Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 6
6 1. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Ttínleikar 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 ,,Ég man þaö enn”, Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Aöalefni: „A mtíholtinu”, frásögn MagnUsar Einarssonar kennara. 11.00 Morguntónieikar. Sieg- fried Behrend og I Musici- kammersveitin leika Gitar- konsert f A-diír op. 30 eftir Mauro Giuliani / Jack Brymer og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Klarinettu-konsert I A- diír (K622) eftir Mozart; Neville Marriner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 MiOdegissagan: „Saga um ástina og dauOann” eftir Knut Hauge. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (4). 15.00 íslensk tónlist. 15.30 Embættistaka forseta Islands.útvarpað verður frá athöfn i Dómkirkjunni og siðan I Alþingishilsinu. 16.45 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá. Tilkynningar. (Ath. afbrigðilegan tima á öllum þessum atriðum). Tónleikar. 17.20 Litli barnatiminn.Nanna Ingibjörg Jónsdtíttir stjtírnar barnatima á Akureyri. Afram er haldið lestri sögunnar um Snata og Snotru, starfsmaður á starfsvellinum „Frábær” kemur i heimsókn og farið er i heimsókn á barna- heimilið Pálmholt. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. Frá Ólympfuleikunum Stefán Jtín Hafstein talar frá Moskvu. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra.Áöur útv. 27. f.m. 21.15 Fararheill. Þáttur um Utivist og feröamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Aöur á dagskrá 27. f.m. 22.00 Ingrid Bjoner syngur romönzur eftir Eyvind Al- næs. Filharmoniusveitin i Osltí leikur; Kjell Ingebret- sen stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agötu Christie. MagnUs Rafnsson les þyðingu slna (7). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns MUla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. • t Hans hátign, prinsinn af Karpatiu, er kominn til LundUna til aö vera viöstaddur krýningu Georgs fimmta til konungs, en dvölinni er þó ekki allri eytt til skyldustarfa. Siónvarp löstudag kl. 21.50 Karpatíuprins tekinn með trompi „Þetta er hrein og klár gamanmynd, og stendur hún ábyggilega ósliguð undir þeirri nafngift” sagði Jón O Edwald, þýöandi bresku bió- myndarinnar „Prinsinn og kórstUlkan” i spjalli við VIsi. Laurence Olivier leikstýrði myndinni, sem er frá árinu 1957. Olivier fer einnig með annað aðalhlutverkið, en hitt leikur Marilyn Monroe. Mynd- ingeristiLundUnumárið 1911, en þá er Georg fimmti krýnd- ur konungur. Meðal erlendra gesta viðathöfnina er prinsinn af Karpatiu. Meðan á dvöl hans i stórborginni stendur, kemst hann I kynni við unga og fallega konu, sem starfar á vinsælum skemmtistað. Hann býður henni Ut á lifið en veit ekki fyrri til en hdn er bUin að taka hann með trompi, sem þó var ekki ætlun hátignarinnar af Karpatiu. —AHO Laugardagur 2. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tonleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Aferö og fiugi.Málfriöur Gunnarsdóttir sér um feröaglens fyrir börn á öll- um aldri. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guðjón Frið- riksson, óskar MagnUsson og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur i léttum dUr fyrir börn á öll- um aldri. 16.50 Sfödegistónleikar. Peter Schreier syngur „Lieder- kreis”, flokk ljóðsöngva op. 24 eftir Robert Schumann; Normann Shetler leikur á piantí / Abbey Simon leikur á pi'anó Fantasiu op. 17 eftir Robert Schumann. 17.50 „1 helgidómnum”, smá- saga eftir Dan Anderson. Þýðandinn, Jón Danielsson, les. 18.05 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá Ólimpiuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson þýddi. Gísli RUn- ar Jtínsson leikari les (35). 20.05 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.35 „Er spéfuglinn floginn?” 1 Fjórði og siöasti þátturinn um revíumar í samantekt Randvers Þorlákssonar og Sigurðar SkUlasonar. 21.20 Hiöðubali. Jónatan Garðarsson kynnir amreiska kUreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum. Umsjón: Sigurður Einarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er -leikur einn” eftir Agöthu Christie. MagnUs Rafnsson les þýðingu sina (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.