Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 1
#?í§?fe>;
Handteknir
í Færeyjum
Tveir islenskir ferðamenn voru
handteknir I Þ6rshöfn i Færeyj-
um á dögunum. Þeir höföu stung-
io af frá gistihúsi án þess aö
greiða reikninginn og slðan slegiö
upp tjaldi á stað, sem tjaldstæði
eru bönnuð.
Dagblaðið i Færeyjum greinir
frá ao mennirnir hafi verio pen-
ingalausir og illa á sig komnir.
Segir blaöiö, ao svona atvik komi
ekki of t fyrir I Færeyjum, en þeg-
ar þau komi upp.séu þao yfirleitt
alltaf íslendingar, sem eigi i
hlut. -SG.
MEIDDUST
I BÍLVELTU
„Þrjár bilveltur urou i ná-
grenni Selfoss um helgina en
meiösli uröu ekki á mönnum.
FjórBi billinn lenti þó i verri veltu
en þar voru átta innanboros f 5
manna fólksbil. ökumaBur
reyndist vera 17 ára, ölvaBur og
réttindalaus. Slys þetta átti sér
staB sunnan GaukshöfBanum á
leio frá Arnesi I Þjórsárdal. 5
skárust nokkuB iHa vegna velt-
unnar og þurfti aB sauma fjóra
þeirra.
Árekstrar voru fáir um helgina.
Svo illa vildi til aö á sunnudags-
kvöldio var ekiö á hest á þjóöveg-
inum ofan við Disardal, viö
Rauoavatn og drapst hesturinn
samstundis.
—AS
Ódýrara að
kynda með
olíu en
rafmagni
- segíp Daníel á Laugum
„Það er hagstæðara fyrir mig
aö kynda meö oliu heldur en meo
rafmagni" sagoi Daníel Guo-
mundsson, oddviti aö Laugum I
Hraungeroishreppi, I samtali viB
Visi.
Daniel sagBi aö eins og málum
væri háttað neyddist hann tilaö
kaupa ákveðinn skammt af raf-
magni hvort sem hann þyrfti ao
nota þaB eoa ekki. Hann sagöi aB
yfir sumartfmann væri full þörf
fyrir rafmagnio en á veturna ekki.
Hefði þvl mátt ætla aö rafmagniö
hefBi orBið dýrmætara en svo
væri ekki ef tekiB væri meB I
dæmiB niBurgreiBslur þær sem
fimm manna fjölskylda fengi á
oliuna.
A Laugum er heitt vatn, en
Daniel kvaB þaB ekki borga sig að
leggja lögn þvl hún þyrfti að vera
um tveir kilómetrar.
Niðurstaðan er sií, aö þaö er
ódýrara fyrir mig að kynda með
aðkeyptri oliu en innlendri orku,
rafmagninu. _AS
Nú er það VMSS sem sltur hjá:
AKVEÐKI AÐ RÆÐA
UM KJARNASAMNING
- segip Þorsteinn Pálsson um viðræður ASÍ og vsí, sem tiefjast aflur í dag
„Á fundi, sem við
héldum með fulltrúum
ASí i gær, var ákveðið
að taka aftur upp
samningaviðræður og
verður fundur hjá
sáttasemjara haldinn
klukkan hálf fjögur i
dag", sagði Þorsteinn
Pálsson, fram-
kvæmdastjóri VSÍ, i
samtali við Visi i morg-
un.
„Það eina, sem hefur verið
ákveðið, er að taka upp viðræð-
urum kjarnasamning og viðræð-
ur ASl og Vinnumálasambands
Samvinnufélaganna leggjast
niöur á meöan". Þorsteinn
sagði, að ekki væri meira um
málið að segja á þessu stigi.
„Ég á von á þvi aö VSl skýri
betur slnar hugmyndir varöandi
samræmdan kjarasamning og
skipun I launaflokka" á fundin-
um i dag, sagöi Asmundur
Stefánsson lijá ASf.
„Þegar slitnaði upp úr viB-
ræðunum hafði VSI tekið sér
góðan tima til að skoða okkar
hugmyndir I þessum efnum og
höfflu lofað svari en töldu sig svo
þurfa lengri tíma. Hann hafa
þeir nú fengið, svo nú ætti þeim
ekki að vera neitt að vanbún-
aði", sagBi Asmundur.
—ATA
Forseti tslands, Vigdis Fmnbogadóttir, flytur minni Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyrarhátiðinni, sem
haldin var á sunnudaginn. Fjölmenni var viðstatt, er ný kapella var vigð og safn um Jón Sigurðsson opn-
að. Sjá nánari frásögn og myndir á bls. 6-7. (Visism. GB,).
SA „DRUKKNAÐI" VAR
m EIGIN DAUÐALEIT!
ÞjóBhátiB Vestmannaeyja hef-
ur jafnan ýmsa fylgifiska I för
meB sér.
Á föstudagsmorguninn varB
vart viB manaer hrdpaöi á hjálp i
höfninni við Básaskersbryggju.
Þegar til hans náðistmátti ekki
tæpara standa, svo aðframkom-
inn var hann. Loksins, er tókst að
fá manninn til meövitundar, en á-
fengi hamlaði þvl mjög, tilkynnti
hann, að þeir heföu verið tveir i
höfninni, en hinn hefði sokkið.
Hófst nú þegar skipuleg leit I
höfninni og var kafað I nágrenni
Básaskersbryggju. Þegar nim
klukkustund var liðin og ekkert
sásttilhinsmannsins, varljóst að
hann hlyti að vera drukknaður. A
bryggjusporðinum stóö þá maöur
i miðjum hópnum, sem fannst
málþetta sér eitthvað kunnuglegt
og þegar nafns hans var gefið
upp.kom I ljós, að þetta var hinn
„drukknaði", upprisinn. Reyndar
var ekki að sjá að hann hefði
vöknaB nokkuB i sjó þann dag-
inn. AS