Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 14
vtsm Fimmtudagur 31. júll 1980. . Afengismagnið ræður P.R.P. ræöir um bjórog malt- öl I Visi 29. júli. Maöurinn virBist ekki koma auga á neina ástæBu til aB banna bjórinn fremur en maltöliB. Nú er rétt aB benda honum á þaB aB bjór er i sjálfu sér ekki bannaBur hér á landi enda er danskur bjór seldur hér i verslunum. Hins vegar segir svo i lögum: „Afengi telst samkvæmt lög- um þessum hver sá vökvi sem meira er i en 2 1/4% af vinanda aB rúmmáli”. ÞaB eru þessi takmörk sem ráBa þvi hvort drykkir eru kallaBir áfengir eBa ekki. Afengt öl er bannaö aB selja hér á landi og þá gildir einu hvort þaB er maltöl eöa ekki. Afengis- magniB ræBur. Bjór sem inni- heldur vinanda undir tilskildu marki má selja hér, enda gert. Þetta er svo einfalt aB mörg- um mun sýnast óþarfi aö tala um þaB, en þar sem P.R.P. hef- ur ekki áttaö sig á þessu er rétt aö benda honum á þaö. Ein- hvers staöar verBur aö draga markalinu ef flokka skal hverjir drykkir nefnist áfengi. P.R.P. getur ekkert um styrk- leika bjórsins sem hann drakk i suöurferöinni. Kannske hefur sjá bjór ekki talist áfengi eöa Is- lenskum lögum. Þó aö svo væri og hann heföi kannske veriö 8- 10% aB styrkleika er þaB ekki sterkt áfengi og vafasamt aö hraustur maöur hafi nokkuB fundiö á sér af einni og einni krús, sérstaklega ef drukkiB væri meö mat. Samt sem áöur hefur slikur bjór náö valdi á mörgum manni svo aö af- leiöingin veröur þrotlaust þamb sem ofbýöur nýrum og einkum lifur. Þaö er misskilningur aö allur bjór sé eins. Hættulegur mis- skilningur er þaB aö bjór sé aldrei áfengi af þvi tagi sem valdi getur náö yfir mönnum. P.R.P. nefnir iþróttir I sam- bandi viö áfengi og segir aö þær þoli ekki allir. Vist er hægt aö ofbjóöa sér viB Iþróttir og stunda þær svo aö ekki sé heilsubót en samt er fjarri þvi ab þær séu á nokkurn hátt sam- bærilegar viB vanabindandi eiturlyf. Þaö vona ég aö P.R.P. sjái sjálfur þegar hann hugsar sig um. H.Kr. „Reza” skrifar: Þá er hann lranskeisari fallinn. Ég skal ekki neita þvi aö ég ber, eBa bar, vissa virBingu fyrir þess- um manni, hann reyndi þó alténd aö lyfta lran upp úr þeirri svart- nættisþoku sem rikti i landinu og færa þaö til aöeins nútimalegra horfs, svo sem orBiö var brýn nauösyn. Hitt veit ég aö keisarinn var óvandur aö meöulum, aö hann beitti andstæöinga sina mjög höröu og fótumtróö mann- réttindi. En þaö er ekki þaö sem mér liggur á hjarta heldur hin makalausa hræsni sem vall upp úr vestrænum rikjum eftir aö hann hraktist frá völdum. Skoöum máliB. Iranskeisari varö helsti bandamaöur bæöi Bandarikjanna og annarra vest- ur-Evrópurikja i þessum heims- hluta og var hann sá eini sem talaöi máli þeirra á stóru svæöi og studdi þau. Auövitaö má deila um þaö hversu æskilegur sá stuöningur hafi veriö en þaö er ekki máliö. Máliö er aB þegar hann hrekst frá völdum, i og meö vegna þess aö vestræn riki geröu ekkert til aö styBja viB bakiö á þessum manni sem ætiö hafBi stutt viö bakiö á þeim i sambandi viB oliusölu etc., þá gera þau bók- staflega ekki neitt. Honum er ekki veitt landvistarleyfi nema