Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 13
VISIR Þriöjudagur 5. ágúst 1980 111« * - * « i í 13 dlvmpíuleikunum í Moskvu 1980 er lokið: Sovélmenn og AÞlóðverjar sklptu nær öllu gullinu Þó að nokkrar af sterkustu iþróttaþjóöum heims hafi ekki sent keppendur sina á Ólympiu- leikana i Moskvu, hefur þó ekki veriö um neina lognmollu á leikunum þar aö ræöa. Mörg glæsileg afrek voru unnin og met- in féllu þar unnvörpum. Hvorki fleiri né færri en 36 heimsmet litu dagsins ljós, einu fleiri en á ólympiuleikunum i Montreal. Þá voru sett 39 Evrópumet, 36 Ólympiumet og einhver ótalin hundraö af lands- metum. Sovétmenn höföu algjöra yfir- buröi i mótinu og hlutu alls 80 gullverðlaun, en þess má geta til gamans aö á Ólympíuleikunum i Moskvu sigruöu þeir i baráttu þjóðanna i keppninni um gull- verölaun, hlutu þá hinsvegar „ekki nema” 47 gullverðlaun. Fjarvera þjóöa eins og Banda- rlkjanna V-Þjóöverja, Japana, Kanadamanna, og margra fleiri I Moskvu á að sjálfsögöu sinn stóra þátt i þessari aukningu Sovét- manna á gullverölaunum. A-Þjóöverjar komu i ööru sæti með 47 gullverðlaun eöa jafn- mörg og Sovétmenn hlutu I Montreal, er siöan er langt bil i næstu þjóð, og segja má að keppnin á leikunum iMoskvu hafi fyrst og fremst veriö á milli Boðhiaupin Tvöfaldur sovéskur sigur Sovétmenn sigruöu i 4x400m boðhlaupi, bæði i karla- og kvennaflokki. Ti'minn hjá körl- unum var 3,01,1, I öðru sæti varð sveit A-Þjóðverja, hún fékk tim- ann 3,01,3 og Italir urðu i þriðja sæti, fengu timann 3,04,3. Timi rússnesku stúlknanna var 3,20,2 A-Þjóðv. uröu þar einnig i ööru sæti og fengu timann 3,20,4 og breska sveitin varð i þriðja sæti á timanum 3.27,5. — röp. Spjótkast Methaf inn I 2. sætl Aöeins nokkrum dögum fyrir OL i Moskvu setti búlgarska stúlkan Maria Petkova heimsmet I spjótkasti. Hún kastaði 71,80 en á OL náöi hún ekki að kasta svo langt; lengsta kast hennar mældist 67,90 en þaö dugöi henni ekki til sigurs. A-Þýska stúlkan Evelin Jahl sigraði i spjótkastinu, kastaöi 69,96 sem er nýtt OL-met. Fyrir þetta draumakast var hún búin aö setja tvisvar sinnum nýtt OL- met, erhún kastaði 69,0 og 69,76. í þriöja sæti varð sovéska stúlkan Tatyna Lesovaya, en hún kastaði 67,40. — röp. sovéskra og a-þýskra keppenda. Skipulag leikanna f Moskvu þótti vera sérlega gott. Aö visu var „kerfiö” aílt þungt i vöfum, en ekkert kom upp varöandi leik- ana, sem olli verulegum ágrein- ingi. Og næst er þaö Los Angeles áriö 1984. Lokaskipting verðlauna á OL leikunum I Moskvu: Sovétrikin A-Þýskaland Búlgaria Kúba ttalia Ungverjaland Rúmenia Frakkland Bretland Pólland Sviþjóð Finnland Tékkóslóvakia Júgóslavia Astralia Danmörk Brasilia Eþiópia Gull 80 47 8 8 8 7 6 6 5 3 3 3 2 2 2 2 2 2 Silfur 69 37 16 7 3 10 6 5 7 14 3 1 3 3 2 1 Brons 46 42 17 5 4 15 13 3 9 15 6 4 9 5 2 2 2 Sviss Spánn Austurriki Grikkland Belgia Indland Zimbabwe N-Kórea Mongólia Tanzania Mexikó Holland Irland Venezueia Uganda Jamaica Libanon Ghana Gull Silfur Brons 2 3 2 2 1 1 1 1 1' 2 1 2 Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar: Auto Bianci ...................................hljóðkúlar. Austin Allagro 1100—1300—155 hljóókútar og púströr. Austin Mini ..........................hljóókútar og púströr. Audi lOOs—LS .........................hljóókútar