Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 6
t I i vism Mi&vikudagur 6. ágúst 1980 J>ena hlýlur aö koma hjá okkur'" - sagði Þorsieinn Blarnason sem á ný lék I marki ÍBK „Ég er mjög ánæg&ur meö aö vera farinn aö leika aftur meö mínum gömlu félögum. Þaö var klaufalegt aö fá á sig þetta mark, vömin var frekar svifasein. Þaö er ómögulegt aö segja, hvernig þetta heföi fariö ef viö heföum skoraö úr færinu sem Óli Júl. fékk, en ég er bjartsýnn.þetta hiyturaökoma hjá okkur”, sagöi Þorsteinn Bjarnason, markvörö- ur Keflavikurliösins. Þorsteinn lék meö Keflviking- um I gærkvöldi á móti KR eftir aö hafaveriö atvinnumaöuri Belgiu. Og Þorsteinn mátti hiröa bolt- ann einu sinni úr markinu. KR- ingar sigruöu Keflvikinga 1:0 á Laugardalsvelli I 1. deildinni i knattspyrnu i gærkvöldi. KR-ingar byrjuöu ledkinn af fullum krafti.hver sóknin af ann- arri dundi á Keflavfldnguin en opið mót í Borgarnesi Opiö golfmót, PING-keppnin veröur haldin hjá Golfklúbbi Borgarness um næstu helgi, nánar tiltekiö á laugardag. Keppt veröur I tveimur flokk- um meö og án forgjafar á Hamarsvellinum I Borgamesi, sem er aö veröa mjög skemmti- legur. Auk heföbundinna verö- launa veröa svo sérstök verölaun fyrir holu i höggi og þeim er veröur næstur holu. Skráning fer fram i simum 93-7248, 93-7374 og 93-7209. þrátt fyrir góö tækifæri tókst KR- ingum ekki aö skora fyrr en á 17. mln. fyrri hálfleiks. Jdn Oddson tók langt innkast frá hægri á móts viö vitateigslínu Keflvikinga og hann kastaöilangt inní vitateiginn. Þar fór boltinn mann frá manni og þaöan út aö vitapunkti, þar sem Börkur Ingvason stóö einn og óvaldaöur og Þorsteinn missti laust skot hans i markiö. KR-ingarsóttu mun meir I fyrri hálfleik en tókst ekki aö bæta viö fleiri mörkum, en af og til náöu Keflvikingar skyndisdknum og eitt hættulegasta tækifæri þeirra kom úr einu sliku. Ólafur Júliusson átti gott skot sem viröist stefna i markiö, en boltinn kom viö Börk og af honum fór hann i stöng og út og hættunni var bægt frá. I seinni hálfleik þyngdu Kefl- vikingar sóknina til muna og dæmiö snerist viö og þaö voru KR-ingar sem áttu nokkrar hættulegar skyndisóknir, en hvorugu liöinu tókst aö reka endahnútinn á þær sóknir. Þetta var örugglega einn léleg- asti leikur, sem Keflvikingar hafa leikiö I mótinu til þessa. Flestir i liöinu viröast hafa litinn sem eng- an áhuga á þvi sem þeir eru aö gera. Ekkert miöjuspil var til hjá þeim og geröi þaö KR-ingum mun auöveldara fyrir, þá bætti þaö ekki úr skák, aö litiö bar á sókn- armönnum þeirra þeim Steinari Ragnari og Ólafi Júl. Þá var Hilmar Hjálmarsson alveg heill- um horfinn, vissi hreint ekkert hvaö hann var aö gera á veilin- um. KR-ingar hafa oft leikiö betur en þetta, enda var ekki viö neinn ofjarl aö etja, þeir fengu aö ráöa algjörlega miöjunni og gátu þvi veitt þeim Jóni Oddsyni og Hálf- dáni örlygssyni góöan stuöning I framlinunni. Þessi sigur er eflaust góöur móralskt séö fyrir KR eftir 5:0 tapiö á móti Val i siöustu umferö. Dómari var Vilhjálmur Þór. —röp. Edwin Moses er engum likur þegar 400 metra grindahlaup er á dag- skránni. Þaö sýndi hann og sannaöi i Róm i gærkvöldi. M Z „Mini Olympiuleikar I Róm: ðiympíumeistarar í miKlum vanda i „iDrótiamaður mánaðarlns” Kjðrinu lýst í Visi á moroun 1 dag veröur kjörinn nýr „tþróttamaöur mána&arins” i kosningu VIsis og ADIDAS, en þessi kosning hefur fariö fram f bla&inu mána&arlega aö undan- förnu. Ails eru þaö 9 menn sem skipa „dóm stólinn”, og kýs hver fimm Iþróttamenn og raöar þeim. Hlýtur efsti ma&ur á lista 5 atkvæói, næsti fjögur og svo koll af kolli. 