Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 18
vísm Fimmtudagur 31. júll 1980. (Smáauglýsingar 18 simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22 J Til sölu Fiskabúr meB fiskum til sölu. Hreinsitæki, loftdæla o.fl. fylgir með. Upplýs- ingar i sima 76409 á kvöldin. Vélbundin taöa til sölu. Uppl. i sima 99-4361. Hey til sölu. VélbundiB af túni 55 kr/kg. Uppl. aB Nautaflötum, ölfusi, simi 99- 4473. Til sölu 3ja manna nýtt tjald meö föstum botni. Einnig svefnpoki, selst saman. Uppl. i sima 13468. AEG þeytivinda, AEG brauöhnífur, Rowenta minútugrill, nuddtæki, og fritt- standandi fatahengi, allt þetta er til sölu. Uppl. i sima 76292 e.kl. 7. Uppstoppaöir fuglar. Ýmsar tegundir, góö vinna, sann- gjarntverö. Til sýnis og sölu hjá Seglageröinni Ægi, Eyjagötu 7, örfirisey — Reykjavik. Simar 13320 og 14093. Sjónvörp Luxor litasjónvarp til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 44959. Hljómtgki ooo M» ®ó Vil selja mjög vandaö stereo sett vegan brottflutnings. Pioneer stereo Receiver model 5x 939. — Stanton plötuspilara Gyropoise módel 8055 A — með dýrasta stauton pickup módel 881-S ásamt um 40 nýjum og góöum plötum. Staðgreiösluverö kr. 700.000. Uppl. i sima 32425. [Hlióófæri Til sölu Beckstein flygill, frábært hljóö- færi 185 cm. Tilboö óskast. Uppl. i sima 14115 á verslunartima. Nýtt og ónotaö Yamaha C-55 rafmagnsorgel meö innibyggöum skemmtara til sölu strax selst ágóöu verði gegnstaö- greiðslu eöa hárri útborgun. Uppl. i sima 71135 og 36700. Pianó Mjög fallegt og vandað danskt pianó (Sören Jensen), smiðað rétt eftir strið til sölu, hljómfagurt og i 1. flokks standi. Uppl. gefnar i sima 86697 e. kl. 17 á daginn. Baldvin 121-F serial number 30581 skemmtari til sölu. Tæplega 2 ja ára gamall, litur mjög vel út. Verð 550 þús. en staðgreiðsla 500 þús. Til sýnis og sölu að Nýlendugötu 19. (götu- megin). Nýjung I Hljómbæ Nú tökum viö I umboðssölu allar geröir af kvikmyndatökuvélum, sýningarvélum, ljósmyndavél- um, tökum allar geröir hljóöfæra og hljómtækja i umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagiturum. Hljómbær markaöur sportsins, Hverfisgötu 108. Hringið eöa komiö, viö veit- um upplýsingar. Opiö frá kl. 10—12 og frá 2—6, siminn 24610. Sendum I póstkröfu um land allt. Hjól-vagnar Rally reiöhjól nýyfirfarið fyrir 10-13 ára, til sölu. Verö kr. 70 þús. Uppl. I sima 22236. Verslun (Jtskornar hillur fyrir puntuhandklæöi. Ateiknuö puntuhandkiæði, öll gömlu munstrin, áteiknuö vöggusett, kinverskir borödúkar mjög ódýr- ir, ódýrir flauelspúöar, púöar í sumarbústaöina, handofnir borö- renningar á aðeins kr. 4.950.— Sendum I póstkröfu. Uppsetn- ingabúöin, Hverfisgötu 74 simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuöina júni til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiöslutimi, en svaraö I sima þegar aöstæöur leyfa. Viðskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram I gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiösl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Létt regnföt. Jakkar og buxur nr. 36-56 og ano- rakkar og buxur nr. 4-14. Sængur- fatnaður, sængur og koddar, gæsadúnn og fiöur og dún- og fiöurhelt, gob snfðaskæri, smellur og smellutangir, lopi, nærfatn- aöur, sokkar og smávara. Póst- sendum. Verslunin Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2. Simi 32404 6\ fil ^ ÍBarnaggsla Tek aö mór aö passa börn á kvöldin, helst i vesturbænum. Er 14 ára. Simi 10990. Unglingur óskast til aö vera hjá 7 ára dreng á dag- inn, helst sem næst Bergþóru- götu. Uppl. i sima 34078. Kvengullarmbandsúr tapaöist miövikudaginn 23. júlf á leiöinni frá Skipholti niöur i miö- bæ. Finnandi vinsamlega hringi i sima 20952. Fundarlaun. Tapað - f undiö Bröndóttur kettlingur meö hvita ól, tapaðist frá heimili sinu i Fossvogi laugardaginn 26. júli. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 31293. Ljósmyndun Cannon AEl til sölu og 100 mm linsa. Uppl. i sima 76539. Fasteignir Eskifjöröur. Til sölu er 2ja hæöa hús og kjall- ari, sem er gamalt en búiö að standsetja aö utan sem inna. Tvö- falt gler fylgir, eignarlóö og mikill trjágróöur. Laus strax. Uppl. I sima 32103 og 36425 eftir kl. 7. "\ ,m?