Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 3
3 sjonvarp fostuaagur 1. ágúst 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Óly mpiuleikarnir f Moskvu. Fyrsta þriöjung ágUstmánaöar skipar efni frá sumarólympi'uleikunum I Moskvu áberandi sess i dagskrá Sjónvarpsins. Fyrstveröur sjónvarpaö frá setningarathöfn leikanna. 21.50 Prinsinn og kórstúlkan (The Prince and the Show- girl) Bresk biómynd frá ár- inu 1957. 23.45 Dagskráriok. Laugardagur 2. ágúst 15.00 Iþrdttir. Myndir frá Ólympiuleikunum I Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpiö) 18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum. 18.55 ólympfuleika rnir f Moskvu Hlé zu.uu r retur og veour 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley. 21.00 Eigum við að dansa? Nemendur úr dansskóla Heiðars svna dans. 21.30 Sérvitringurinn Edward James. (The Secret Life of Edward James) Heimilda- mynd um kunnan auömær- ing og listunnanda, sem dró sig lit úr glaumi heimsins til aö helga sig sérvisku sinni og frumlegum uppátækjum. býöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 22.20 Þrjd andlit Evu s/h (The Three Faces of Eve) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1957, byggö á bók eftir Corbett H. Thigpen og Her- vey M. Cleckley. Leikstjóri Nunnally Johnson. Aöal- hlutverk Joanne Woodward og Lee J. Cobb. Myndin byggir á sannsögulegum at- buröum. Eva er húsmóöir i bandariskum smábæ. Hún tekur skyndilega aö hegöa sér mjög óvenjulega, en neitar siöan aö kannast viö geröir sínar. býöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. Dansað i takt við larðskjáiftann Bandariska biómyndin „Þrjú andllt Evu” veröur á dagskrá sjónvarpsins laugardagskvöld. Hún er frá árinu 1957, og tekin f svart-hvftu. Þarna eru Joanne Woodward og Lee J. Cobb f aöal- hlutverkum. Myndin mun vera byggö á sannsögulegum atburö- um. Húsmóöir i bandariskum smábæ fer skyndilega aö hegöa sér eitthvaö einkenniiega, en neltar sföan aö kannast viö gerölr sinar. Slónvarp. laugardag kl. 21.00 „Þarna veröa samankomnir margir bestu diskódansarar landsins”, sagði Heiöar Ást- valdsson i samtali viö Visi en nemendur úr Dansskóla hans sýna dansa i sjónvarpinu á laugardagskvöldiö. Hópur dansara, sem uröu fslandsmeistarar í diskó- hópdansi í Islandsmeistara- keppninni i' Klúbbnum I vor, sýna „Jaröskjálftadansinn” svokallaöa. Einnig koma fram tvö ungmenni, sem unnu Is- landsmeistaratitilinn i para- dansi og unglingameistararn- ir i hópdansi og paradansi. Ennfremur sýna nokkrir krakkar tangó, rúmbu og jive. m-------------—---------► Þessir dansarar uröu Islands- meistarari diskóhópdansi i ts- landsmeistarakeppninni f Klúbbnum I vor, og þarna sýna þeir „Jaröskjáiftadans- inn”. »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.