1 siöasta mánu&i var þaö spretthlauparinn Oddur Sig- urösson úr KA, sem náöi kosn- ingu, en i VIsi á morgun skýrum viö frá hver hefur veriö kjörínn „tþróttamaöur júllmánaöar” I kosningu Visis og ADIDAS. Eitt mesta frjáls- iþróttamót sem fram hefur farið i langan tima, fór fram i Róm i gærkvöldi, og á það horfðu hvorki fleiri né færri en 45 þúsund áhorfendur — mesti fjöldi sem hefur horft á frjálsiþróttamót á ítaliu siðan á ólympiuleik- unum i Róm fyrir 20 árum. — Ástæöan fyrir þvi var sú aö þar kepptu margir frjálsiþróttamenn sem ekki höföu fariö til Moskvu, bandarlskir, v-þýskir og einnig margir frá Kenya, og auk þeirra margra, sem höföu veriö á ólym- piuleikunum I Moskvu. Mörg glæsileg afrek voru unnin, og bandarisku keppend- urnir náöu betri árangri i þremur greinum en þær unnust á i Moskvu. Þjóöverjar unnu sigur gegn sovéskum gullverölauna- höfum i tveimur greinum. En þeir sem stálu senunni voru samt tveir italskir verölauna- hafar frá Moskvu, hástökkvarinn Sara Simeoni og hlaupagikkurinn Pietro Mannea. Þau unnu bæöi sigra i sínum greinum Simeoni stökk 1,98 metra og Mannea hljóp 200 metrana á 20,01 sek, — 7. besti timi, sem náðst hefur á vegalengdinni. Bandarikjamaðurinn Stanley Floyd sigraöi i 100 metra hlaup- inu á 10,20 sek. Annar landi hans Carl Lewis, á 10,23 sek. þriöji landi þeirra Mel Lattany d 10,25 sek. og fjóröi Bandarikjamaöur- inn, sem hljóp 100 metrana á betri tima en sigurtiminn i Moskvu.var Harvey Galnce á 10,26 sek. Aö sjálfsögöu sigraöi Edwin Moses I 400 metra grinda- hlaupinu, fékk timann 48,53 og heföi án alls efa hreppt gullið i Moskvu. Bandarikjamenn eiga marga frábæra kringlukastara og einn þeirra, Ben Plucknett sigraði i gærkvöldi meö 67 metra slétta — betra en þaö besta i Moskvu — annar varð kunningi okkar Mac Wilkins meö 66,60 metra. Ólymplumeistarinn i sleggju- kasti, Sovétmaöurinn Yuri Sedykh, mátti sætta sig viöannaö sætiö I gærkvöldi, hann kastaði 80,54 metra en V-Þjóöverjinn Karl Heins Riehm 80,78 metra. Annar ólympiumeistari, Sovét- maöurinn Vivtor Markin, hittti ofjarla sina i gær, sigurvegari I 400 metra hlaupinu varð Þjóö- verjinn Harald Schmidt á 45,17 sek., annar Billy Konchella frá Kenya á 45,55 sek. og Markin þriöji á 46,02 sek. Óvæntasti sigurvegarinn i gær- kvöldi varö þó Omar Kalifa frá Súdan sem sigraði i 1500 metra hlaupinu. Hannhljóp mjög vel, og timi hans, 3,38,02 min., heföi fært honum gullverölaunin i greininni 1 Moskvu, þar sem Sebastian Coe frá Bretlandi sigraði. gk —. Hver fær að dæma? Knattspymusambandi tslands hefur borist beiðni um aö senda tvö dómaratrió á tvo leiki 11. um- ferö UEFA — keppninnar og Evrópu-m eistarak eppnina. Þessir leikir eru seinni leikur ST.Mirren frá Skotlandi og Elfs- borg frá Sviþjóö og veröur sá leikur i Skotlandi 2. október. Siöari leikurinn er leikur Liverpool og Oulon Balousora frá Finnlandi og veröur sá leikur 17. september á Englandi. Enn er allt á huldu meö val dómara á þessa leiki og eiga eflaust eftir aö eiga sér staö mikil fundahöld hjá dómarasamband- inu áöur en endanlega veröur gengiö frá valinu. —röp. FRAM - ÞROTTUR pl LAUGARDALSVELU ADALLEIKVANGI, IKVÖLD KL. 20.00. MÆTIÐ MEÐ FRAM - HÚFURNAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.