Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 06.08.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Miðvikudagur 6. ágúst 1980 21 i dag er miðvikudagurinn 6. ágúst 1980.219. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 4.50 en sólarlag er kl. 22.14. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 1,—7. ágúst er i Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. , Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld ' til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og * Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-, ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. ' Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og iielgidagavörslu. A kvöidin er opið í ^4>ví apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bndge Betri sagnir og úrspil gáfu 6 impa i fyrsta spili seinni hálf- leiks Islands og Ungverja- lands á Evrópumótinu I Estoril i Portugal. Noröur gefur/ allir utan hættu Norður * KG1072 V A * KG653 * K6 Auitur ♦ D64 V D742 I D97 * 1093 Suður * A985 V 10953 « 82 * D82 1 opna salnum sátu n-s Goth og Kufnar, en a-v Asmundur og Hjalti: Vestur A 3 * KG86 * A104 * AG754 NoröurAusturSuður Vestur 2 S pass 4 S pass pass pass Útspilið var laufatia og sagnhafi fékk slaginn á kóng- inn. Þá kom spaöi á ásinn, sið- an tigull og gosanúm svinaö. Austur drap, spilaði meira laufi og siöan fékk vörnin tig- ulás og trompslag — einn nið- ur og 50 til Islands. í lokaöa salnum sátu n-s Simon og Þorgeir, en a-v Kovacs og Kerter: NoröurAusturSuöur Vestur 1 T pass 1 H 2 L 2 S pass pass pass Tveggja laufasögnin var mjög leiöbeinandi i úrspilinu. Austur spilaöi út laufatiu og Simon fékk slaginn á kónginn. Þá kom spaðakóngur, siðan vartrompinu svinað, tigli spil- aö, kóngurinn upp og vörnin fékkaöeins einnslag á laufog einn slag á tigul. Þaö voru 200 i viöbót til íslands. sem græddi 6 impa. skák «Hvitur leikur og vinnur. lögiegla slökkviliö Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og.. helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir . og læknaþjónustu eru gef nar í sfmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. fslands er í Heilsu- L verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. Vonæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- * sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Seykja- vfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Rlk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka „daga. hellsugœsla ' Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem héi* segir: y Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalirm: Mánudaga til föstudaga kl.. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga’kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vffilsstöðum: AAánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. ,16.15 og kl. 19.30 til klJO. \ bókasöfn AÐALSAFN- útiánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRuTLAN- Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLH EIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. ! 1 Æ ±ik t ± * ±& ± t s * ;1 r ± 4} É t 1 A B C D Í F^ 5 H- Hvitur: Benkö Svartur: Robey New York 1963. 1. Rd4! f5 2. Rxc6 Gefiö. Ef 2. .. fxe4 3. Db8+ Kf7 4. Rxe5+ og vinnur drottning- una. bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðarv Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og .Vestmannaeyjar tilkynnist í sima 05. 'Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar-' ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- .degis og á helgidögum er svarað allan sólar- - hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelí um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- tstoð borgarstofnana. tllkynnlngar 1. Kvöldsimaþjónusta SÁÁ Frá kl. 17-23 alla daga áfsins. Simi 8 15 15. 2. Við þröfnumst þln Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SAÁ er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. 3. Félagsmenn i SÁÁ. Viðbiðjum þá félagsmenn SAA, sem fengiö hafa senda giró- seðla vegna innheimtu félags- gjalda, vinsamlegast um aö gera skil sem fyrst. Aöstoð þin er hornsteinn okkar. SAA, Lág- múla 9, R. Simi 8 23 99. 4. Fræðsiu- og leiðbeiningastöð SAA. Viötöl við ráðgjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SÁÁ, Lágmúla 9, Reykjavik Simi 8 23 99. 5. SAA — SAA Giróreikningur SAA er nr. 300 I Útvegsbanka Islands, Lauga- vegi 105, R. Aðstoð þin er hornsteinn okkar. SAA, Lágmúla 9, Rvk. Simi 8 23 99. AL-ANON — Félags- skapur aöstandenda drykkjusjúkra Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striða, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar. Varmárlaug auglýsir: Sundlaugin eropin sem hér segir: Barnatimar: Alla daga 13-16. Vindsængur og sundboltar leyfð- ir, en bannaöir á öðrum tímum. Fullorðinstimar: Alla virka daga 18-20. Þessir tímar eru eingöngu astlaðir fólki til sundiðkana. Akraborgin fer kvöldferöir í júlf og ágúst alla daga nema laugardaga. Farið frá Akranesi kl. 20.30 og Reykjavík kl. 22.00 Sumarleyfisferöir I ágúst: 1. 1,—10. ágúst ( 9 dagar) — Lónsöræfi 2. 6.—17. ágúst (12 dagar) — Askja — Kverkfjöll — Snæfell 3. 6.—10. ágúst ( 5 dagar) — Strandir — Hólmavik — Ingólfsfj. 4. 8.—15. ágúst ( 8 dagar) — Borgarfjöröur — eystri. 5. 8.—17. ágúst (10 dagar) — 12 baconsneiðar 1 kg lifur salt pipar Byrjið á aö steikja baconiö. Takiö það a f pönnunni og pakkið inn I álpappir. Steikið þá lifrina i Landmannalaugar — Þórsmörk. 6. 15.—20. ágúst ( 6 dagar) — Alftavatn — Hrafntinnusker — Þórsmörk 7. 28.—31. ágúst ( 4 dagar) — Norður fyrir Hofsjökul. Pantið farmiða tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag tslands. oröiö Drottinn er vigi mitt og skjöldur, honum treysti hjarta mitt, og ég hlaut hjálp, þvi fagnar hjarta mitt, og með Ijóöum minum lofa ég hann. Sálmur28,7 véLmœlt feitinni af baconinu á báöum hliöum þar til hún er oröin vel brúnuð, kryddið meö salti og pipar. Siöan er baconið vafið ut- an um lifrarbitana og borið þannig fram ásamt heitum kartöflum og hrásalati. Konan er yndislegustu mistök náttúrunnar. Cowley Nei ég nenni ekki að spila Matador, það tekur svo langan tima... LIFUR MEfl BACON

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.