rétt meö herkjum I rikjum eins og Mexikó og Panama og Jimmy Carter, þessi algóöi postuli vill hvorki heyra hann né sjá. Rétt er aö þaö var haröur og miskunnar- laus stjórnandi. En hann var þaö ,,Eg hef ekkert gaman af aö hræöa fólk, en ég veit aö okkur er nauösyn á aö vita hvar hættur leynast”, skrifar H.Kr. Nauðsyn að vita hvar hættur leynast H.Kr, skrifar: Ollarinn svokallaöi, sem hringdi til Visis og sagt var frá I blaöinu 24. júli, vikur aö efni sem ég vil gjarnan minnast á. Honum finnst þaö skortur á mannréttindum aö geta ekki keypt áfengan bjór hér á landi. Auövitaö má kalla þaö tak- mörkun réttinda aö fá ekki aö kaupa hvers konar eiturlyf, eiga að hlita umferöalögum og yfir- leitt aö fylgja mannasiöum. Nóg um þaö. Ollarinn segir aö Visir láti örfá kvenfélög og Halldór frá Kirkjubóli hræöa sig frá aö hafa skoöanakönnun um bjórinn. Mig minnir nú samt sem áöur aö einhver væri meö slika skoö- un ekki alls fyrir löngu. En hvaö um þaö. Þaö eru aörir en þeir sem öllarinn nefndi sem vara viö auknu frelsi i áfengismál- um, og væntanlegu stórum áhrifameiri. Þá á ég við heil- brigöisstofnun sameinuöu þjóö- anna. Og álit hennar er byggt á rannsókn áfengismála austan hafs og vestan. Ég hef ekkert gaman af aö hræöa fólk, en ég veit aö okkur er nauösyn aö vita hvar hættur leynast. Ég veit ekki til aö önnur efni sem i meöferö eru hér á landi séu hættulegri en áfengi þegar meö raunsæi er horft á afleiöingar þess. Þær hættur ná til fleiri en áfengissjúklinga. Margir hafa fariö sjálfum sér eöa öörum aö voöa vegna ölvun- ar án þess að vera orönir áfeng- issjúklingar. Þeir hafa ekki var- ast hættuna sem skyldi. Kannske hafa þeir ekki gert sér ljóst að nokkur hætta væri. Ekki geri ég mikib með það þó aö öllarinn nefni mig einan manna meö kvenfélögunum. Ég veit fullvel aö þaö eru ýmsir aörir en ég sem segja sannar fréttir af þessum málum opin- berlega og vekja þar meö til umhugsunar og aðgæslu. Það kitlar kannske hégómagirnd aö vera einu sinni talinn fremstur i flokki, ef sá geröi sem mark væri takandi á. Hitt þykir mér þó miklu betra aö ég hitti ööru hverju menn sem þakka mér fyrir þaö sem ég legg til þess- ara mála. Hitt veit ég aö reynsla Svia og Finna af frjálslegri sölu áfengs öls hefur marga hrætt — enda er hún hræöileg. „Makalaus hræsni" meö stuöningi og jafnvel uppörv- un Ameriku. Svo hrekst hann frá völdum ogveröur þaösem eftirer ævinnar aö veltast manna á milli. Hann fær hvergi friö. Og á meöan telja Bandarikin sig ekki yfir þaö hafin aö taka viö hvaöa suöur- ameriskum einræöissegg sem er, t.d. Somoza eftir aö hann var góöu heilli rekinn frá Nicaraquá. Nei, þvilik hræsni á sér engin tak- mörk. Vestrænu rikin flöðruðu upp um Reza Pahlavi meðan hann var viö völd, studdu og ýttu undir riki hans (hversu spillt sem þaö nú var) og svo kemur þaö á daginn aö þau eru dauðfegin yfir aö Sadat skuli ekki ætla aö senda formlega boöskort i jaröarför hans til aö þau losni viö aö kann- ast viö geröir sinar. Sadat er hug- rakkur maöur. Hann þorir aö standa viö þaö sem hann segir. En Bandarikin og hin vestrænu rikin láta allt I einu sem þau beri enga ábyrgö hvorki á valdaráni Khomeinis né valdatíö keisarans. Svei þessari hræsni! Hinn iátniog hrakti leiötogi írans Mohammad Reza Pahlevi Veitingafðlk, - Haidið stöðunum í núverandi horfi B.