Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR Föstudagur 8. ágúst 1980 CSmáauglysingar 23 simi 86611 OPIÐ: Mánudagá til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga lokað — Sunnudaga kl. 18-22 3 Er tvítugur og óska eftir vinnu. A sama stað er til sölu Austin Mini 1275 GT: árg. ’77. Uppl. i sima 31468. 28 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Upplýsingar i sima 75255 eftir kl. 6.00. Rúmlega fertug kona, sem hefur starfað viö afgreiðslu- störf og einnig almenn skrifstofu- störf óskar eftir starfi nú þegar. Uppl. i sima 76128. Vinnuveitendur. Kona óskar eftir atvinnu. Er vön ýmsum störfum. Vinsamlegast hringið i sima 28327. 24 ára gamali matreiðslumaður, sem er að kikna undan sköttunum. óskar eftir aö komast i vellaunaða aukavinnu eftir kl. 3 á daginn. Flest kemur til greina. Hringið i sima 45855. Ungur reglusamur maður óskar eftir vel launuöu starfi. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 20648. Verkstjórar — Vinnuveitendui takið eftir. Er vanur allri al- gengri léttri vinnu, er atvinnulaus sem stendur og vantar vinnu. Hef ekki bilpróf. Sá verkstjóri eöa vinnuveitandi innan borgarmark- anna sem vill sinna þessu, hringi i siðasta lagi fyrir næsta sunnu- dagskvöld i sima 34970. Hef góö meðmæli. Óska eftir vinnu frá 1. sept. eftir hádegi hef verslunarskólapróf, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar i sima 97- 5132 og 5215 eftir kl. 5.00. Ungur verkamaður óskar eftir vinnu, strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 50793. Húsnæðiíboði Forstofuherbergi við Sogaveg til leigu. Algjör reglusemi. Upplýsingar i sima 27116 milli kl. 5.00 og 6.00 i dag. Tveggja herbergja ibúö á fyrstu hæð (tvibýlishús) nálægt gamla miðbænum til leigu. Tilboö sendist blaðinu merkt „Húsnæði” fyrir 12. ágúst. Reykjavik — Akureyri Óskum eftir 2-3 herb. ibúð eða litlu húsi á fallegum stað i Reykjavik til 2-3 ára, I skiptum fyrir litið einbýlishús á Akureyri. Uppl. i sima 96-22146. Húsnæói óskast Húsalcigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulean kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, ^simi 86611. ^ Hjálp — Hjálp. Erum hjón með 3 börn 13 til 17 ára á götunni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 76495. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu i Reykjavik eða Hafnarfirði i vetur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist til Ingólfs Freyssonar, Sólvöllum 6, Húsa- vik, simi 96-41241. Reykjavlk — Akureyri. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð eða litlu húsi á fallegum stað I Reykjavik til 2-3 ára, i skiptum fyrir litið einbýlishús á Akureyri. Uppl. I sima 96-22146. Ungt par að norðan sem er aö hefja háskólanám ósk- ar eftir litilli ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 13921 á kvöldin. Unga og rólega konu með 2ja ára barn vantar i- búð frá næstu mánaðamótum. Get borgaö fyrirfram ef óskað er. Uppl. i sima 39755. Er ekki einhver sem vill leigja okkur? Við erum ungt par með eitt barn. óskum eftir 3-4 herb. Ibúð i 1-2 ár. Góðri umgengni heitiö og fullri reglu- semi i hvivetna. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið i sima 33052 eftir kl. 7 á kvöldin. (Gunnar Þórðarson). Ung kona með tvö börn óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð til leigu til langs tima. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 73183. SLf Gísli Arnkelsson s. 13131 Lancer 1980. Guðbrandur Bogason s. 76722 Cortina. Guðjón Andrésson s. 18387. Guðmundur Haraldsson s. 53651 Mazda 626 1980. Gunnar Jónasson s. 40694 Volvo 244 DL 1980. Gunnar Sigurösson s. 77686 Toy- ota Cressida 1978. Ökukennsla ________________________ ökukennsla — Æfingatímar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Slmar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns O. Hanssonar. ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Þorlákur Guðgeirsson s. 83344-34180 Toyota Cressida. AgústGuðmundsson, s. 33729 Golf 1979. Finnbogi Sigurðsson s. 51868. Galant 1980. Friðbert Páll Njálsson s. 15606- 85341 BMW 320 1978. Friðrik Þorsteinsson s. 86109 Toyota 1978. Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980. Magnús Helgason s. 66660. Audi 100 1979 Bifhjólakennsla, hef bif- hjól. Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo. Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 1979. Helgi Sesseliusson s. 81349 Mazda 323 1978. ökukennsla við yðar hæfi. Greiðsla aöeins fýrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundaf G. Péturssonar. Sim- ar 73760 Og 83825. ______________________________I GEIR P. ÞORMAR ÖKU- KENNARI SPYR: Hefur þú gleymt að endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband við mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. i sima 19896^ 21772 og 40555. Bílavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Síðumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti V?-4- _____________J Til sölu Fiat 127 árgerö 1973. Upplýsingar i sima 54340. Góö kjör. Cortina ’68-’70. Til sölu varastykki i Cortina ’68- '70, Simi 32101. Rússajeppi frambyggöur árg. ’75 til sölu, ný- sprautaöur og ennfremur Chevrolet árg. 64. Uppl. milli 7 og 81 Svinhaga Rangárvöllum gegn- um Hvolsvöll. Trabant station árg. '77, ekinn 24.500 km. er til sölu. Uppl. i sima 18746. Subaru station 1977 til sölu, eöa i skiptum fyrir yngri árgerð af station bil, og þá með milligjöf. Bifreið þessi er vel með farin og skoðuð 1980. Mjög spar- neytin og einstakur vetrarbill, vegna tvöfalds drifs. Verö kr. 3,7 milj. Uppl. i dag og næstu daga i simum 40170 og 17453. Honda Civic árg. ’77 til sölu. Ekinn 40 þús. km. Uppl. i sima 92-8598. Krómfelgur óskast Óska eftir aö kaupa 12 eöa 13 krómfelgur. Hringið i sima 33675 eftir kl. 4.00. Lada sport árg. ’78, til sölu, skipti möguleg á nýlegum litlum fólksbil. Upplýsingar i sima 83700 á daginn og 13059 á kvöldin. Fiat 124 station, árg. ’73, tilsölu igóðu lagi og vel útlitandi. skoðaöur ’80, skiptivél, útvarp segulband. Hag- stætt verð, góöir greiösluskil- málar. Upplýsingar i sima 33749. Til sölu Dodge Dart árg. ’74, skipti á ódýrari bil koma til greina. Upp- lýsingar i sima 31290og 42873 eftir kl. 6.00. VW rúgbrauð til sölu árg. ’68. Ný skiptivél, ný dekk o.fl. Uppl. i sima 93-20001. Skoda árg. ’76 til sölu. Ekinn 27 þús. km. Greiöslukjör. Uppl. i sima 33895. ----------► (Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 J Bílasalan HöfAatúni 10 S.18881&18870 Opel GT árg. ’69, gullsanseraöur, plussklæddur, allur ný yfirfarinn. Topp blll.Verö 3 millj. Skipti ath. |l|il Ford Thunderbird árg. ’64. Svartur, vél 351 Cleveland, sjálfskipt- ur, allur ný yfirfarinn. Algjör toppbill. Verð tilboð, skipti möguleg. VW Golf GLS árg. ’77 ekinn 59 þús. km., litur grænn, verð kr. 4,8 millj. ToppblII. Ford Mustang MK I árg. ’71, ekinn 90 þús. km. Litur grár, krómfelgur, verð kr. 4 millj. Skipti möguieg. rim'fiia | BfíÉVROLET TRUCKS Pontiac Grand Prix ’78 9.950 Opel Record 4d L '11 5.500 Vauxhali Viva de lux '11 3.300 Opel Manta '11 4.500 Mazda 929,4ra.d. ’74 3.200 Ch. Malibu Classic '18 7.700 Mazda 616, '11 3.700 Opel Kadett L '16 3.400 Plymouth Volare station '19 8.800 Dodge Aspen SE sjálfsk. '78 7.700 Toyota Mark II hardt. '14 3.500 Ford Maveric 2ja d. '10 2.000 Lada 1600 '18 3.500 Pontiac Grand Limance, st. ’76 6.500 Scoutll V8, beinsk. '14 4.500 Volvo 244 DLbeinsk. '78 7.400 Pontiac Grand Am,2ja d. ’79 11.000 M. Benz 300D sjálfsk. '11 9.000 Ford Cortina, 4d. delux ’79 5.200 Ch.Blazer6cyl. beinsk. ’73 4.500 Peugeot404 ’74 2.500 Ch. Nova Conc. 2ja d. '11 6.500 Mazda 121Cosmos '77 5.750 Toyota Carina sjálfsk. ’80 7.000 Lada Sport ’79 5.200 Peugeot 304 station >77 4.900 Ch. Citation 6 cyl. sjálfsk. ’80 9.800 Jeep Wagoneer sjálfsk. ’78 9.000 Opel Ascona 4d ’77 4.700 Oldsm. Delta diesel ’79 10.000 Volvo I44dl.sjálfsk. ’74 4.300 Ch. Nova sjálfsk. '11 5.700 Austin Mini '15 1.600 VauxhallChevette '11 3.300 Ch. Chevette '19 5.950 Ch. Nova Concours 2d '18 7.500 Ch.Impala skuldabr. ’73 3.500 Datsun diesel 220C ’72 2.200 Toyota Cressida ’78 5.900 Ch. Nova sjálfsk. ’74 3.250 Ch.MalibuZ ’79 8.500 Fiat 132skuldabr. ’73 1.700 Subaru 1600, delux ’79 5.200 Samband Véladeild ÁRMÚH 3 SIMI aaftoo Smiðjuvegi 4, — Kópavogi MILLJÓN í hreinan hagnað á nýjum FIAT árg. '80 Verðið á Fiat 127 er nú ótrúlega hag- stætt/ aðeins um 4.600 þús. Þetta er allt . að 1 milljón lægra verðen á samskon- ar bil/ sem pantaður væri til landsins í dag. Það er auk þess um 1 milljón lægra verð en á flestum öðrum sam- bærilegum bilum, sem fluttir eru til landsins. Þvi segjum við að kaup á Fiat 127 gefi i dag milljón í hreinan hagnað. Allar aðrar gerðir Fiat bíla eru nú einnig á mjög hagstæðu verði. Gerið verðsamanburð. Leitið upp- lýsinga. Nýjar varahlutasendingar ^ vikulega Allir bilar á staðnum Simi 77200 ar ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.