Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 18
vísnt Föstudagur 8. ágúst 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 22 OPIÐ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22 ) Til sölu Verksmiöju saumavélar til sölu. Vegna endurnýjunar á vélarkosti, seljum viö nokkrar notaöar saumavélar á vægu veröi. Faco-saumastofa, Brautarholti 4, simi 17599. Til sölu: Ignis þvottavél, þarfnast smá- lagfæringar. Margir nýir hlutir i henni t.d. klukka, ný vafinn mótor og fleira. Sporöskjulagaö eldhús- borö, 3 bakstólar og 2 kollar, 4 Sivalohillur, dökkar, ásamt gler- skap og 6 Sivalo hillur i ljósum lit. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. i sima 93-2671 eftir kl. 7. Tii sölu blekfjölritari meö takmörkuöu magni af bleki og pappir, selst á hagstæöu veröi. á sama staö er einnig til sölu barnaleikgrind, tækifærisfatnaöur nr. 35-40, feröaritvél, tvö skrifborö með stólum, bókahillur, ruggustóll og innskotsborö. Upplýsingar i sima 86845. Ameriskt einsmannsrúm til sölu, einnig kommóöa og skrif- borö. Uppl. i sima 76777 eftir kl. 5. Til sölu. Tveir spira-svefnbekkir til sölu. Uppl. i sima 21928. Til sölu Vel með farinn flauels klæddur barnavagn, meö gluggum. Verð kr. 150 þús. Uppl. i sima 84104. Óskast keypt Notaö herrareiöhjól óskast til kaups. Þarf ekki aö vera i fullkomnu lagi en þó not- hæft. Uppl. i sima 84468 eftir kl. 18.00. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verö. Sendum i póstkröfu út á land ef óskaö er. Upplýsingar aö Oldugötu 33, simi 19407. Hljómtæki Vil selja mjög vandaö stereo sett vegan brottflutnings. Pioneerstereo Receiver model 5x 939. — Stanton plötuspilara Gyropoise módel 8055 A — með dýrasta stauton pickup módel 881-S Staðgreiðsluverö kr. 700.000. Uppl. i sima 32425. Vil selja Dual hljómflutningsgræjur, vei meö farnar. Uppl. i sima 39755. Hljóófæri Píanó Tilboö óskast i notaö pianó. Upp- lýsingar i sima 86845. Söngskólinn i Reykjavik óskar eftir aö kaupa eöa taka á leigu pianó. Upplýsingar i simum 21942 — 83670 og 41197 i dag Og næstu daga. Nýjung I Hljómbæ Nú tökum viö i umboössölu allar geröir af kvikmyndatckuvélum, sýningarvélum, ljósmyndavél- um, tökum allar geröir hljóöfæra og hljómtækja i umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagiturum. Hljómbær markaður sportsins, Hverfisgötu 108. Hringiö eöa komiö, viö veit- um upplýsingar. Opiö frá kl. 10—12 og frá 2—6, siminn 24610. Sendum i póstkröfu um land allt. Hjól-vagnar Til sölu Silver Cross Barnavagn. Til sýnis aö Sogaveg 133.. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuöina júni til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiöslutimi, en svaraö i sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiösl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Heildsala — Smásala Vantar þig mynd i gjöf. Ég sendi eftir pöntun i póstkröfu, þýskar-, enskar- eöa alu-flex eftirprentan- ir. I enskum römmum eru þetta glæsilegar myndir á góöu veröi sem þú getur valiö meö stuttu simtali. Aöeins úrvals myndir til sölu i flestum stæröum. Ég ábyrgist póstsendingar. Hringiö I sima 93-1346 milli kl. 4.00-22.00. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, Akranesi. _ _ OJýUSL s !2lJ3l X, Barnagæsla Barngóö kona óskast til aö gæta 2ja ára gamallar stelpu, 5 daga I viku frá 1. sept. i Hafnarfiröi eöa Reykjavik. Upp- lýsingar I sima 53536 eftir kl. 5.00. Tapaó - f undió Esjuberg býöur upp á fjölbreytt- an veislumat á vægu verði. Fjöl- breytt og góö þjónusta. ESJUBERG SKALAFELL HÓTEL ESJA. Gulliitaö úr með dagatali og gulllitaöri festi tapaðist I Þjórsárdal um siðustu helgi. Einnig svart seðlaveski. Simi 35026. Svart kvenmannsveski tapaöist, fyrir utan Hollywood aöfaranótt fimmtudagsins 31. júli, i þvi var seölaveski meö persónuskilrikj- um og fl. sem eigandi getur ekki veriö án. Skilvis finnandi hringi i sima 25881 milli kl. 19.00 og 21.30. Fasteignir Sumarbústaöaland. Til sölu 2 hektarar girt land, skammt frá Selfossi. Verð 3,5 milljónir ef samið er strax. Uppl. I sima 33826 i dag og á morgun (7- 8/8) Sumarbústaóir