Þ. skrifar: Undanfarið hafa litlir veit- ingastaöir sprottiö upp eins og gorkúlur I Reykjavik. Flestir þessir staöir eru hinir snyrti- legustu meö viðráðanlegt verð á sinni vöru. Þetta er svo sem ekkert nýtt, hér hafa risið upp myndarlegir staöir af og til. En þaö er segin saga aö allir hafa þessir staðir dalaö þegar nýjabrumiö hefur fariö af þeim, matvaran hefur oröið lélegri og þjónusta oft afleit. Siðan tekur eigandi sig til og dubbar staöinn upp, svo næstu tvo mánuöi er boröandi á staönum. Ég skrifa þessar fáu linur aöeins til þess aö hvetja veit- ingahúseigendur og veitingafólk almennt að halda nú þessum stööum i þvi horfi sem þeir eru nú. Allir staöir i Reykjavik hafa nú fengið andlitslyftingu og meira aö segja Kaffivagninn er orðinn aö rómantiskum staö viö höfnina.- sandkorn óskar Magnússon skrifar BÓK um viodfsi örn og örlygur hafa nú I vinnslu eins konar viöhafnar- bók um forsetakosningar. A bókin aöallega aö vera myndabók um framboö Vig- dlsar Finnbogadóttur en einn- ig munu hinum frambjóöend- unum veröa gerö einhver skil. Siðasti kafli bókarinnar veröur frá Hrafnseyrarhátlö- inni nú um næstu helgi. Þaö eru blaöamennirnir Guöjón Friöriksson og Gunnar Elis- son sem bdkina vinna en Gunnar mun eiga mikiö safn mynda I fórum sinum úr bar- áttu Vigdisar. Gert er ráö fyrir aö bókin komi út f Þegar Þráni Dóknast A þriöjudag klktu VIsis- menn inn i sali sjónvarps þeirra erinda aö ná tali af nokkrum slöhæröingum sem auglýst haföi veriö eftir I „Snorramyndina”. Renndu þeir sér upp aö hliö Þráins Bertelssonar ieikstjóra sem brást hinn versti viö erindum blaðsins, varö meira úti þaö snúöuga og lagöi blátt bann viö öllum viötölum. Morgun- inn eftir brá hins vegar svo viö aö Þjóöviljinn birti viötöl og myndir frá þessu sama slö- degi og eiga menn eölilega bágt meö aö átta sig fyllilega á þessari afstööu Þráins. Sand- korn biöur aö heilsa Þráni en getur þess, aö þaö er ekki al- veg vist aö korniö muni hneigja sig djúpt þegar Þráni þóknast. Æskudraumar 1 nýútkomnu hefti af tlsku- blaöinu Llf eru fyrir utan ýmislegt annaö liflegt og skemmtilegt efni viötöl viö nokkra ritstjora og frétta- menn um hvaö þeir hafi ætlaö aöveröa þegar þeirvoru litlir. Þarmá m.a.komast aöþvi, aö Ómar Ragnarsson ætlaöi aö veröa stjdrnmálamaöur, Jdn Sigurösson, ritstj. Timans bdndi (Ég hissa? nei) Björn Vignir á Helgarpdstinum taldi þaö göfugt markmiö aö veröa framsdknarmaöur en þaö rann fljótlega af honum og vék fyrir knattspyrnunni. Einari Karli Haraldssyni datt allt annaö I hug en aö hann yröi innisetumaður „meö byrjandi hjólbaröa um Iendinarnar...” Sænskur frá USA „Sænskur kvennakór frá Seattle I Bandarlkjunum mun koma hingaö til lands 1. ágúst...” Ekki veit Sandkorn hvemig sænskur kór getur veriö frá Bandarikjunum en „Kúltúrkorn” Alþýöublaösins veit þaö enda menningardálk- ur á hærra planinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.