Vísir - 02.08.1980, Side 12

Vísir - 02.08.1980, Side 12
vtsm Laugardagur 2. ágúst 1980. helgarpopp Meatíoaf og Btondie saman t kvikmynd Meatloaf og Blondie Senn liður að útkomu tónlistar úr kvikmyndinni >/Roadie"/ en i þeirri mynd koma m.a. fram’ Meatloaf og Deborah Harry söngkona Blondie. Margir kunnir popptónlistar- menn eiga lög i myndinni og má nefna Cheap Trick, Styx, Blondie, Roy Orbison og Joe Ely þvi til staöfestu. Meatloaf leikur sveitapilt aö nafni Travis Redfish i þessari bandarisku kvikmynd. Hann gengur I lið meö Blondie á ferö hljómsveitarinnar sem yfirrót- ari og þaö leiöir aö lokum til þess að Redfish hittir Alice Cooper. Búast má viö að mynd- in verði sýnd hér á næsta ári. Gunnar Salvarsson skrifar. Dexy'a Midnight Runners Bydur press- unni byrginn Ein af efnilegustu hljómsveit- um Breta um þessar mundir, Dexy’s Midnight Runners hefur nýlega birt heilslöuauglýsingu á baksiðu Melody Maker þar sem segir aö hljómsveitin muni i framtiöinni ekki eiga nokkur samskipti viö bresku popppress- una. Fimm viötöl hafi veriö birt viö hljómsveitina i jafn mörgum blöðum og hafi þau verið illa úr garöi gerð. Eru stór orö látin falla I garð breskra poppblaðamanna. Segir hljómsveitin aö hún muni kaupa rúm i blöðunum hafi hún eitthvað við þjóöina að segja. Fyrsta breiðskifa hljómsveit- arinnar, „Searching For The Young Rebels”, hafnaði i sjötta sæti breska listans fyrstu viku eftir útgáfu. Paul McCartney John Lennon Engin plata í bráó frá Lennon Sumir hafa veriö aö gæla viö þá von aö John Lennon væri e.t.v. aö hljóðrita nýja plötu. Paul McCartney var inntur álits á þessu nýlega og kvaö blaöamað- urinn Paul hafa a.m.k. skvett sléttfullri skeiö af köldu vatni á þann oröróm. Sem sagt, John Lennon er ekki i plötuhugleiöing- um. ,,Ég hringi i John annaö veif- iö”, segir Paul McCartney i viö- talinu, ,,og siöast hringdi ég I aann á jólunum. Viö ræddum einkum um lif okkar, fjölskyldur okkar. Fólk kallar John einsetu- mann af þvi aö hann gerir ekki þaö sem fólk væntir af honum. Sannleikurinn er hins vegar sá aö John hamast viö þaö aö vera fjöl- skyldumaður. Hann var aö elda síöast þegar ég hringdi og skemmti sér konunglega. Þaö vildi til aö ég spuröi hann um tón- list og hann svaraði „nei” aö bragöi, kvaöst ekki hafa nokkra þörf fyrir aö tjá sig i tónlist þá stundina né i framtiöinni. Hann er hamingjusamur og þaö skiptir auövitaö öllu máli. Aödáendur hans telja sig eflaust svikna en ég held aö honum standi nákvæm- lega á sama”. „Mér likar ekki allskostar aö tala fyrir John. Mjög margir spyrjamig umhannog hvað hann sé aö gera. Og næst þegar ég tala viö hann, segir hann: „Sagöir þú þetta virkilega um mig? Þetta er ekki allt satt”. Svo ég reyni aö halda kjaftium hann og hann seg- ir heldur ekkert um mig”. Þaö veröur þvi a.m.k. einhver biö á þvi aö John Lennon komi út úr fjölskylduskelinni og láti I sér heyra. Bob James — „H" CBS 84238 Nýi djassinn, fusion eða hvað hann nú kallast, hefur að mestu feykst framhjá mér. Margt af þessari nýju tónlist hefur mér enda þótt ofrokkað og ekki standast gamla djass- inum snúning. Engar alhæf- ingar skulu þó lagöar út frá þessum orðum. En meö Bob James kom fram á sjónar- sviðið djassmaöur aö minu skapi, maður sem gæddi djassinn nýju lifi og spann hugmyndir sinar jöfnum höndum úr gömlum og nýjum tima. Tónlist hans og félaga hans I Nýju Jórvik er geysi- finleg, New York djassistarnir ungu hafa haldiö mikiö hóp- inn. Auk Bob James má nefna Eric Gaie, Earl Klugh, Gary King, Doug Stegmeyer, Hiri- am Buliock og Ralph Mc- Donald, en ailir þessir höfö- ingjar hafa leikiö meö Bob James. Þó vantar tvo þá fyrst- töidu á þessa plötu. ,,H” er fln plata, en hún er tæpast þaö besta frá Bob James. Áhötd um uppsogn Nýveriö vöktu mikla athygli fréttir þess efnis að Ian Anderson fyrirliöi Jethro Tull heföi gerst stórtækur meö reisupassann og látiö þrjá af máttarstólpum hljómsveitarinnar gegnum árin, Barriemore Bariow, John Evan og David Palm- er, fá pokann sinn. Framhaldsfregnir hermdu aö i þeirra staö heföu verið ráönir hljómborös- leikarinn Eddie Jobson og trymbillinn Mark Craney. Ekki er um þaö deilt aö þessir tveir vinna aö gerö nýrrar plötu meö Ian Anderson. En Ian hefur komiö aö máli viö pressuna og sagt fréttirnar ónákvæmar og i sumum tilvikum meiöaridi fyrir þá sem I hluta eiga. Segir hann núverandi liðsskipan aöeins timabundna meöan aörir liðsmenn hljómsveitarinnar sinni öörum verkefnum utan hennar og sjálfur vinni hann að gerðsólóplötu. „Barriemore Barlow, John Evan og David Palmer kusu aö standa utan viö gerö „minnar” plötu, en þeim hefur ekki verið sagt upp eins og staöhæft hefur veriö. David Pegg og Martin Barre vinna með mér aö plötugeröinni og Eddie Jobson og Mark Craney komu frá Banda- rikjunum mér til aðstoðar”, sagöi Ian Anderson og harmaði mjög fréttirnar um manna- breytingarnar I Jethro Tull. Ian Anderson. Gunnar Salvarsson skrifar Battlefield — Stand Easy Topic Records 12TS404 Umsagnir um popp- og rokktónlist hafa einkennt skrif I Helgarpoppi og þvi iitiö fariö fyrir ágætri tónlist af öörum toga. Þjóöiagatónlist hefur t.a.m. orðiö útundan. Þó hún hafi aldrei veriö hátt skrifuö hjá mér játa ég aö þessi tónlist Battlefield kom mér þægilega á óvart. Battlefield er skosk hljómsveit, eins skosk og nokkur skosk hljómsveit getur veriö, byggir tónlist sina ein- vöröungu upp á heföbundinni og rótgróinni skoskri þjóö- lagatónlist, þar sem sekkja- pfpur, fiðlur og flautur leika á als oddi i forgrunni. Þessi ágæta hljómsveit hefur veriö starfandi i hartnær tiu ár, og fyrstu fimm árin var hún áhugamannahijómsveit en frá 1975 hafa liðsmenn hennar fimm getaö sinnt henni óskipt- ir. Mér fróöari menn um þjóö- lagatónlist segja Battlefield meö þvi ailra besta á þvi sviöi. Þá fullyröingu rengi ég ekki.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.