og púströr. Badford vörubíla .....................hljóókútar og púströr. Bronco 8 og 8 cyl ....................hljóókútsr og púströr. Chsrvrolst fólksbíla og jappa ........hljóókútar og púströr. Chryslsr franskur ....................hljóókútar og púströr. Citroan GS ...........................hljóókútsr og púströr. C««ro*n CX .............................hljóókútar framan. Daihatsu Chsrmant 1977—1979 .....hljóókútar fram og aftan. Datsun disssl 100A—120A — 120Y — 1200 — 1800 — 140 — 180 hljóókútar og púströr. Dodgs fólksbfla ......................hljóókútar og púströr. Fiat 1500—124—125—126—127—128— 131—132.............................. hljóókútar og púströr. Ford, amsrlaka fólksblla .............hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina 1300—1800 hljóókútar og púströr. Ford Escort og Flssta ................hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12M—15M- 17M._ 20M.......htjóókútar og púströr. Hilman og Commar fólksb. og sandib. . . hljóókútar og púströr. Honda Clvic 1500 og Accord .....................hljóókútar. Austin Gipsy jsppi ...................hljóókútar og púströr. Intsrnational Scout jsppi ............hljóókútar og púströr. Rússaiappi GAX 89 hljóókútar og púströr. Willys jappi og Wagonaar .............hljóókútar og púströr. Jsspstar V8 ..........................hljóókútar og púströr. L»d* .................................hljóókútar og púströr. Landrovar bansin og dissal ...........hljóókútar og púströr. Lancar 1200—1400 . . .................hljóókútar og púströr. Maida 1300—818—818—929 hljóókútar og púströr. Marcadss Banz fólksbfla 18°—190—200—220—250—280 hljóókútar og púströr. Marcadaa Banz vörub. og sandib........hljóókútar og púströr. Moskwitch 403—406—412 hljóókútar og púströr. Morrís Marina 1,3 og 1,8 ........ Opal Rakord, Caravan, Kadstt og Kapitan Passat V«p Paugaot 204—404—504 ............ Ramblsr Amarican og Classic ..... Rsnga Rovsr ..................... Rsnault R4—R8—R10—R12—R16—R20 Saab 96 og 99 .................... Scania Vabis L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 Simca tólksbfla .................. Skoda fólksb. og station ......... Sunbaam 1250—1500—1300—1600— . . Taunus Transit bansín og disel.... Toyota fólksbila og station ...... Vauxhall fólksb................... Volga fólksb...................... VW K70, 1300, 1200 og Golt ....... VW aandifarðab. 1971—77 .......... Volvo fólksbfla .................. Volvo vörubila F84—85TD—N88—N88— N88TD—F88—D—F89—D ................ hljóókútar og púströr. hljóókútar og púströr. Hljóókútar. hljóókútar og púströr. hljóókútar og púströr. hljóókútar og púströr. hljóókútar og púströr. hljóókútar og púströr. hljóókútar. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. Ofl púströr. Ofl púströr. Ofl púströr. ofl púströr. og púströr. hljóðkútar hljóökútar hljóókútar hljóókútar hljóökútar hljóókútar hljóökútar hljóókútar hljóókútar hljóókútar hljóókútar. Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar, flestar stœröir. Púströr í beinum lengdum, 1 V« “ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. FJOÐRIN Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói 83466 0 0 0 0 0 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.