Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 1
LOKS! LOKS! Sjónvarps- ffrflð búið Þeir eru eflaust margir sem fagna þvi aö sumarleyfi sjón- varpsmanna er nú lokiö. Þó að útsend- ingar hefjist ekki fyrr en í kvöld, þá hefur starfsfólk unnið aö undirbúningi að und- anförnu. Jens Alexandersson ljós- myndari var á ferð um sjónvarpshúsið á þriðjudaginn og tók hann þa þessa mynd af Þór Sigurjónssyni dagskrártæknimanni. Þór var aö skoða kvikmynd og klippa ur henni auglýsingar, sem birtast á korters fresti, en eiga ekki viö hér á íslandi. Þaö þætti vist mörgum hér á landi súrt Í broti ef kvikmyndirnar væru sifellt slitnar i sundur af augiýsingum. Nóg er auglýsingaflóðið fyrir. AB Visismynd J.A. :•:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.