Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 20
VISIR Miövikudagur 6. ágúst 1980 i > \ 20 (Smáauglýsingar - sími 86611 J Bilavióskipti j Austin Mini ’74-’75 óskast til kaups. Má þarfnast viö- geröar.Uppl. i síma 35617 eftir kl. 17. Til sölu Datsun 180 B station, árg. ’78. Góöur feröabill, auövelt aö sofa aftur i. Yfirfarinn reglulega. Gott útlit. Verö kr. 5,4 milljónir. Upplýsingar i sima 43134 á kvöldin. VW 1200, árg. ’65 tii sölu, á tækifærisveröi. Upplýs- mgar i sima 28849. Tilboö óskast i Singer Vouge árg. ’70. Nýupp- tekin vél, nýtt sætaáklæöi. Uppl. i sima 73617. Úrval af Ibílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 Skoda Pardus árg. ’76 til sölu. Ekinn 40 þús. km. Mjög vel meö farinn bill. Uppl. i sima 50970. Varahlutir Höfum úrval notaöra varahluta i Bronco Cortina, árg. ’73. Plymouth Duster, árg. ’71. Chevrolet Laguna árg. ’73. Volvo 144 árg. ’69. Mini árg. ’74. VW 1302 árg. ’73. Fiat 127 árg. ’74. Rambler American árg. ’66, o.fl. Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs. Höfum opið virka daga frá kl. 9.00-7.00, laugardaga frá kl. 10.00-4.00. Sendum um land allt. - Hedd hf. Skemmuvegi 20, s. 77551. .—'Jí F/SKSALAR/ Höfum afgangspappír til sölu Upplýsingar í síma 85233 B/aðaprent hf. y.w.wvbw.w.w.ww.v.v. I3IL ALEiGA Skeifunni 17, Simar 81390 Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 — Simi 15105 Blaðburðarfólk óskast* SKJÓLIN Granaskjól Kaplaskjólsvegur Faxaskjól Bila og vélasalan As auglýsir. Miöstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN o.fl. Traktorsgröfur, Beltagröfur, Bröyt gröfur, Jaröýtur, Payloderar, Bilkranar. Einnighöfum viö fólksbila á sölu- skrá. Athugiö, aö vegna sumarleyfa veröur aöeins opiö frá kl. 9-12 og 5.30-7frá 8. ágústtill. september. Bila og vélasalan As Höföatúni 2, simi 2-48-60 Notaöir varahlutir. Austin Mini árg. ’75 Cortina árg. ’71 til ’74. Opel Rekord árg. ’71 til ’72. Peugeot 504 árg. ’70 til ’74 Peugeot 204 árg. ’70 —’74. Audi 100 árg. ’70 til ’74. Toyota Mark 11. árg. ’72. M. Benz 230 árg. ’70 — ’74. M. Benz 220 disel árg. ’70 — ’74. Bilapartasalan, Höföatúni 10, símar 11397 og 26763, opið frá 9 til 7, laugardaga 10 til 3. Einnig opiö i hádeginu. Bilaleiga Bilaieigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbllasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu_-=* VW 1200 — VW'station. Simi' ■37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Bflaleiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bfla. Slmar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bíla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 3376L veidi urinn ,.V.V.V.V.VAV.V.,.VAW.>; Sportmarkaöurinn augiýsir: Kynningarverð — Kynningar- verö. Veiðivörur og viöleguútbún- aöur er á kynningarveröi fyrst um sinn, allt i veiöiferðina fæst hjá okkur einnig útigrill, kælibox o.fl. Opiö á laugardögum. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. r'&'. Ymislegt Kæliborö óskum eftir aö taka kæliborö á leigu I stuttan tima. Upplýsingar I sima 51455 milli kl. 9.00 og 5.00. Islensk matvæli hf. Hafnarfiröi. dónorfregnir mirmingarspjðld Margrét Ottadóttir Margrét ólafsdóttir Margrét Ottadóttir lést 28. júli sl. Margrét var fædd 3. septem- ber 1901, dóttir hjónanna Otta Guðmundssonar og Helgu Jóns- dóttur. Arið 1932 giftist hún Sigurði Jóni Jónssyni, bjuggu þau lengst af á Bárugötu 31. Þau eignuöusttvo syni, þá Jón Otta og Helga. Margrét ólafsdóttir frá Kol- beinsá lést 27. júli sl. Hún var fædd 25. desember 1895. Foreldrar hennar voru ólafur Björnsson og Elisabet Stefáns- dóttir. Margrét var gift Guölaugi Jónssyni og eignuöust þau þrjú börn, Böövar, Sigurbjörgu Elisa- betu og Elinu Júliönu. Guöný Jóna Gisladóttir. Guöný Jóna Gisladóttir lést 26. júli sl. Hún var fædd i Eystra-lra- gerði á Stokkseyri 8. ágúst 1901. Arið 1933 giftist hún Siguröi Bjarnasyni múrara I Reykjavik og eignuöust þau einn son Harald. tímarit Út er komiö annaö tölublaö 66. árgangs af Dýraverndaranum. Dýraverndarinn er gefinn út af sambandi dýraverndunarfélaga Islands. 