Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 31.07.1980, Blaðsíða 23
23 VISIR Fimmtudagur 31. júll 1980. : + mm 'Æmm xWæWííííí: Umsjón: Asta Björnsdóttir. Útvarp kl. 23.00 Kynna hllómsveHina Cabaret voiialre „1 Aföngum” i kvöld munum viö kynna bresku hljómsveitina Cabaret Voltaire og tönlist henn- ar”. sagöi Guöni Rúnar Agnars- son er hann var spuröur um efni þáttarins. „Þetta er tiltölulega ný hljóm- sveit og kemur frá Sheffield eins og svo margar hljómsveitir sem aöhyllastnýjubylgjuna i rokkinu. Tónlist þeirra virkar kannski dá- i þættinum I kvöld munu þeir Guöni Riínar Agnarsson og As- mundur Jónsson kynna bresku hljómsveitina Cabaret Voitaire. litiö mónótóni'sk á suma, en þegar maöur hlustar á hana þá heyrir maöur alltaf eitthvaö nýtt. Viö munum rekja feril þessarar hljómsveitar til dagsins i dag og spila nokkur lög af plötum þeirra þar á meðal af lengstu litlu plöt- unnisem gefin hefur veriö út. Þaö er tveggja laga plata sem spiluð er á 33 snúningum og er hvort lag hátt i 20 minútur”. Guöni sagöi aö meölimir hljóm- sveitarinnar geröu mikiö af þvi aö fara út á götur og taka upp ýmis hljóö og byggja svo I kring um þau i stúdiói. Nafn hljómsveitarinnar er komið frá kabarett sem var vin- sæll i Sviss á þeim árum þegar dadisminn var aö myndast. Hljómsveitinstarfar einmitt eftir kenningu dadismans aö reyna aö brjóta niöur heföbundnar leiöir i listum og aö „sjokkera” fólk. Sagt er aö menn fái aöeins eina góöa hugmynd í lifinu og segjast þeir i Cabaret Voltaire ekki enn vera búnir aö fá sina hugdettu og þvi er bara aö biöa og sjá hvaö setur. AB útvarp kl. 19.25 útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sína (3). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. 17.20 Tónhorniö.Guörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympiuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Sumarvaka 21.00 Planóleikur I dtvarpssal. Jónas Ingimundarson leikur 21.30 Leikrit: „Ctsýni yfir hafiö og allt innifaliö” eftir Franz Xavier Kroetz. Þýö- andi: Sigrún Björnsdóttir. Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leik- endur: Karl / Jón Hjartar- son. Anna / Lilja Þóris- dóttir. 21.35 Þýska unglingahljóm- sveitin leikur, Einleikari: Raimund Havenith. Stjórnandi: Volker Wangenheim. a. „Friöur og ferðalok” eftir Bernd Álois Zimmerman. b. Pianókon- sert nr. 4 I G-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.35 „Vertu meira úti þegar þú ert aö mála”. Hjörtur Pálsson les kafla úr óprent- uðu handriti bókar um Sig- fús Halldórsson tónskáld eftir Jóhannes Helga. 23.00 Afangar. AIDIOHDX BILA- STEREO Amp 600 kraftmagnari 2x30 wött Kostar aöeins kr. 67.495. F" amp 600 'É v iitiíWfrtm \ mI »—----1---I powet rr>etér, •* ^ 60b* S&Qhz 1kh? 3.6kh/ • l,g I | I • Í I ACOCX Ííider Kraftmagnarar, hátalarar og segu/böndí mik/u úrva/i Claude Debussy í „Tónhorninu” „Þetta er einn af þáttum min- um um undrabörn i tónlistinni”, sagöi Guörún Bima Hannesdóttir i stuttu viðtali um efni þáttarins Tónhorniö. „1 dag ætla ég að tala um franska tónskáldiö Claude De- bussy. Hann var fæddur nálægt Paris i Frakklandi áriö 1862. Hann ólst upp á hálfgeröum flæk- ingi en það er athyglisvert aö hann var sá eini i allri fjölskyld- unni sem virtist hafa einhvern áhuga á tónlist”. 