Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR Miðvikudagur 6. ágúst 1980 (Smáauglýsingar ____J9 18-22 ^ sími 86611 OPIÐ: Mánudagá til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga lokað — Sunnudaga kl. «vjf r Atvinnaíboó j Aðstoðarmaöur óskast. Upplýsingar i bakariinu á morg- un fyrir hádegi og næstu daga, ekki i sima.Björnsbakari, Vallar- stræti. Húsnædióskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana' hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulean kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. sept. til 1. júni. Uppl. i sima 82136 eftir kl. 7. Er ekki einhver sem vill leigja okkur? Viö erum ungt par með eitt barn. óskum eftir 3-4 herb. ibúö i 1-2 ár. Góðri umgengni heitið og fullri reglu- semi i hvivetna. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið i sima 33052 eftir kl. 7 á kvöldin. (Gunnar Þórðarson). Unga og rólega konu með 2ja ára barn vantar I- búð frá næstu mánaðamótum. Get borgað fyrirfram ef óskað er. Uppl. I sima 39755. Fjölskyida búsett erlendis óskar eftir aö taka á leigu 2ja — 3ja herbergja ibúð. Góð greiösla i boöi. Upplýsingar i sima 18733. Ung kona með tvö börn óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð til leigu til langs tima. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. 1 sima 73183. Verslunar- og verkstæðishúsnæði óskast til leigu ca. 100—150 ferm. Tilboð merkt 1. sept. sendist blað- inu fyrir 10. ágúst. Herbergi os kast fyrir reglusaman pilt frá Siglu- firöi. Uppl. I slma 74150 eftir kl. 14.00. Tækniskólanema frá Húsavik vantar herbergi frá 1. sept. sem næst Hlemmi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 96-41136. Stúlka með eitt barn óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 86896. Tónlistarkennara f föstu starfi vantaribúð sem fyrst, fyrirfram- greiðsla.ef óskað er. Uppl. I sima 32738 e. kl. 8. Reglusamt ungt barnlaust par bráðvantar Ibúð frá 1. sept til 1. jan. AUt borgað fyrirfram ef ósk- aö er. Uppl. i slma 98-1634. 17 ára skólastúlku utan af landi vantar herbergi i vetur i Breiðholti. Uppl. i sima 53524 e. kl. 19. Hver vill leigja einhleypri og reglusamri stúlku 2ja herbergja ibúö á 100.000 eða 3ja herbergja ibúð á 130.000 á mánuði með skilvisum 3ja mánaða fyrirfram greiðslum fyrir 15. okt. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 82528, næstu daga. Húseigendur. Mæðgur meö dreng i gagnfræöa- skóla óska eftir 3ja herbergja kjallaraíbúð eða jarðhæð. Ein- hver fyrirfra mgreiösla. Erum á götunni. Uppl. I sima 83572. ökukennarafélag isiands auglýs- ir: ökukennsia, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Þorlákur Guðgeirsson s. 83344-34180 Toyota Cressida. Ágúst Guðmundsson, s. 33729 Golf 1979. Finnbogi Sigurösson s. 518168. Galant 1980. Friðbert Páll Njálsson s. 15606- 85341 BMW 320 1978. Friðrik Þorsteinsson s. 86109 Toyota 1978. Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Crown árg. ’80. Siguröur Þormar, simi 45122. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum Okukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, slmi ,27471. ökukennsla viö yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. Gisli Arnkelsson s. 13131 Lancer 1980. Guðbrandur Bogason s. 76722 Cortina. Ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundaf G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Guöjón Andrésson s. 18387. Guðmundur Haraldsson s. 53651 Mazda 626 1980. Gunnar Jónasson s. 40694 Volvo 244 DL 1980. Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toy- ota Cressida 1978. Magnús Helgason s. 66660. Audi 100 1979. Bifhjólakennsla, hef bif- hjól. Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo. Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 1979. Helgi Sesselíusson s. 81349 Mazda 323 1978. GEIR P. ÞORMAR ÖKU- KENNARISPYR: Hefur þú gleymt aö endurnýja ökuskirteiniðþitt eða misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband við mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. í slma 19896, 21772 og 40555. Bilavióskipti I Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Sfðumúla 14, og á af- greiöslu blaðsins Stakkholti ^^ Willys — herjeppi 1942. Til sö)u er herjeppi árg. 1942. