Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 4
4 10. ágúst 11, ágúst Robert Hardy fer meö hlutverk Siegfrieds Farmons, clsta dýra læknisins f myndaflokknum „Dýrin mln stór og smá”. Siónvarp sunnudag kl. 21.15: Kvartsár kðtt- ur 09 kállur 8.00 MorgunandaktSéra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög hljómsveit Dalibors Brázda leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra Arnþór Garöarsson prófessor flytur erindi um andfugla. 10.50 Michael Thedore syngur gamlar italskar ariur meö Kammersveit iltvarpsins i Mönchen. Jusef DÖnwald stj • 11.00 Messa frá Hrafneyrarhátiö 3. þ.m. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, vigir Minningarkapellu Jóns Sigurössonar á Hrafnseyri. 12.10 Bagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Spaugaö f ÍsraelRóbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efrain Kishon i þýöingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (9). 14.00 Þetta vif ég heyra Sig- mar B. Hauksson talar viö Einar Jóhannesson klari- nettuleikara, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheili Þáttur um útivist og feröamál i umsjá 16.20 Tilveran Sunnudags- þáttur i umsjá Arna John- sen og ólafs Geirssonar, blaöamanna. 17.20 Lagiö mitt 18.20 Harmonikulög 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarikin Fyrsti þáttur Páls Heiöar? Jónssðnar. 20.00 Planótrfó f C-dúr op. 87 eftir Johannes Brahms Julius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika. 20.30 „Leikurinn”, smásaga eftir séra Jón Bjarman Arnar Jónsson leikari les. 21.10 Hljómskálamiisfk 21.40 Renata Tebaidi syngur ftalska söngva: Richard Bonynge leikur á pianó. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu sina (12). 23.00 Syrpa 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.20 Bæn. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá Tónleikar. 9.05 Morgunstund bamanna: „Fimm litlar, krumpaöar blöörur” eftir Birgit Berg- kvist. Helga Haröardóttir lýkur lestri þýöingar sinnar (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tsienskir einsöngvarar og kórar 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge Siguröur Gunnarsson les þýöingu sfna (9). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (11). 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Pétur Guöjónsson forstjóri talar. 20.00 Púkk,—þáttur fyrir ungt fólk Stjórnendur: Sig- rún Valbergsdóttir og Karl Agúst Olfsson. 20.40 Lög unga fóiksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Sig- marshús” eftir Þórunni Eifu Magnúsdóttur Höfundur les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Júnfdagar á Jótlandi Séra Arelius Nfelsson segir frá. 23.00 „Suite espagnoia” eftir Isaac Albeniz Nýja fII- harmoniusveitin I Lun- dúnum leikur: Rafael Frúbeck de Burgos stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. „Ýmisiegt spaugilegt kem- ur fyrir I þættinum, sem snýst aöallega um viöureign dýra- læknanna góökunnu viö kálf og grimman flækingskött”, sagöi óskar Ingimarsson, þýöandi þáttarins „Hundar og kettir”, I samtali viö VIsi. Þaö er fyrsti þáttur af fjór- tán I nýjum breskum mynda- flokki „Dýrin min stór og smá”, sem byggöur er á sög- um eftir enska dýralækninn Jam^s Herriot. Er þar um að ræöa framhald myndaflokks, sem var sýndur I Sjónvarpinu fyrir tveimur árum. Meö aöal- hlutverk fara Christopher Timothy, Robert Hardy, Peter Davison, Carol Drinkwater og Mary Hignett. Aö sögn Óskars koma sömu aðalpersónur viö sögu og I fyrri myndaflokknum, en hins vegar er liö bænda og annarra Ibúa sveitarinnar ekki eins skipaö og áöur. Óstýrilætiöhefurekki elst af litla bróöur roskna dýra- læknisins, samstarfsmanns Herriot. Þegar hér er komið sögu, er hann byrjaöur aö nema dýralækningar. Gengur á ýmsu I samstarfi hinna sex fórnfúsu handa. Kálfur einn gerir þeim erfitt fyrir I dags- ins önn, og einnig fara þeir hálfilla út úr samvistum sln- um viö flækingskött, sem er kvartsár meö afburöum og ill- ur viöskiptis. —AHO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.