Vísir


Vísir - 06.08.1980, Qupperneq 1

Vísir - 06.08.1980, Qupperneq 1
Miðvikudagur 6. ágúst 1980/ 184. tbl. 70. árg ISÍ, VSi og rikissijórnin stöðvuðu sérviðræður málm- 09 skipasmiða: T Heföi fjýtt 10-16% launahækk- j un til máimiðnaðarmannai ; Málm- og skipasmiðir og Samband málm- og skipasmiðja voru komin á það stig í sérviðræðum sinum að innlima yfir- borganir í taxtana. Hefði slík breyting þýtt um 10- 16% launahækkun til málmiðnaðarmanna samkvæmt þeim heimild- um, sem blaðið telur á- reiðanlegar. Miklar yfir- borganir hafa lengi tíðk- ast hjá málmiðnaðar- mönnum. Þegar sérviöræöurnar voru komnar á lokastig voru aöilar þeirra beittir þrýstingi frá VSl, ASt og rikisstjórninni, enda ein- sýnt hvaö slikir samningar myndu hafa i för meö sér. Ekki er taliö, aö málm- og skipasmiö- ir og Samband málm- og skipa- smiöja hafi gengiö til viöræöna viö ASÍ og VSÍ á sama grund- velli og þeir voru komnir aö i sérviöræöum sinum. Guöjón Tómasson, fram- kvæmdastjóri Sambands málm- og skipasmiöja, kvaðst i samtali viö Visi i morgun ekkert kann- ast viö 10% kauphækkunartölur. Guöjón Jónsson, formaöur Málm- og skipasmiöasam- bandsins, sagöi, aö nii væri aö- eins veriö aö ræöa „strúktúr- breytingu” á launakerfi málm- og skipasmiöa, en ekki aörar tölur en þær, sem komu fram i úllögum VSl i gær um leiö og lagðar voru fram tölur fyrir aöra. „Hins vegar erum viö meö 5% grunnkaupshækkunarkröfu, þar sem viö erum inni i ASl, og þaö er krafa þess, Viö höfum ekki fallið frá þeirri kröfu”, sagöi Guöjón Jónsson. —ÓM/AS Þessir ungu veiöimenn eru einbeittir á svip, þótt afiinn sé ekki mikill viö bryggjuendann. Þar mun þó ekki veiöitakmörkunum um aö kenna. VIs- ismynd: Tveir menn í haidi: Yfirheyrðir um skart- griparánið Tveir ungir menn hafa ná veriö úrskuröaöir i gæsluvaröhald vegna gruns um aöild aö ýmsum þjófnaöarmálum og lögbrotum sem hafa veriö til rannsóknar aö undanförnu. Hafa mennirnir m.a. veriö yfirheyröir vegna skart- griparánsins sem framiö var I úra- og skartgripaverslun Jó- hannesar Noröfjörö á Laugavegi hér á dögunum þar sem taliö er hugsaniegt aö þeir tengist því máli. Annar mannanna var handtek- inn fyrir rúmri viku og hefur hann játaö hlutdeild aö einhverjum þeirra mála sem til rannsöknar eru. Hinn var handtekinn i Kaup- mannahöfnrétt fyrir helgina eftir aö lögreglan haföi haft spurnir af ferðum hans til Danmerkur en hann mun vera sibrotamaður sem átti ýmis mál óuppgerö viö yfirvöld vegna þjófnaöa og tékka- misferlis. Mál þessara manna eru nú til meöferöar hjá Rannsóknarlög- reglu rikisins en á þessu stigi er ekki unnt aö skýra nánar frá gangi þeirrar rannsóknar. -Sv.G. Akraborgin skuldaði rikisábyrgðarsjóði 521 milljón um áramótin: Vaxtagreiðslur tn rlkls- ins um mllljón á dagl „Akraborgin skuldaöi Rikis- ábyrgöarsjóöi um siöustu ára- mót rúmar 521 milljónir og vextir og vaxtagreiöslur, til dæmis i júnimánuöi, voru 26 miiljónir, svo aö þetta er aö veröa hrikalegt dæmi”, sagöi Helgi Ibsen, framkvæmdastjóri hf. Skallagrims, sem rekur Akraborgina. A nýafstöönum stjórnarfundi fyrirtækisins var Arnmundur Bachman kjörinn stjórnarformaöur, en i janúar þetta ár var haldinn aöalfundur fyrir áriö 1978, en þá var Sveinn Guömundsson kjörinn stjórnar- formaöur. „Hallinn á skipinu miðaö við útskriftir skattalaganna var 12 milljónir um siöustu áramót. Engu að siður er nóg að gera fyrir skipiö og notkun viröist alitaf vera vaxandi, en Rikis- ábyrgöarsjóöur virðist alveg vera aö gera útaf við rekstur- inn. A sföasta ári fluttum viö 153 þúsund manns með skipinu og um 45.000 bila. Akraborgin er með einna lægstan rikisstyrk, um 69 mill- jónir á ári, meöan Herjólfur hefur til dæmis 201 milljón og Fagranesiö frá Isafiröi 97 mill- jónir”, sagöi Helgi Ibsen. Frá áramótum til upphafs júni, nema rekstrartekjur Akraborgarinnar 165 milljón- um. — AS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.