Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 7
7 Sjónvarp. Þriðjudag kl. 22.05: KAZ 0G BLÁ- STAKKASAMSÆRIÐ Þriðjudagur 5. ágúst 20.00 Fréttir og vefiur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjóftskörungar tuttug- ustu aldar. Harry S. Tru- man (1884-1972) Fáir væntu mikils af manninum frá Missouri, sem tók viö for- setaembættiaö F.D. Roose- velt látnum. En Truman fékk aö sýna hvaö í honum bjó, og forsetaskeiö hans varö sögufrægt, en frá þeim tima má nefna kjarnorku- sprengjuna, Truman-kenn- inguna, Marshall-aöstoöina, Atlantshafsbandalagiö, loft- brúna til Berllnar og Kóreu- striöiö. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.05 óly mpfuleikarnir I Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpiö) 22.05 Sýkn eöa sekur? Banda- riskur sakamálamynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sig- urbjörnsson. 22.55 Dagskrárlok Miðvikudagur 6. ágúst 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kaievala. Myndskreytt- ar sögur Ur Kalevala-þjóö- kvæöunum. Þriðji þáttur. Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaöur Jón Gunnars- son. 20.45 Frá Listahátið s/h Sýn- ing spænska leikflokksins Els Comediants I aþjóðleik- húsinu 6. júni. Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. 21.50 Kristur nam staöar í Eboli. (Cristo si e fermato a Eboli) ltalskur mynda- flokkur i fjórum þáttum, byggöur á samnefndri sögu eftir Carlo Levi. Leikstjóri Francesco Rosi. Aöalhlut- verk Gian Maria Volonte, Paolo Bonacelli, Alain Cuny, Lea Massari og Irene Papas. Fyrsti þáttur. Sagan hefst áriö 1935. Læknirinn Carlo Levi, sem búsettur er i Torino, er dæmdur til þriggja ára útlegðar i af- skekktu fjallaþorpi vegna stjórnmálaskoöana sinna. Þýöandi Þuriöur Magnús- dóttir. Sagan var lesin i út- varp i vor. 22.55 Ólympiuleikarnir i Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpið) 23.30 agskrárlok Harry S. Truman, fyrrum Bandarikjaforseti, veröur umfjöiiun- arefni þáttarins „Þjóöskörungar tuttugustu aldar”, sem veröur á dagskrá sjónvarps á þriöjudagskvöld. Þýöandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. Blástakkasamsærið bandariska saka- heitir þriðji þáttur málamyndaflokksins ,,Sýkn eða sekur?”, sem nú heldur áfram göngu sinni eftir sjón- varpsfrlið. Eins og menn rekur ef til vill minni til, er aöalsöguhetja þessara þátta lögfræöingurinn Kaz, sem lauk lagaprófi i svartholinu, og hóf þegar út var sloppið störf á virtri lög- mannssió'ifstofu. I hverjum þætti fær Kaz svo eitthvert sakamál til meðferöar. 1 „Blástakkasamsærinu” er Kaz faliö aö verja unga lög- reglukonu, sem ásamt öörum veröi laganna er sökuö um aö hafa beitt skotvopnum á óvopnaöan innbrotsþjóf. Kaz rannsakar málið, helst með þaö fyrir augum, eölilega, að fáskjólstæöing sinn sýknaðan. sionvar —AHO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.