Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 2
Sigriöur Guömundsdóttir, hús- móöir: Ég byrja á forsiöunni, þá baksiðunni og siöan allt þar á milli. ■ Dregið ; ! íðapp- ; ; drætti ; ; ríkis- ; ! sjóðs ! Jónólafsson.verkamaöur: Ég les ekki neitt, þvi ég les aldrei blöð. mm örn Aöalsteinsson, bankamaöur: Ég les helst um iþróttir og svo forsiöufréttir. IDregiö hefur veriö i m sjöunda sinn i Happdrættis-1 m láni rikissjóðs 1974. Skulda- ■ 9 bréf D, vegna vega- og brúa- 9 ngeröa á Skeiöarársandi, er ■ 9 opni hringveg um landið. ■ Úrdrátturinn fór fram meö ■ ■ aöstoö tölvu skv. reglum nr. 9 ■ 27. frá 14. janóar 1977, er ■ ■ fjármálaráðuneytiö setti um ■ ■ útdrátt vinninga á þennan ■ ■ hátt. Vinningaskrár liggja 9 * frammi I bönkum landsins, H I en athygli skal vakin á þvi aö I "vinningar eru eingöngu ■ 9 greiddir i Seölabanka Is- 9 "lands, Hafnarstræti 10, 9 Reykjavik, gegn framvisun 9 ™ skuldabréfanna. Þeir hand- _ 9hafar skuldabréfa, sem B _ hlotiö hafa vinning og ekki J 9 geta sjálfir komiö i af- 9 _ greiöslu Seölabankans, geta _ 9 snúiö sér til banka, útibúa 9 ■ eða sparisjóöa um allt land m 9 og afhent þeim skuldabréf 9 ■ gegn sérstakri kvittun, mun m 9 viðkomandi aöili siöan sjá 9 ■ um aö fá greiöslu úr hendi b 9 útgefanda meö þvi aö senda 9 E Seölabankanum skuldabréf ■ ■ tilfyrirgreiöslu. —Ab9 Brimkló og Halli og Laddi tilbóin til farar. „Það er ekki skrýtiö þótt ein- hverjir séu búnir aö fá leiö á okk- ur. Viö erum aö skemmta sömu hræðunum ár eftir ár”, segir helmingurinn af Halla og Ladda. Halli og Laddi, ásamt Brinkló eru þó I ofsa stuöi þessa dagana aö undir búa ,,A faraldsfæti 80” sem hefst nú um helgina. Þetta er i fjóröa sinn sem þeir félagar leggja land undir fót til aö skemmta fólki. „Þetta hefur ver- iö stórkostlegt undanfarin ár”, segir Halli. „Undantekningar- laust hefur veriö fullt hús. Núna munum viö kynna plötu Björgvins Halldórssonar, og Ragnhildar Gfsladóttur sem fer aö koma út, og svo ætlum viö aö kynna efni af plötunni okkar Ladda sem er veriö aö vinna aö. Ef ég ætti aö segja hver væri mesti húmoristi á Islandi, þá er þaö Tómas Tómasson, sem fram- leiöir plötuna. Platan fjallar um feröalag okkar bræöra i loftbelg umhverfis jöröina. Viö lendum i ýmsum löndum, og lögin eru ein- kennandi fyrir sérhvert land. Annars veröum viö meö heil- mikiö nýtt á þessum faraldsfæti okkar um landiö. Þaö veröur nýtt HLH númer, Subbi Skorsteins og Matsmennirnir ásamt Slordisi Rækjan koma fram og margt fleira. Halli er spuröur I hverju húmor felist. „Ég hef nú aldrei talið mig húmorista”, svarar hann. „Ég er frekar maður augnabliksins. Is- lenskur húmor miðast hins vegar viö þaö aö gera grin aö náungan- um, en þaö gleymist oftar aö gera grin aö sjálfum sér. Sem maöur augnabliksins sé ég þaö skoplega og jafnframt hiö alvarlega i augnablikinu. Þú getur hlegið aö manni sem dettur og meiöir sig, og jafnframt vorkennir þú hon- um, en um leið og þú dettur sjálf- ur þá hlæröu ekki. —SÞ. vtsm Miövikudagur 6. ágúst 1980 Hvað lestu helst i blöð- unum? (Spurt á Fáskrúðsfirði). Ólafur ólafsson, vinnur viö múr- verk: Ég les þau spjaldanna á milli. Jóna Gunnarsdóttir, húsmóöir: Ég les iþróttir og forystugreinar. / / /--- / / Nafn. Heimilisfang I Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8, Rvík, í síðasta lagi 22. ágúst í umslagi merkt KOLLGÁTAN Dregið verður 25. ágúst og nöfn vinningshafa birt dag- inn eftir. í smáauglýsingum VÍSIS í auglýsing frá HÓTEL KEA undir hvaða haus?_________ Éf þú átt Kollgátuna átt þú möguleika á Gistingu + morgunmat fyrir tvo í tvær nætur á Hótel KEA Akureyri. Verðmæti 62.000.- 2 vinningar. Heildar- verðmæti 124.000.- Hótel KEA býður ykkur velkomin til Akureyrar Akureyringar Bæjargestir Hótel KEA býður gistiherbergi, veitingasal,matstofu, bar. Minnum sérstak lega á veitingasalinn annarri hæð. Góður matur á vægu verði. Dansleikir á laugardagskvöldum Hinn landskunni Ingimar Eydal skemmtir matargestum öll kvöld í sumar Sú/nabergf ma tstofa^ heitir og kaldir réttir allan daginn frá k/. 8 -23 HÓTELKEA Brimkló, Halli og Laddi á faraldsfæti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.