__________ Hreingerningar Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur Þvoum ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en viö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I sima 32118, B. Hólm. Einkamál Vill einhver góðviljaöur maöur lána konu sem er að koma sér upp húsi, 2 milljónir til 2ja ára með vöxtum, sem eru ekki mjög erfiöir gegn fasteignaveöi. Vinsamlegast leggiö svar inn á augld. Visis, Siöumúla 8, merkt „Neyöarkall”. Þjónusta Tökum aö okkur viðhald og viögeröir utanhúss, sanngjarn taxti. Uppl. i sima 38446 Og 23169. Túnsláttu-þjónusta. Sláum tún meö traktor. Uppl. i sima 71386. Garöaprýöi. Steypu-múrverk-flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir og steypur. Skrifum á teikningar. Mtlrara- meistari, simi 19672. Þök. Geri viö gömul og ný þök á öllum tegundum húsa, smá og stór. Uppl. I sima 73711. Traktorsgrafa til leigu I smærri.og stærri verk. Dag- og kvöldþjónusta. Jónas Guömunds- son simi 34846. Einstaklingar, félagasamtök, framleiöendur og innflytjendur. Útimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg boröa- pantanir i sima 33947. Klæðningar — bólstrun. Klæði gömul sem ný húsgögn. Mikið úrval áklæöa. Húsgagna- bólstrun Sveins Halldórssonar, Skógarlundi 11, Garðabæ, simi 43905 frá kl. 8 til 22. Húsgagnaviögeröir Viögeröir á gömlum húsgögnum, limd bæsuö og póleruö. Vönduö vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912 Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Fyrsta flokks efni og vinna, eigum alla liti. Bflamálun og rétting ó.G.ó.s.f. Vagnhöföa 6, simi 85353. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðháld á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. ^ Atvinna i boði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i VIsi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. . v--------------------------- Afgreiðslufólk vantar i matvöruverslun. Uppl. I sima 36960. (Þjónustuauglýsingar J ER STIFLAÐ? NDDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR, BAÐKER _ 4», O.FL. ív“>sJ» Fullkomnustu tæki | 'SImi 71793 — og 71974. Skolphreinsun, ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR f . y VÉLALEIGA Ármúla 26 Sími: 81565 82715 Heimasími: 44697 Gröfur Traktorspressur HILTI-naglabyssur HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Slípirokka Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur margar stæröir Málningarsprautur og loft- pressur Víbratora Hrærivélar Dælur Juðara Kerrur Hestakerrur BÍLAOTVÖRP Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt- asta úrval landsins af bilaútvörpum meö og án kasettu. Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet og aöra fylgihluti. önnumst Isetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna Siöumúla 17, simi 83433 ■'V' rEr stiflað? Stíf/uþjónustan Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. & SOLBEKKIR Marmoré| hf. Helluhrauni 14 222 Hafnarfjöröur Simi: 54034 — Box 261 Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með L.B.C. traktorsgröf u. Góð vél# vanur maður. Uppl. í síma 40374. HARALDUR BENEDIKTSSON 0 Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson i. r Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar n Irp Qilpns úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greids/uski/málar. Trésmiðja Þorvaldar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík Sími: 92-3320 Traktorsgrafa M.F 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Simi 76578 ■< .A. Húsaviðgerðir Tökum aö okkur að framkvæma viö-. geröir á þökum, steyptum rennum og uppsetningu á járnrennum. Múr- og sprunguviögeröir meö viöur- kenndum efnum. Isetningar á tvöföldu gleri, viögeröir á gluggum og málningarvinnu. Sköfum útihuröir og berum á þær viöar- lit. Smáviögeröir á tré. Uppl. i sima 73711 Vinnum um allt land.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.