Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 21
apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 8.-14. ágúst er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. . Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema l&ugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og ' Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-, ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-/ nætur- og helgidagavörslu. A kvöidin er opið í ^því apöteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Aö dobla bút upp I game, er ódrjúgt I sveitakeppni og Ung- verjarnir fengu aö kenna á þvi, i eftirfarandi spili frá leiknum viö tsland á Evrópu- mótinu i Estoril i Portúgal. Aústur gefur/ a-v á hættu Norflur A A V DG632 ♦ D8 + AKG97 Vestur Auitur * 52 A D98643 V K107 V A8 « 963 0 AK742 * D10532 * ~ Suftur * KG107 V 954 4 G105 * 864 t opna salnum sátu n-s Goth og Kefner, en a-v Asmundur og Hjalti: Austur Suöur Vestur Noröur 1S pass pass dobl 2T pass pass dobl 2S dobl pass pass pass Asmundur hefur sjálfsagt hugsaö, aö best væri aö vera i game, fyrsthann á annaö borð var genginn i gildruna. Spiliö var hins vegar alltaf á borö- inu, bara með þvi aö trompa einusinniút. Eftir aö hafa tek- iö þrisvar tigul, trompaöi As- mundur út, þegar hann komst aö. Unniö spil og Island fékk 670. I lokaöa salnum sátu n-s Simon og Þorgeir en a-v Kovacs og Kerter: Austur Suöur Vestur Noröur 3L pass 3T pass 3S pass pass dobl pass pass 4T pass pass pass Tveggja lita opnun Ungverj- anna ýtti þeim of hátt og ts- land fékk 100 i viðbót. Þaö voru 13 impar til íslands. skák Hvitur leikur og vinnur. H 1 i ii #i i i i & i a s® i H Hvltur: Löenefish Svartur:Romi Moskva 1935 1. Rf6+! gxf6 2. exf6 Gefið. Ef 2...Dg4 3. Dxf8+ Kxf8 4. Hd8 mát. STÓRSJÓR 9° I dag er föstudagurinn 8. ágúst 1980. 221. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 04.57 en sólarlag er kl. 22.07. ídagsinsöm — Auövitaö er ekki rjómi á buffinu yftar herra, þetta er úr slökkvi- tækinu... Bakaður kjúklingur í lómanauksósu lögregla slökkvilið Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu t verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. 'vOnæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- , sótt fara frám i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Rlk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka ^daga. heilsugœsla ■ Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga^kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kLJO. . bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan, Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarf jörður, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garða- bær, Hafnarfjöróur, Akureyri, Keflavik og jVestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. ‘Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svan ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar-^ hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- ^stoð borgarstofnana. bókasöfn AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—töstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsatn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. HLJÖOBOKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. — Ég er frekar fljót aft vélrita en þaft sem tekur mestan tim- ann er aft leita i stafsetningar- orðabókinni. 1 meöalstjór kjúklingur 2 msk. jurtaolia 2. tómatar salt-pipar sykur 4 baconsneiöar Byrjiö á aö hreinsa kjúkling- inn og gufusjóöiö hann siöan þar til hann er oröinn meyr. Skeriö hann þá I tvennt og fjarlægiö öll smábein sem fjarlægö veröa meö góöu móti án þess aö skeröa kjötiö. Smyrjiö hlutana báöum megin meö feitinni og steikiö þar til ysta lagiö er oröiö vel steikt. Skeriö tómatana i báta, steikiö þá afgangnum af feitinni og stráiö yfir þá salti, pipar og sykri. Harösteikiö siö- an baconiö og myljiö þaö i smátt. Kjúklingshlutarnir eru látnir I eldfast mót, tómatbát- unum raöiö I kring og bacon- kurlinu stráö yfir. Sósa: 2 laukar 2 msk. júartaolia 2 msk. tómatpurée 2 bollar súputengingavatn 2 tsk. Worcestershiresósa 2 tsk. sykur örlitiö sinnepsduft. Saxiö laukana i smátt og brúniö þá I feitinni. Blandiö siö- an afgangnum af sósuuppskrift- inni saman viö og sjóöiö I 10 min. Aö þvi búnu er sósunni hellt yfir kjúklinginn og réttur- inn bakaöur i ofni viö 200 hita i um 40-50 min. ATH: Gott er aö strá 30% osti yfir réttinn þegar 30 min eru eft- ir af bökunartimanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.