Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR Þriðjudagur 5. ágúst 1980 OLYMPIUMOT I BRIDGE I HAUST í HOLLANDI AriB 1962 bauB Bridgefélag Reykjavikur hollenskri sveit til keppni og spiluBu i henni m.a. fyrrverandi heimsmeistarar i tvimenningskeppni, Kreyns og Slavenburg. Þeir unnu heimsmeistaratitil- inn f jórum árum síBar i Amster- dam eftir harBa keppni viB Bandarikjamennina Fischer og Jacoby. 1 28 spila úrslitunum töku þeir forustuna i 27. spili, sem var eft- irfarandi SuBur gefur/allir utan hættu NorOur * KG74 VMtUr I 6422 Att»tar A 865 . 853 * A10 V D10983 * * 754 ♦ AD1093 ♦ K8 * 7 A D932 * AD10962 V G6 4 G75 A KG74 MeB Slavenburg og Keyns n-s, Fyrrverandi heimsmeistarar í tvfmennings keppni: Hans Kreyns og Bob Slavenburg og Sviana Fjellström og Rehlin a-v, gengu sagnir á þessa leiB: SuBur Vestur NorBur Austur pass pass ÍS 2L dobl pass pass pass AkvörBun vesturs aB segja pass viB þremur laufum dobluð- um er i hæsta máta vafasöm, enda má segja að Hollending- arnir hafi tryggt sér heims- Vonandi hafið þið haft ánægjulega Verslunarmannahelgi framkollum ánægjulegar minningar Ljósmyndaverslun Austurstræti 7 — Sími 10966 meistaratitilinn i þessu spili. Úrspil austurs var i klénara lagi og afraksturinn var aðeins sex slagir. Það voru 500 til n-s, sem fengu algjöran topp fyrir spiliB. Fisher og Jakoby átti hins vegar i höggi viB erfiBari and- stæðinga, þar sem voru Frakk- arnir Parienté og Roudinesco. Frakkarnir sögBu fjögur hjörtu á spilin og unnu þau, enda lega spilanna hagstæö fyrir hjarta- samning. Þvi er þetta rifjaö upp nú, að eftir tæpa tvo mánuöi veröur Holland aftur miðdepill allra bridgeunnenda, þegar sjötta Oiympiumótið i bridge verður haldið i borginni Valkenburg. Islensk sveit veröur meBal þátttakenda og verða þessum málum gerö betri skil i næsta þætti. Skák: Næsta Helgarmót veröur fyrir vestan Timaritið Skák og Skáksam- band Islands gangast fyrir Helgarskákmóti dagana 8.-10. ágúst. Þetta er þriðja mótið af þessu tagi og fer fram á IsafirBi og Bolungarvik. VerBur keppt að verðugum verðlaunum. Sá ung- lingur sem bestum árangri nær fær aö launum fria skólavist i eina viku á Skákskólanum að Kirkjubæjarklaustri næsta sumar. Auk alls þessa er einnig teflt um aukaverðlaun, sem vinn- ast eftir ákveðnu punktakerfi, en inn i þaö spila öll helgarskák- mótin. Þeir, sem áhuga hafa á þátt- töku, ættu að tilkynna sig til Timaritsins Skák I sima 31975 og 15889 eða i sima Skáksambands Islands 27570 milli kl. 2 og 5 alla virka daga, þvi skipuleggja þarf ferðir og gistingu. Skákstjóri er Jóhann Þ. Jóns- son. — KÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.