Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 8. ágúst 1980, 186. tbl. 70. árg.
Sovéskur slómaður leit-
ar hælis sem flóttamaður
Hvarf al verksmlðjutogara I gærkvðidi - leltaðl tli bandaríska sendiráðsins,
sem vísaði máli hans til íslensku ríkisstjórnarinnar
L
Sjómaður á sovéskum verk-
smibjutogara, sem legio hefur i
Reykjavikurhöfn ao undan-
förnu, kom i gærkvöldi i sendi-
ráð Bandarikjanna við Laufás-
veg og bað um hæli sem póli-
tiskur fióttamaour. Mál manns-
ins er nú til umfjöllunar hjá is-
ienskum yfirvöldum þar eð
sendiráðsstarfsmenn telja sig
ekki hafa vald til að taka á-
kvarðanir i máli hans hér á
landi.
Verksmiöjutogarinn átti að
leggja frá bryggju um.kl. 22.00 i
Sovéski togarinn beio enn f Reykjavfkurhöfn í morgun.
VIsismynd:GVA
gærkvöldi og var hafnsögumað-
ur kominn um borð. Þá kom i
ljós að einn skipverja var ókom-
inn og var þá hafin leit að
manninum.
Eins og áður greinir kom
maðurinn i bandariska sendi-
ráðið skömmu fyrir brottför
togarans og bað um.hæli sem
pólitiskur flóttamaöur. Er Visir
haföi samband við sendiráðiö i
morgun, voru þessar upplýsing-
ar staðfestar. Sendiráðsstarfs-
menn töldu sig hins vegar ekki
hafa veld til að skjóta yfir hann
skjdlshúsi eða taka ákvarðanir
honum viðkomandi, þar sem
hann væri staddur innan vé-
banda islenska rikisins. Var
manninum siöan visað á vit
islensku rikisstjórnarinnar með
beiðni sina.
Er Visir hafði samband við
Baldur Möller, ráðuneytisstjóra
i dómsmálaráðuneytinu i
morgun, sagði hann, að málið
væri á leiðinni inn á borð til
þeirra, en að s.vo stöddu gæti
hann ekki sagt neitt um hvaða
ákvarðanir yrðu teknar i máli
sovéska sjómannsins.
—Sv.G./AHO
Ungir tslendingar hafa f sumar verið á vegum Klúbbs 25 á Costa del Sol. Þessi mynd var tekin af nokkrum tslendinganna ao ieik á ströndinni um
daginn, þegar blaðamaður og ljósmyndari Visis lituoust um á þessari frægu baðströnd. Vfsismynd: GVA
RIGNINGIN
HELDUR ÁFRAM
NÆSTU DAGA
Hjá Veðurstofunni fengust þær
upplýsingar, að ekkert lát viröist
á rigningunni, sem herjað hefur
undanfarna dag, og bendir allt til
áframhaldandi úrkomu næstu
daga. Þó ekki sé lengra liðið á
ágúst hefur þegar verið sett nýtt
ágústúrkomumet siðan 1920, en i
gær mældist rigningin i Reykja-
vik 35,8 mm. Eldra metió er frá
árinu 1959, en þá rigndi 34,6 mm.
A sama tima mældist rigning á
Hólmi 79,5 mm og hefur ekki
mælst svo mikil rigning þar, sið-
an mælingar hófust fyrir 19 árum.
—KÞ.
Fannst látinn
Um kiukkan 18.30 i gærdag
barst lögreglunni I Reykjavik til-
kynning um aö bifreið Elíasar
Kristinssonar hefði fundist i mal-
argryfju á Kjalarnesi við Kolla-
f jórð. Elias var látinn i bflnum, er
að var komið.
^AS.
Hver á Kollgðtuna?
Dregið hefur verið i Kollgátu Vis-
is, sem birtist 21. júli.
Vinningur er Tjald frá Tóm-
stundahúsinu að verðmæti
120.300.
Vinningshafi er:
Hafrún Róbertsdóttir,
Miðbraut 17, Vopnafirði.
Forseti íslands setur (yrsta alpjóðiega raliið íiér á landi 20. ágúst:
Eitt lengsta rall í Evrópu
Fyrsta rallaksturskeppni hér
á landi, sem hlotið hefur alþjóð-
lega viðurkenningu, verður háð
dagana 20.-24. ágúst n.k. Rallið
mun vera eitt hið lengsta I
Evrópu á þessu ári, eða um 3000
km og þar af eru sérleiðir um
1300 km/sem er hæsta hlutfall
sérleiða i rallkeppni hér A landi
til þessa. Forseti Islands, Vigdls
Finnbogadóttir, mun setja rall-
ið.
Erlendir ökumenn verða á
meðal keppenda og er það i
fyrsta sipti sem það er i rall-
aksturskeppni hér á landi.
A bls. 12 er rætt við Mriönnu
Friðjónsdótturen hún á sæti i
fimm manna keppnisstjórn Bif-
reiðaiþróttaklúbbs Reykjavikur
sem hefur annast undirbúning
að framkvæmd keppninnar.
—Sv.G.