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. i sirna 32101. Trabant station árg. ’77, ekinn 24.500 km er til sölu. Uppl. I sima 18746. Volvo 143 árg. ’72 til sölu. Sami eigandi, ný spraut- aður, litur vel út. Uppl. i' sima 74273 e. kl. 6 á daginn. Stopp: Vegna utanferðar er til sölu sparneytin GT 1200 ’75 Austin Mini árg. '11. Vinsamlegast hringiö e. kl. 5 I sima 31468. Fiat 132 GLS ’79 til sölu. Ekinn 12 þús. km.skipti koma til greina. Uppl. i sima 36081. Cortina — varahlutir Til sölu varahlutir i Cortina árg. 1967-1970. Uppl. I slma 32101. Cortina árg. '70 til sölu. Uppl. i sima 14131, Ragn- ar. Mazda station 929, árg. ’79, til sölu. Litiö ekinn. Upp- lýsingar i sima 20944. Audi 100 LS árg. ’75 til sölu. Nýsprautaður og i mjög góöu lagi. Ekinn 80 þús. km. Verð 4 milljónir. Uppl. i sima 74131. Hef tii sölu Peugeot 404 árg. ’71. Vel með far- inn og i góöu standi. Ekinn 70 þús. km. Vil einnig selja Dual hljóm- flutningsgræjur vel meö farnar. Uppl. i sima 39755. Til sölu Ch. Blazer, árg. ’73. Allur nýyfirfarinn, m.a. ný klæöning, ný sprautaöur, ný Lapplander dekk, nýjar Sport- felgur og margt fleira. Toppbill. Upplýsingar I sima 54100 og á kvöldin I sima 50328. Bflapartasalan, Höfðatúni 10 Höfum notaöa varahluti t.d. fjaörir, rafgeyma, felgur, vélar og flest allt annaö I flestar geröir bila t.d. M.Benz diesel 220 ’70-’74 M.Benz bensin 230 ’70-’74 Peugeot 404 station ’67 Peugeot 504 ’70 Peugeot 204 ’70 Fiat 125 ’71 Cortina ’70 Toyota Mark II ’73 Citroen Palace ’73 VW 1200 ’70 Pontiac Tempest st. ’67 Peuget ’70 Dodge Dart ’70-’74 Sunbeam 1500 M. Benz 230 ’70-’74 Vauxhall Viva ’70 Scout jeppa ’67 Moskwitch station ’73 Taunus 17 M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla '68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hilman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefnum. Höf- um opiö virka daga frá kl. 9-6 laugardag kl. 10-2. Bilaparta- salan Höföatúni 10, simi 11397. fBilamarkaður VÍSIS — simi 86611 J ts Bilasalan Höfðatúni 10 s.188818218870 Toyota Mark II ekinn 50 þús. km. Litur rauöur, mjög fallegur bill. Verð kr. 4.6 millj. Hr , ,vs Ford Thunderbird árg. ’64. Svartur, vél 351 Cleveland, sjálfskipt- ur, allur ný yfirfarinn. Algjör toppbfil. Verö tilboð, skipti möguleg. VW Goif GLS árg. '11 ekinn 59 þús. km., litur grænn, verð kr. 4,8 millj. Toppbfll. Ford Mustang MK I árg. ’71, ekinn 90 'þús. km. Litur grár, krómfelgur, verð kr. 4 milij. Skipti möguleg. CffÉVROLET TRUCKS Pontiac Grand Prix ’78 Opel Record 4d L ’77 Vauxhall Viva de lux '11 Opel Manta ’n Piymouth Duster sjálfsk. '76 Ch. Maiibu Classic ’78 Ford Maverick, sjálfsk. '76 Opel Kadett L ’76 Plymouth Volare station ’79 Dodge Aspen SE sjálfsk. '78 Toyota Mark II hardt. ’74 Ford Maveric 2ja d. ’70 Lada 1600 ’78 Ch.NovaZ ’76 Scoutll V8, beinsk. ’74 Volvo 244DLbeinsk. ’78 Pontiac Grand Am,2ja d. ’79 M. Benz 300 D sjá lfsk. 77 Ford Cortina, 4d. delux ’79 Ch. Blazer 6 cyl. beinsk. ’73 Peugeot404 '74 Ch.Nova Conc.2ja d. ’ii Ch. Chevette sjáifsk. ’80 Toyota Carina sjálfsk. ’80 Lada Sport ’79 Peugeot 304 station '11 Ch. Citation 6 cyl. sjálfsk. ’80 Jeep Wagoneersjálfsk. ’78 Opel Ascona 4d '77 Oldsm. Delta diesel ’79 Opel Rekord 4d L ’78 Ch. Nova sjálfsk. 77 Austin Mini >75 VauxhalIChevette 77 Ch.Chevette 79 Ch. Nova Concours 2d ’78 Ch. Impala skuldabr. 73 Datsun diesel 220 C 72 Toyota Cressida 78 Ch. Nova sjálfsk. 74 Ch.Malibu 71 Fiat 132skuldabr. 73 Vauxhall Victor 1800 72 9.950 5.500 3.300 4.500 4.600 7.700 4.900 3.400 8.800 7.700 3.500 2.000 3.500 4.500 4.500 7.400 11.000 9.000 5.200 4.500 2.500 6.500 8.100 7.000 5.200 4.900 9.800 9.000 4.700 10.000 6.500 5.700 1.600 3.300 5.950 7.500 3.500 2.200 5.900 3.250 2.000 1.700 1.900 Samband Véladeild ÁHMÚLA 3 - SlMI 3000 ■ Æ/ATs^ Smiðjuvegi 4, — Kópavogi MILLJÓN í hreinan hagnað á nýjum FIAT árg. '80 Verðið á Fiat 127 er nú ótrúlega hag- stætt/ aðeinsum 4.600 þús. Þetta er allt að 1 milljón lægra verð en á samskon- ar bil/ sem pantaður væri til landsins í dag. Það er auk þess um 1 milijón lægra verð en á flestum öðrum sam- bærilegum bílum, sem fluttir eru til landsins. Því segjum við að kaup á Fiat 127 gefi i dag milljón i hreinan hagnað. Allar aðrar gerðir Fiat bíla eru nú einnig á mjög hagstæðu verði. Gerið verðsamanburð. Leitið upp- lýsinga. jjSr s Nýjar varahlutasendingar vikulega Allir bilar á staðnum Simi 77200 r3 r5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.