Sumarbústaöur. Afnot óskast af sumarbústaö i námd viö Reykjavik. Uppl. gefur Baldur Ingólfsson I sima 35364. :v____________ Hreingérningar Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantiö timanlega I slma 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Framtalsaóstoó Skattkærur Aöstoö viö skatt- og útsvarskær- ur. Pantiö tima I sima 44767. Dýrahald Þrir kettlingar fást gefins. Upplýsingar I sima 75255 eftir kl. 6.00. Þjónusta Kiæöum og gerum viö bóstruö húsgögn, komum með áklæöasýnishorn, gerum verötil- boö yöur aö kostnaöarlausu. Bólstrunin Auöbrekku 63, s. 44600. Einstakiingar, féiagasamtök, framleiöendur og innflytjendur. Útimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvalinnfarvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg boröa- pantanir I sima 33947. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöháld á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Húsgagnaviðgeröir Viögeröir á gömlum húsgögnum, limd bæsuö og póleruð. Vönduö vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912 Steypu-múrverk-flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir og steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari, simi 19672. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri. birtingar. Visir, auglýsinga- y^deild, Siðumúla 8, simi 86611. Tónlistarskóli Borgarfjaröar óskar aö ráöa pianókennara. Að- setur I Borgarnesi. Upplýsingar I sima 93-7021. Starfsfólk vantar nú þegar til framreiöslu- starfa. Handflökunarkunnátta æskileg. Uppl. gefnar á staðnum eöa I sima 76340. Reykiðjan, Smiðjuvegi 36, Kópavogi. Rafvirki óskast nú þegar. Uppl. e.kl. 6. sima 94-2581 Starfskraftur óskast um óákveðinn tlma viö eldhús- störf i mötuneyti. Uppl. veittar i mötuneyti B.O.R. v/Meistara- velli, á morgun föstudag frá kl. 1.00 til 2.30. Kennara vantar aö Tónlistarskóla A-Húnavatns- sýslu. Pianó, orgel, gitar og blokkflautukennsla. Uppl. i sima 95-4180. Viijum ráöa nú þegar laghentan mann i trésmiöju okk- ar. Tréborg.trésmiöja.Auöbrekku 55, simi 40377. óskum eftir að ráöa konu til þess að sinna heimilisstörfum, siðdegis frá 1. sept. n.k. Tvö börn 5 og 8 ára á heimilinu. Uppl. i sfma 23697. (Þjónustuauglýsingar f , • l ER STÍFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK* AR, BAÐKER ,, O.FL. 1 Fulikomnustu tæki, 'Sími 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR VÉLALEIGA Ármúla 26 Sími: 81565 82715 Heimasími: 44697 Gröfur Traktorspressur HI LTI-naglabyssur HILTI-borvélar HILTi-brotvélar Slípirokkar Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur margar stærðir Málningarsprautur og lofft- pressur Víbratorar Hrærivélar Dælur Juðarar Kerrur Hestakerrur BíLAtJTVÖRP V" Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt- asta úrval landsins af bilaútvörpum meö og án kasettu. Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet og aöra fylgihluti. önnumst isetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna Siðumúla 17, simi 83433 r SOLBEKK/R Marmorex hf. Helluhrauni 14 222 Hafnarfjörður Simi: 54034 — Bqx 261 Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... /nni- og útihurðir i úrvali, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara við vægu verði. f^BÚSTOFN Aðalstræti 9 (Miðbæjarmarkaöi) Sfmar 29977 og 29979 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINH Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- oghelgarsimi 21940. úrval af Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðsluskilmá/ar. Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar hf. <y Iðavöilum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag/ kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 ■< -A_ Húsaviðgerðir Tökum aö okkur aö framkvæma viö- geröir á þökum, steyptum rennum og uppsetningu á járnrennum. Múr- og sprunguviögeröir meö viöur- kenndum efnum. lsetningar á tvöföldu gleri, viögeröir á gluggum og málningarvinnu. Sköfum útihuröir og berum á þær viöar- lit. Smáviögeröir á tré. Uppl. I slma 73711 Vinnum um allt land.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.