Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 6
Föstudagur 8. ágúst 1980 6 Kalott-keppnin í friálsíbróttum um helgina: GóDlr moguieikar taldlr vera á isienskum sigrl Eitt stærsta frjálsiþróttamót sem haldiö hefur veriö hér á landi, hefst á morgun á Laugar- dalsvellinum, en þaö er Kalott- keppnin, en i henni taka þátt liö frá Noröur-Noregi, Noröur-Svi- þjóö og Noröur-Finnlandi, auk Islands. Alls veröur keppt 136 greinum á mótinu og á morgun veröa 16 greinar á dagskrá, og af þeim vekja mestan áhuga, 400m grindahlaup karla og þar keppir Stefán Hallgrimsson, en hann hefur oftast sigraö i þeirri grein á Kalottkeppninni. Þá veröur kringlukastkeppnin örgugglega mjög spennandi, en þar veröa Erlendur Valdimars- son og óskar Jakobsson á meöal keppenda og mun norski kringlu- kastarinn, Oyster Björbaek veita þeim hraöa keppni, en hann hefur kastaö allt aö 60 metrum. Þá mun keppnin i 800m hlaupi karla veröa mjög spennandi og munu Finnarnir veita þeim Jóni Diörikssyni og Gunnari P. Jóakimssyni haröa keppni. Þá veröur örugglega hart barist i 100 m hlaupi kvenna, en þar keppir Helga Halldórsdóttir. A morgun veröur einnig keppt i kúluvarpi kvenna og veröur Guö- rún Ingólfsdóttir á meöal keppenda, en hún bætti eigiö met um 14 cm á Reykjavikurmótinu á dögunum. En einna hæst ber örugglega keppnina f 1500m hlaupi kvenna, en þar keppir Lilja Guömunds- dóttir, sem dvalist hefur viö e Kalottkeppnin hefst á morgun og veröa þeir Agúst Asgeirsson, Gunnar Páll Jóakimsson og Jón Diöriks son á meöal keppenda. æfingar erlendis og hefur ekki keppt hér á landi í tvö ár. Þá mun Rut ólafsdóttir einnig veröa á meöal keppenda i þessu hlaupi. Þaö sem hæst ber á sunnudeg- inum veröur eflaust viöureign Hreins Halldórssonar og óskars Jakobssonar I kúluvarpinu, en þar er bilist viö tvöföldum islenskum sigri, þó má ekki af- skrifa Svíann, en hann hefur kastaö lengst 19 m. Þá er einnig vonast eftir tvö- földum sigri i hástökki kvenna, en þar keppa Islandsmeistarinn Þórdis Gísladóttir og Maria Guö- mundsdóttir. I sambandi viö þessa Kalott- keppni veröur keppti 25km hlaupi og er þetta í fyrsta skipti, sem Islands tekur þátt i þvi hlaupi, en Þórsarar taka „Þetta var algjör della, algjört nærbuxnageim”, sagöi Arni Njálsson, þjálfari 2. deildarliös Þórs i knattspyrnu i gærkvöldi, eftir aö hans menn höföu gert jafntefli 0:0 gegn Armanm á Laugardalsvelli. Óhætt er aö taka Grants keppni á Nesinu Þeir kylfingar, sem hafa 13-23 i forgjöf, eiga þess kost aö taka þátt i 36 holu keppni um helgina, en þá fer fram hjá Nesklúbbnum „Grants-open” golfkeppnin. Keppnin er þvi fyrir þá, sem eru i' 2. og 3. flokki og veröa leikn- ar 18 holur á laugardag og aörar 18 á sunnudaginn. Ræst veröur út báöa dagana kl. 9 um morguninn og aftur kl. 13. Fjöldi glæsilegra verölauna er I boöi, og einnig aukaverölaun fyrir aö vera næst- ur holu og fyrir holu i höggi. þaö gefur ekki stig, heldur er þaö mest til gamans gert. A meöal keppenda i þvi hlaupi veröur sundgarpurinn Guömund- ur Gíslason og fyrrverandi met- hafi f maraþonhlaupi, Högni Óskarsson, en alls munu niu tslendingar taka þátt I þessu hlaupi, en þrir frá hverju hinna Noröurlandanna. Kalottkeppnin er stigakeppni og keppa tveir i hverri grein frá hverju landi, fyrsti maöur fær 9 stig annar 7 stig og siöan 6,5,4,3,2,1 en alls munu átta keppendur taka þátt í hverri grein. Eins og áöur sagöi byrjar mótiö á Laugardalsvelli á morgun og hefst kl. 14 en kl. 13.30 á sunnu- dag. —röp. veröa aö sig á aö mörgu leytiundir orö Árna, leikur Þórsara var langt frá því aö vera boölegur frá liöi, sem er i toppbaráttu í 2. deild, og ef liöiö leikur ekki betur en þetta, á þaö ekki nema eitt erindi i 1. deildina, nefnilega þaö aö falla beint I 2. deild aftur. Armenningarnir böröust mjög vel I gærkvöldi,og á löngum köfl- um var engin leiö aö segja til um hvort liöiö keppir aö sæti i 1. deild og hvort þeirra er i bullandi fall- baráttu. Marktækifæri leiksins má telja á fingrum annarrar