Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 8
Skuldln skrlfuð I sandinn Utvarp. fimmtudag kl. 21.00: Fimmtudagur 7. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ténleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fimm iitlar, krumpaöar blöörur” eftir Birgit Berg- kvist. Helga Haröardóttir les þýöingu sfna (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- freenir. 10.25 Morguntónleikar. Adal- berto Borioli og Mirna Miglioranzi-Borioli leika Sónötu i F-diir fyrir munn- hörpu og sembal eftir Francesco Maria Verachini / Ludwig Streicher og Kammersveitin f Innsbruck leika Kontrabassa-konsert f D-dUr eftir Johann Baptist Vanhal, Othmar Costa sti. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar. — frh. Fflharmonfusveitin í Vin leikur „Fingalshelli”, for- leik op. 26 eftir Felix Mendelssohn, Rudolf Kempe stj. og Sinfónfu nr. 2 I B-dUr eftir Frnaz Schu- bert. Istvan Keresz sti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dæguriög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann" efti Knut Hauge. Siguröur- Gunnarsson ies þýöingu sina (7). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur ,i,æti”, hljóm- sveitarverk eftir Þorkel Sigurbjömsson, Jindrich Rohan stj. / Filharmoni'u- sveitin i Stokkhólmi leikur Sinfóniu i g-moil op. 34 eftir Wilhelm Stenhammar, Tor Mann stj. 17.20 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þætt- inum. 17.50 Tónieikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson cand mag. flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Ein- söngur: Magnús Jónsson syngur islensk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Regn á Bláskóga- heiöi.Gunnar Stefánsson les fyrri hluta riggeröar eftír Baröa Guömundsson. c. Cr tösku landpóstsins. Valdi- mar Lárusson les visur eftir Dagbjart Björgvin Gíslason frá Patreksfiröi. d. Þjóöar- fþrótt Vestmannaeyinga: Aö siga i björg. Vigfús ólafsson kennari flytur frá- söguþátt. 21.00 Leikrit: „Hann skrifaöi hennar skuld I sandinn" eftir Guömund G. Hagalln. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Kona aö austan.-Sigriöur Hagalin, Húsbóndinn...Rúrik Haraldsson, Húsfreyjan. .. Jónina H. Jónsdóttir. Guji litli ... Guömundur Klem- enzson. 21.40 Frá listahátið f Reykja- vik f vor. Fiölutónleikar Pauls Zukofskys i Bústaöa- kirkju 9. júni. Leikiö tón- verkiö „Cheap Imitation” eftir John Cage. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þróun utanrfkismála- stefnu Kfnverja. Kristján Guölaugsson flytur erindi. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Alislenskt leikrit veröur flutt i útvarpiö á fimmtudagskvöldiö, „Hann skrifaöi henn- ar skuid i sandinn” eftir Guðmund G. Hagaiin. Leikurinn gerist á smábýli utan viö Reykjavik. Húsfreyj- an þarf aö bregöa sér bæjar- leiö og á meðan fær bóndinn heimsókn. Þar er komin kona aö austan, og biöur hún hann aö visa sér til vegar. En fyrr en varir er hún farin aö segja honum af sinum högum, og kemur i ljós, aö heimilisllfið hjá henni hefur veriö nokkuö brösótt. Meö hlutverkin fara Sigríöur Hagalin, Rúrik Haraldsson, Jónina H. Jóns- dóttir og Guðmundur Klemenzson. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Flutn- ingur leikritsins tekur tæpar fjörutiu mlnútur. Guömundur Gislason Haga- Un er fæddur á Lokinhömrum I Arnarfiröi áriö 1898. Hann stundaði nám I Núpsskóla og siðar I Menntaskólanum I Reykjavtk. Fékkst hann viö blaöamennsku á Seyöisfiröi I þrjú ár eftir aö námi lauk, og var siöan ritstjóri Alþýöu- blaösins um tlma. Þá fluttist hann til tsafjarbar, þar sem hann bjó til ársins 1946 og gegndi ýmsum störfum — var meðal annars bókavöröur og kennari, auk þess sem hann sat I bæjarstjórn. Bókafuiltrúi rlkisins var hann I f jórtán ár. Fyrsta bók Guðmundar, „Blindsker” kom út 1921, en hann hefur sent frá sér fjölda Guömundur G. HagaUn er höf- undur leikritsins. sem flutt veröur f útvarpiö á fimmtu- dagskvöld, „Hann skrifaði hennar skuld i sandinn". skáldsagna og ævisagna og skrifaö mikib f blöö og tlmarít. Af þekktum verkum hans má nefna „Kristúnu i Hamravík”, „Virka daga”, „Sögu Eldeyj- ar-Hjalta” og „Blftt lætur veröldin”. Guömundur hefur auk þess skrifaö sjálfsævisögu i nokkrum bindum. —AHO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.