Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 4
útvarp Utvarp ki. 21.30 i minudag „Hvað kostar pað. spuröl stina” Edda Andrésdóttir ritstjóri sér um þátt i iltvarpinu á mánudagskvöld, tileinkaöan fridegi verslunarmanna. ViB hringdum { Eddu og spuröumst fyrir um þáttinn. „Þátturinn heitir „Hvaö Edda AndrésdótUr gér um þáttinn „Hvaö kostar þaö, spuröi Stfna” á mánudags- kvöld og er hann helgaöur frf- degi verslunarmanna. Sunnudagur 3. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög Rtkis- hljómsveitin i Vth leikur, Robert Stolz stj. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir" Tónleikar 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Vlllt dýr og heimkynni þelrra Arnþór Garbarsson prófessor flytur erindi um r jttpuna. 10.50 „T*igane‘\ konsertrapsódia eftir Maurice Ravel Jascha Heifetz leikur á fiölu og kostar þaö, spuröi Stina” og tekur 45 mintttur i flutningi. „Ég byrja á þvi aö fara I nokkrar verslanir og kanna tónlist i þeim. M.A. fer ég i eina kjötverslun en þaö er frekar óvenjulegt aö þær verslanirleiki tónlist fyrir viö- skiptavini sina. Einnig ætla ég ab heimsækja einn tannlækni sem hefur tekiö upp þann siö aö hafa tónlist fyrir sjttklinga sina”. SiÖan sagbi Edda aö httn heföi fengiö þrjá mæta menn til þess aö koma og rifja upp sina fyrstu bttöarferö. „Þetta eru þau Ragnheiöur Stein- Broks Smith á píanó. 11.00 Messa f Akraneskirkju. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Spaugað i' tsrael Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon i þyöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (8). 14.00 og samt að vera að ferðast” Þáttur um ferðir Jónasar skálds Hallgrimssonari samantekt Böövars Guömundssonar. Lesarar meö honum. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson. ltí.OO Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilveran Sunnudags- þáttur i umsjá Arna Johnsens og ólafs Geirs- sonar blabamanna. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óska lög barna. 18.20 Harmonikulög. Lars Wallenrud og félagar leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympiuleikunum Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu i lok leikanna. 19.40 Framhaldsleikrit: ,,A stðasta snttning” eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Aöur tttv. 1958. 20.15 Kammertónllst. Trió 1 B-dttr op. 1 eftir Ludwig van Beethoven. þórsdóttir leikkona, ólafur Stephensen, og Daviö Schev- ing Thorsteinsson. Þau höfðu i fórum slnum margar og góðar sögur, sem gaman var aö heyra”. Blaöasölustrákar eru senni- lega yngsta verslunarfdlkið hér á landi og ætlar Edda ab tala viö fjóra stráka, sem stunda þá grein verslunar. Einnig ætlar httn aö ræöa viö tvo menn sem voru duglegir viöblaöasöluna á þeirra yngri árum, en hafa ntt tekiö viö öörum störfum. Þetta eru þeir Albert Guömundsson og Gylfi Gislason myndlistarmaöur. Mikiö veröur af tónlist i þættinum og Edda sagöist hafa valiö hana bara af handahófi, fyrir fólkiö á leiö heim úr feröalögum helgar- innar. AB Brusseltríóíö leikur. 20.45 Það vorar i Nýhöfn. Þáttur um danska visna- skáldiö Sigfred Pedersen i umsjá Óskars Ingimars- sonar. 21.25 Hljómskálamttsik. Guömundur Gilsson kynnir. 21.55 „Handan dags og draums”. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er ‘ leikur einn” eftir Agöthu Christie Magntts Rafnsson les þýöingu sina (9). 23.00 Syrpa. Þáttur 1 helgar- lokin 1 samantekt ólaf H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 4. ágúst Fridagur verslunarmanna 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.Séra Magntts Guö- jónsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mirabellueyju” eftir Björn Rönningen i þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (15). 9.20 Tónleikar. 9.45 Landbttnaðarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynn ingar. „Kapp er best með fnrsíá". 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan" 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur Gunnarsson for- stjóri talar. 20.00 Pttkk, — þáttur fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 „Hvað kostar þaö? spurði Stlna...." 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Um- sjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi. 1 þættinum er fjallaö um fristundir fólks og viö- fangsefni. '23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.