handar, þaö besta i leiknum er Þdrsarar áttu skot i hliöarnetiö utanvert í síöari hálfleiknum. Armenningarnir viröast hafa alla buröi til þess aö foröa sér frá falli I 3. deild, en Þórsarar mega heldurbetur bæta sig, ef þeir ætla upp 11. deild. Þeir ættu aö leggja meiri áherslu á aö spila boltan- um, en gera minna af þvi aböskra ogæpahveráannaneins ogfávit- ar. gk—. [Hvépnig""fárábéíPaö"béssu?] Fjöldi unglingaliöa hefur i sumar tekiö þátt i knattspymu og handknattleiksmótum, sem jafnan er efnt til á sumrin á hin- um Noröurlöndunum. Mörg liö- anna hafa staöiö sig mjög vel og fariö meö sigur af hólmi, en önnur hafa veriö I hópi hinna bestu og I fremstu röö. Svona hefur þetta veriö svo lengi, sem ég man eftir, aö ung- lingaliö okkar haf a staöiö sig vel I keppni viö jafnaldra sina á vissum aldri, en þegar fer aö nálgast tvítugsaldurinn, eöa jafnvel fyrr, fer aö draga i sundur og fy rr en varir erum viö orönir eftirbátar þeirra. Þaö hafa margir velt því fyrir sér af hverju þetta stafi og eru ástæöurnar sjálfsagt margar, sem bæöi má finna i starfi og þjálfun Iþróttafélaganna.svoog i þjóöfélaginu. Þaö er ekki möguleiki á þvi, á þessum vett- vangi aö fara nánar út i þessi mál en þaö er vissulega gleöi- efni aö viö skulum eiga unga og efnilega iþróttamenn, en hitt hl- ýtur aö vera okkur nokkurt áhyggjuefni, aö okkur skuli ekki takast aö nýta þennan efniviö betur en raun ber vitni. Drengjalandsliö okkar i knattspyrnu stendur nú I ströngu á Noröurlandamótinu, sem aö þessu sinni er haldiö i Vestur-Þýskalandi. Fregnir hafa borist um, aö viö höfum tapaö naumlega fyrir Dönum, sem skoruöu sigurmarkiö á lokasekdndum leiksins. Þetta er ekki I fyrsta skipti, sem drengjaliö okkar tapar leik meö marki á siöustu minútunum og erþaö vissulega athugunarefni. Þá er hitt, aö ég man ekki, aö viö höfum unniö Dani I landsleik I knattspymu. Þá hafa strák- arnir okkar tapaö stórt fyrir Vestur-Þjóöverjum og þaökem- ur þvi c*kar hlut, eins og oft áö- ur, aö leika um næstneösta sætiö. Ef ég man rétt, þá er betta sjötta Noröurlandamótiö i knattspyrnu þessa aldursflokks og höfum við alltaf verið aö berjast á botninum, ef frá er skiliö fyrsta mótiö áriö 1974, er viö naumlega töpuöum fyrir Vestur-Þjóöverjum I keppni um 3ja sætiö. Þótt ég viti, aö lið Þjóöverja sé ákaflega sterkt, eins og þaö hefur veriö undanfarin ár, get ég ekki neitaö þvi, aö frammi- staöa liös okkar veldur mér nokkrum vonbrigöum, þvl aö sérstaklega vel hefur veriö staöiö aö öllum undirbilningi fyrir þessa keppni og lék liöiö m.a. i alþjóðlegri keppni i Frakklandi um s.l. áramót meö ágætum árangri. Þrátt fyrir þaö er ekki ástæöa til aö örvænta, heldur veröur aö auka starfiö i sambandi viö drengja- og ungl- ingalandsliöiö og unglingastarf- iö I heild i' hinum ýmsu félögum um land allt, þvi aöeins á þann hátt getum viö tryggt aö viö veröum samkeppnishæfir i samstarfi viö aörar þjóöir á komandi árum. Þaö gladdi mig, þegar Skaga- maöurinn Ingi Þ. Jónsson, sem er án efa mesti sundmaöur Islands í dag, var kosinn Iþróttamaöur mánaöarins hjá Visi. Ég veit, að þessi ungi maö- ur er ekki aöeins góöur sund- maöur, heldur einnig sannur iþróttamaður, sem um langt árabil hefur lagt mjög hart aö sér viö æfingar. Þetta á raunar lika viö um félaga hans, Ingólf Gissurarson. Skagamenn geta verið stoltir af þeim báöum. Þetta leiöir hugann aö þvi, aö á Akranesi eru aöstæöur til sund- iökunar mjög bágar og hafa verið um árabil. Þrátt fyrir þaö hafa Skagamenn ætlö veriö I fremstu röö og margir snjöllustu sundmenn landsins I gegnum árin hafa komiö frá Akranesi. Þetta sýnir okkur, aö glæsilegar aöstæöur duga ekki alltaf til aö skapa afreksmenn. Þaö þarf annaö aö koma til. Þaö væri hollt fyrir marga þá, sem sifellt eru að kvarta og kveina aö fara I kynnisferö til þeirra, sem stjórnaö hafa sundmálum á Akranesi og fá hjá þeim upplýs- ingar um það, hvernig þeir fari A FÖSTUDEG/ Helgi Daníelsson skrifar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.