Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 22
22 VISIR Fimmtudagur 31. júll 1980. UPPSTOPPAÐIR FUGLAR Ýmsar tegundir, góð vinna, sanngjarnt verð Til sýnis og sölu hjá SEGLA GERÐ/NNIÆG/ Eyjagötu 7, örf irisey — Reykjavík. Símar 13320 og 14093. LAUSSTAÐA Sta6a dósents I sjúkraþjálfun i Háskóla íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmföar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 23. ágúst nk. Menntamálaráöuneytiö, 23. júli 1980. SKA TTSTJÓR/NN / REYKJA NESKJÖRDÆMI AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignar- skatt meösíðari breytingum, um aðálagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi sam- kvæmt 1. gr. greindra laga, þó ekki á börn sem skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans inn- an 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. HAFNARFIRÐI 31. JÚLI 1980. SKATTSTJÓRINN i REYKJANESUMDÆMI. SVEINN ÞÓRÐARSON. MUNIÐ Ódýr barna- og ung/inga- fatnaður Opið kl. 2-5 eftir hádegi i Salir Alþingis voru rýmdir og stólar fyrir boösgesti settir I staöinn. Allt skal vera pússað og flnt pegar forset- tnn lekur við emöættl ,,Ég er að kanna aðstæður hér,” sagði Magnús Einarsson, að- stoðar- yfirlögreglu- þjónn, sem var að rölta fyrir utan þinghúsið i gær og leit spekings- lega i kringum sig. „Það verður 18 manna heiðursvörður, sem stendur hér á með- an á embættistöku forsetans stendur, og stjórna ég heiðursverð- inum.” Magnús sagöi þaö vera erfitt aö standa heiöursvörö. „Prófaöu bara aö standa i rétt- stööu i dálitinn tima. Hins vegar kvaö hann þaö nokkuö eftir- sóknarvert fyrir lögreglumenn aö taka þátt i þessari athöfn. „Þaö eru helst teknir menn á miöjum aldri i heiöursvöröinn Lögreglan hefur alltaf æfingar af til til og þá er heiöursvöröur æföur eins og allt annaö.” Sápulykt barst á móti okkur er viö rákum nefiö inn I dyra- gætt Alþingishússins. Ræstinga- fólk var á þönum innan dyra aö pússa og hreinsa. Engu likara var en veriö væri aö gera jóla- hreingerningu á myndarlegu heimili. Magnús var aö kanna aöstæöur fyrir heiöursvöröinn. „Heiöurs- vöröur er æföur eins og allt annaö”. Myndin er tekin er veriö var aö bera flygil inn í þinghúsiö eins og sjá má er einnig veriö aö mála svalirnar VIsismyndir:GVA Rétt I þvi heyröust stunur og læti. „Já, varlega strákar. Reyniöi aö ná betra taki.” sagöi einhver. Sex fllelfdir karlmenn birtust, sem roguöust meö flyg ill einn mikinn. „Viö tökum visst fyrir hvert kiló og visst fyrir hverja tröppu,” sagöi einn buröarmanna, og svo fikruöu þeir sig upp tröppumar viö mikil átök. Flygillinn sá er fenginn að láni frá Söngskólan um, og veröur notaöur fyrir kór- inn sem mun syngja viö em- bættistökuna. Friöjón Sigurösson, skrif- stofustjóri Alþingis, sagöist hafa veriö viö allar fyrri em- bættistökur. „Þessu verður I engu breytt, nema aö þaö er ekki stóll fyrir maka f'orseta i þetta sinn. Veriö var aö rýma sali og koma fyrir stólum fyrir hina tæplega 150 boðsgesti. Athöfnin hefst meö guösþjónustu i Dóm- kirkjunni og mun biskupinn pre- dika. Gengiö veröur svo til þing- húss þar sem forseti Hæstarétt- ar les kjörbréf og Vigdis Finn- bogadóttir undirritar eiöstafinn. Forsetinn tekur siöan viö hyll- ingu fólks á svölum Alþingis. Hún mun flytja ræöu og aö lok- um veröur boöiö upp á kampa- vin og kökur í anddyrinu. Akveöiö hefur veriö að Vigdis veröur titluö „forseti”, en ekki „frú forseti”. SÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.