Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 5
vísm Þriöjudagur S. ágúst 1980 Texti: Guö- mundur - Péturssop Fjfilmennasta mótmælasamkunda tll Dessa í Teheran: Beðið fyrip pyntuð- um stúdentum i USA Yasser Arafat, leiðtogi PLO, lét ekkert hafa eftir sér um fundinn meö Thorn, utanrikisráðherra Luxemburgar. Thom var fáorður um fundinn, en sagöi þó aö hann heföi verið árangursrikur, og vel heföi fariö á meö honum og Ara- fat. Funflur utanríkis ráðherra LllX. 09 leiðtoga plo Leiötogi Frelsishreyfingar Palestinu, Yasser Arafat, og utanrikisráöherra Luxemburgar, Gaston Thorn, hittust til viöræöna i Beirút, höfuöborg Libanon, um helgina. Haft er eftir nokkrum stjórnmálamönnum á vestur- löndum, aö viöræöurnar renni frekari stoöum undir kröfur PLO um viöurkenningu á tilverurétti sinum á alþjóöavettvangi. Thorn er forseti ráöherrasam- kundu Efnahagsbandalags Evrópu. I júni siöastliönum komu fulltrúar aöildarþjóöa Efnahags- bandalagsins saman til fundar i Feneyjum, og var samkvæmt niöurstööu fundarins hvatt til þess, aö PLO hæfi þátttöku i viö- ræöum um ástandiö I miöaustur- löndum. Arafat létekkihafaneitteftir sér aö loknum fundinum nú um helg- ina. Thorn var mjög fáoröur, en lét þó uppi aö rætt heföi veriö um fálegar undirtektir PLO, þegar hvatt var til þátttöku þess i friö- arviöræöum. Var á Thorn aö heyra, aö vel heföi fariö á meö þeim Arafat, og fundurinn heföi veriö árangursrikur. Thorn fer til viöræöna viö ráöa- menn i Sýrlandi i dag, og siöan til Jórdaniu. i siöustu viku heimsótti hann höfuöstöövar Samtaka Arabarikja i TUnis og átti fund meö ráöamönnum I Israel. Þjóðarsorg hefur ver- ið boðuð á ttalíu allri á miðvikudag, en þá verð- ur gerð útför þeirra sem létust i sprengingunni á járnbrautarstöð i Bol- ogna á laugardag. Á miðvikudag hefur einnig verið boðað fjögurra stunda verkfaíl fjölda Um tvö hundruð og fimmtíu þúsundir írana lágu á bæn i fjórar klukkustundir samfleytt i gær á strætunum um- hverfis bandariska sendiráðið i Teheran, SÍNAR Carter Bandarikjaforseti hefur lýst þvi yfir opinberlega, aö tengsl Billy bróður hans við Libýustjórn hafi ekki haft nein á- hrif á hans eigin stefnu varöandi Libýu. Forsetinn skipaöi aöstoð- armönnum sinum aö láta ekki skyldmenni sin njóta forréttinda vegna tengsla við sig. Carter sendi undirnefnd i bandariska þinginu langa grein- verkamanna viðs vegar um landið. Sjötiu og sex manns létust i sprengingunni, og hundraö og niu liggja enn á sjúkrahúsi vegna meiösla. Meöal hinna látnu voru átta útlendir feröamenn, og nitján útlendingar voru meöal særöra. 1 gær kom til verkfalla viös vegar á Italiu i mótmælaskyni. höfuðborg íran. Báðu þeir fyrir irönskum stúdentum i Bandarikj- unum, tvö hundruð að tölu, sem þeir eru sann- færðir um að hafi sætt hroðalegum pyntingum i argerð, þar sem hann kvaðst þvo hendur sinar af ,,Billygate”-mál- inu, og lýsti þvi ennfremur yfir, aö hann mundi ekki losa þá tvö þúsund kjörfulltrúa, sem hafa heitiö honum stuöningi i forkosn- ingum demókrata undan þeirri skuldbindingu, eins og þeir hafa fariö fram á. Carter var spuröur, hvernig honum myndi liða ef hann neyddist til aö styöja fram- bjóöanda, sem skoöanakannanir Taliö er, aö hægri sinnaöir hryöjuverkamenn hafi veriö valdir aö sprengingunni, og er þar um aö ræöa mannskæöasta hryöjuverk í Evrópu frá stríös- lokum. Þingmaöur Nýfasistahreyfing- arinnar á Italiu, Michele Marchio, hefur ekki boriö á móti þvi, aö hægrisinnaöir öfgamenn beri ábyrgö á sprengingunni. Hins