1 blaöinu er mikið af greinum um verndun dýra m.a. er grein uni náttúruverndarfélag sem hef- ur mikinn áhuga á hvalavernd. Þáerugreinarumfugla og heim- ilisdýr og margt fleira. AAinningaTÍort / "Friklrkjunnar - i .Reykjavik fást á eftirtöldum stöðumt J Frikirkjunni, simi 14577, hiá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, simi 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- ^holtsvegi 75,_sími 34692. .• Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfssonar Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnar- stræti 4 og J. Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrif- stofunnar 15941, en minningar- kortin siöan innheimt hjá send- anda meö glróseöli. Minningarkort Sjúkrahús- sjóðs Höföakaupstaöar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stööum: Blindravinafélagi íslands, Ingólfsstræti 16 slmi 12165. Sigrlöi ólafsdóttur s. 10915. Reykjavlk. Birnu Sverrisdóttur s. 8433, Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavík simi 8140. Onnu Aspar, Ellsabet Arnadóttur, Sofflu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningarkort Hjúkrunarheimilis aldraðra I Kópavogi eru seld á skrifstofunni aö Hamraborg 1, slmi 45550 og einnig I Bókabúöinni Vedu og Blómaskálanum viö Nýbýlaveg. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélags Islands fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavik: Loftiö Skólavöröustlg 4, Verzlunin Bella Laugaveg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaði S.D.I. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspitalanum Viöidal. I Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamraborg 5, I Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins,Strandgötu 31, A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107, 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiðarvegi 9, A Selfossi: Engjaveg 79. Lukkudagar 3. ágúst 59 Vöruúttekt að eigin vali frá Liverpool fyrir 10 þús. krónur. 4. ágúst 27244 Sharp vasatölva CL 8145 5. ágúst 15327 Kodak Ektra 100 myndavél Vinningshafar hringi i sima 33622. gengisskráning Gengiö á hádegi 1. ágúst 1980 Feröamanna'. Kaup Sala gjaideyrir. k 1 Bandaríkjadollar 492.00 493.10 541.20 542.41 1 Sterlingspund 1148.30 1150.90 1263.13 1265.99 1 Kanadadollar 424.10 425.10 466.51 467.61 100 Danskar krónur 8886.10 8905.90 9774.71 9796.49 100 Norskar krónur 10068.60 10091.10 11075.46 11100.21 lOOSænskar krónur 11785.10 11811.50 12963.61 12992.65 lOOFinnsk mörk 13435.30 13465.30 14778.83 14811.83 lOOFr'anskir frankar 11866.15 11892.65 13052.77 13081.92 100 Belg. frankar ' 1722.10 1725.90 1894.31 1898.49 lOOSviss. frankar 29665.40 29731.70 32631.94 32704.87 lOOGyllini 25174.60 25230.90 27692.06 27753.99 100 V. þýsk mörk 27464.55 27525.95 30211.01 30278.55 lOOLirui- 58.30 58.43 64.13 64.27 100 Austurr.Sch. 3878.60 3887.30 4266.56 4276.03 100 Escudos 990.45 992.65 1089.50 1091.92 lOOPesetar 682.60 684.10 750.86 752.51 100 Yen 216.36 216.84 238.00 238.52 1 Irskt pund 1037.15 1039.45 1140.87 1143.40

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.