, sagöi Sigurjón Pétursson um athafnir fjárhagsnefndar Reykjavikurborgar og Alþingis i málefnum Hitaveitu Reykja- vikur, en eins og kunnugt er var nefndinni falin umsjá þessa máls og var hún i fyrsta sinn kölluö saman á föstudaginn vegna þessa. „Næsti fundur i fjárhagsnefnd veröur um leiö og þessar niöur- stööur liggja fyrir’’ sagöi Sigur- jón. —AS Mannsíns enn saknað Ekkert hefur enn spurst til Eliasar Kristjánssonar, sem hvarf s.l. sunnudag. Elias, sem er 46 ára gamall og vistmaður á Kleppsspitala, sást slöast aö þvi er taliö er á bil ásamt farþega á Vesturlandsvegi á leiö úr bænum um kvöldmatarleytiö s.l. sunnu- dag. Allir, sem einhverjar upp- lýsingar geta gefiö um feröir Eliasar;eru beðnir aö snúa sér til lögreglunnar. KÞ »_______________ Ekiö á Dörn Tvö slys uröu á niunda timan- um I gærkvöldi og var i bæöi skiptin ekiö á börn á hjólum. Fyrra slysiö varö á Svöluhrauni I Hafnarfiröiog 40minútum seinna varð samskonar slys viö Faxatún i Garðabæ. Bæöi börnin munu hafa komið hjólandi úr hliöargöt- um og skotist þannig fyrir bilana, sem leiö áttu um. Litilslys uröu á börnunum, en annað þeirra er þó lærbrotiö. —KÞ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.