vegar hefur hann lýst þvi yfir, aö Nýfasistahreyfingin for- fangelsum i Bandarikj- unum. Þetta er ein fjölmennasta mót- mælasamkunda, sem haldin hefur veriö fyrir utan sendiráöiö til þessa. Irönsku stúdentarnir voru handteknir fyrir rúmlega viku, þegar þeir tóku þátt I mót- sýndu aö nyti hraöminnkandi fylgis, og sem auk þess væri undir smásjá vegna gruns um misferli. Hann svaraöi þvi til aö honum „myndi liöa alveg ágætlega”. Hann sagöist ekki vilja reyna aö réttlæta geröir Billy bróöur, hins vegar þyrftiaö taka tillit til þess, sem kunnugir vissu, aö Billy væri fastur fyrir og léti ekki vel aö stjórn. dæmi verknaöinn harölega. Rit- ari italska kommúnistaflokksins, Enrico Berlinguer, sakaöi itölsku rikisstjórnina eftir sprenginguna um aö hafa óbeinllnis oröiö völd aö henni meö linkind sinni i garö hægri öfgasinna. Forsætisráö- herra Itallu, Francesco Cossiga, sagöi gagnrýni þessa vera órétt- mæta, enda heföu á þriöja þúsund mannsveriö handteknir siöan ár- iö 1976, vegna gruns um aö þeir væru hægrisinnaðir hryöjuverka- menn. mælaaögeröum í Bandarikjun- um. tranirhalda þvi fram, aö þeir hafi fengiö örugga vitneskju um, aö stúdentarnir heföu veriö hlekkjaöir á fótum og sætt alvar- legum pyntingum. Bandarisk stjórnvöld hafa hins vegar þver- tekiö fyrir, aö nokkuö sé hæft i staðhæfingum Irana. Byltingar- stjórnin i tran fór þess á leit viö Sameinuöu þjóöirnar aö þær létu rannsaka máliö, og segjast Bandarikjamenn ekki vera mót- fallnir rannsókn. Felllöylur lep ham- lörum um eyjar Karablska hafslns Átta manns létust af völdum fellibylsins All- en, er hann geisaði um eyna St. Lucia i Kara- biska hafinu i gær. Starfsmenn björgunar- sveita segjast búast við, að fleiri muni finnast látnir, þegar skriður kemst á leitina. Fellibylurinn geisaði i um þaö bil klukkustund, en á þeim tima lagöi hann heimili mörg hundruö ibúa i rústir, og eyöilagöi ger- samlega bananaplantekrur, sem margir ibúanna byggöu íifsaf- komu sina á. Tré rifnuðu upp meö rótum og þeyttust i gegnum bygg- ingar, rafmagnslinur og sima- strengi. Allt samband eyjar- skeggja viö umheiminn slitnaöi þvi 1 margar klukkustundir. Hundruöum ibúa hefur veriö komiö fyrir i bráöabirgöaskýlum, og hefur rikisstjórn eyjarinnar farið þess á leit, aö aörar þjóöir láti i té birgöir matvæla og lyf ja til aöstoöar viö fórnarlömb felli- bylsins. Aö sögn breskra stjórn- valda hefur breska herskipiö Glasgow veriö sent af staö meö biröir til eyjarinnar. Litlar skemmdir uröu i höfuöborginni Castries af völdum fellibylsins. Hins vegar varö bærinn Vieux- port á suöurhluta eyjarinnar illa úti, og stærsta sjúkrahús á eynni eyöilagöist aö hluta. Fellibylurinn fór einnig yfir eyjuna St. Vincent, og olli þar talsverðum skemmdum, en ekki er vitaö um nein dauösföll þar. Siöast þegar fréttist af fellibyln- um, geisaði hann meö þrjátiu kilómetra hraöa á klukkustund norövestur af St. Lucia. Kúbu- menn óttast, aö fellibylurinn muni koma viö á Kúbu á ferðum slnum, og hefur ibúum á austur- hluta eyjarinnar veriö ráölagt aö hefja viöbúnaö. Allen er fyrsti fellibylur þessa árs. 76 manns létust I sprengingu á iárnbrautarslðð I Bologna á laugardag ÞjóDarsorg og vífitækt verkfall á ítaiíu á mlfivlkudag Nú brosa þeir vart svona breitt saman, bræöurnir Jimmy og Billy Carter. Carter Bandarikjaforseti hefursent þinginu langa greinargerö, þar sem hann þvær hendur sinar af mistökum Billy. CARTER ÞVÆR HENDUR AF RILLYGATE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.