1 þættinum veröur svo auövitaö flutt tónlist eftir Debussy, eins og timi leyfir. AB C988segulband, með hraðspólum íbáðaráttir. Kostar aðeins kr. 64.900. Opið á laugardögum Allt til hljómflutnings fyrir: HEIMILID - BÍUNN OG DISKÓTEKID Skoðið í gluggana D i Kaaio Sendum ipóstkröfu. ir ARMULA 38 : Selnuila metjin 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366 FLOKKUR A EGGJUM UPPGJORS Framkvæmdastjórastarfiö I Sjálfstæöisflokknum er laust til ábúöar. Tilnefndir hafa veriö nokkrir menn, en ekki viröist bóla á ákvöröun. Mun þar fara saman nokkur tregöa forustu flokksins viö aötaka viö hverj- um sem er, og hins vegar tregöa margra hinna tilnefndu aö taka viö daglegum rekstri flokks, sem liggur nú á eggjum upp- gjörsins. Tilnefndir hafa veriö m.a. Þorvaldur Garöar, al- þingismaöur, Ragnar Kjartans- son hjá Hafskip, Jon Hákon Magnússon hjá Vökli og Arni Grétar Finnsson, lögfræöingur I Hafnarfiröi. Allir þessir menn mundu skila framkvæmda- stjórastarfinu vel af hendi, en ekki er ljóst hverjir þeirra vilja ekki taka starfiö aö sér. Sjálfstæöisflokkurinn situr nú yfir biöleik á taflboröi stjórn- málanna, og veröur ekkiá þess- ari stundu séö hvernig fara mun um þann storm i vatnsglasinu, sem stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsens varö fyrir flokk- inn. Geir Hallgrímsson feröast um landiö og flytur ræöur. Þetta eru vel geröar ræöur, sem vekja athygli. Geir er er aö þvl leyti eins og nýr maöur. Enda hamast nú andstæöingar hans á honum fyrir svo aö segja hverja setningu. Talaö er um Bol- ungarvikur-Geir, af þvl þar tal- aöi hann fyrst. Næst talaöi hann i Hallormsstaöaskógi og veröur væntanlega kallaöur Hallorms- staöa-Tarzan næstu vikuna, eöa þangaö til hann flytur ræöu á einhverjum öörum staö. A Hall- ormsstaö lagöi G®*r áherslu á byggöastefnu, sem næöi til allra tslendinga. Hann ræddi efnis- lega helstu byggöastefnumál, sem snerta þjóöina I heild. Svo er um gerö varanlegra vega og svo er um gerö samtenginga rafmagns, sem veriö hefur á döfinni um sinn og gerir nú þegar kleift aö ræöa virkjanir hvar sem er á landinu. Byggöa- stefna af þessu tagi er stefna fyrir alla landsmenn. En þótt Geir Hallgrimsson tali skynsamlega, eins og hon- um er vel trúandi til, mun þaö litlu breyta um stööu hans I flokknum úr þessu. Þriöja afliö verður aö koma til, samskonar afl og leyst var úr læöingi meö tilnefningu Davlös Oddssonar, sem fyrirliða borgarstjórnar- minnihlutans. Annan ungan mann þarf aö sækja tilforustu á landsvlsu, helst I varafor- mannssæti, og má I þvi efni nefna Þorstein Pálsson, fram- kvæmdastjóra, en hann nýtur nú vaxandi fylgis innan Sjálf- stæöisflokksins. Aörir ungir menn koma þar einnig til greina. Hitt er svo alveg eins vlst aö þingmannalið Sjálf- stæöisflokksins mun ekki faUast svo auöveldlega á aö fela utan- þingsmönnum mikla forustu. Þaö telur sig kjöriö til aö deila og drottna innan flokksins, þótt ekki sjáist þess nú beinlfnis staö þessa dagana, aö þaö sé hæft til mikillar forustu. Inn I margvísleg vandamál Sjálfstæöisflokksins blandast svo ráöning framkvæmda- stjóra. Hinir tilnefndu I þá stööu munu stiga varlega til jaröar, enda getur svo farið á skömm- um tima, aö þeir veröi aö fylgja fráfarandi forustu út I óvissuna. Þetta eru ekki hrakspár, heldur dæmi um vangaveltur sem hljóta aö koma upp á þessum erfiöisdögum Sjálfstæöisflokks- ins. Þess vegna mun hafa gengiö seint aö ákvaröa nýjan framkvæmdastjóra. Dragist þaö enn úr hömlu er drátturinn ekki annaö en yfirlýsing um meiri erfiöleika og meiri for- ustuótta en vitaö hefur veriö um á yfirboröinu. Andstæðingar skemmta sér ákaflega út af erfiöleikum Sjálf- stæöisflokksins. Þótt þessir andstæöingar séu meö allt niöur um sig vegna margvislegra vandamála, tekst þeim meö hjálp forustu Sjálfstæöisflokks- ins aö halda umræöunni áfram. Hitt skulu menn vita, aö borgaraleg öfl i landinu eiga fyrst og fremst bakhjarl i Sjálf- stæöisflokknum, og ekki hefur Geir Hallgrlmsson enn unniö meö kommúnistum I rlkis- stjórn. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.