Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 6
6 útvarp Föstudagur 8. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fimm litlar, krumpaðar blöðrur” eftir Birgit Berg- kvist. Helga Haröardóttir les þýöingu sina (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli velur til lestrar efni úr ársritinu Fanneyju. Lesari meö hon- um: Svanhildur Leósdóttir. 11.00 Morgu ntónleikar. Mstislav Rostropovitsj og Benjamin Britten leika „Runyon þessi var starfandi blaöamaöur og var virkastur rétt fyrir seinni heimstyrjöld- ina. Hann var iþróttafrétta- maður og eyddi þvi miklum tima á veöreiöum og hnefa- leikakeppni. Einnig hélt hann mikiö til á knæpunum á Broadway. Þannig kynntist hann alls konar furöulýö, slæpingjum og afbrotamönn- „Fimm þætti i þjóðlegum stQ”, fyrir selló og pianó eftirRobert Schumann/ Pro Arte kvartettinn leikur Pianókvartettí c-moll op. 60 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleika- syrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sfna (8). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Litli barnatiminn.Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórn- ar bamatima frá Akureyri. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. VíÖsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 ,,... og samt aö vera aö feröast” Böövar Guö- mundsson tók saman þátt um feröir Jónasar skálds um. Hann samdi slöan mjög margar smásögur um þessa félaga sina. Eiga persónur hans sér oftast fyrirmynd úr raunveruleikanum, þó aö hann fari frjálslega meö staö- reyndir og skáldi upp atriöi”. Aö sögn Karls, tekur Runyon mannlega á þessum vinum sinum og fjallar um lif þeirra af skilningi, og eru Hallgrimssonar. Lesarar meö honum: Sverrir Hólm- arsson og Þorleifur Hauks- son. Aður á dagskrá 3. þ.m. 22.00 Hljómsveitin Filharmoma i Lundúnum ieikur valsa eftir Emil Waldteufel: Henry Krips stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (10). 23.00 Djass.Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. Laugardagur 9. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 öskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). margar af sögum hans bráö- fyndnar. Sagan, sem Karl les á laug- ardaginn, heitir, eins og áöur segir, „Bubbi gætir barnsins” og fjallar um mann, sem er fyrrverandi afbrotamaður, sem haföi sérhæft sig í að brjóta upp peningaskápa. Hann hefur nú bætt ráö sitt, eignast konu og er oröinn faö- ir. Vinir hans vilja fá hann til aö taka þátt i einu innbroti meö sér, en hann er tregur til. A endanum fer hann þó meö þeim, en af þvi aö hann átti að gæta sonar sins einmitt á þessum tima, þá tekur hann strákinn meö sér. Þessi saga kom fyrst út um 1930. _ab. 11.20 „Blessuö sértu sveitin, mIn”Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar barnatlma. Rætt um dagleg störf viö fjöl- skylduna i Kaldaöarnesi i Flóa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, óskar MagnUsson og Þðrunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur I léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallað um stað- reyndir og leitaö svara viö mörgum skrýtnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.50 Siðdegistónleikar. Her- mann Baumann og „Con- certo Amsterdam” hljóm- sveitin leika Hornkonsert nr. 1 I D-dúr eftir Joseph Haydn: Jaap Schröder stj./ Willi Domgraf-Fassbaend- er, Audrey Mildmay, Roy Henderson, Aulikki Rauta- vaara og Fergus Dunlop syngja atriði úr óperunni „Brúökaupi Figaros” eftir Mozart meö Hátiöarhljóm- sveit Glyndebourne-óper- unnar: Fritz Busch stj./ Há- tíðarhljomsveitin i Bath leikur Hljómsveitarsvitu nr. 21 h-moll eftir Bach : Yehudi Menuhin stj. 17.40 Endurtekiö efni: Þaö vorar I Nýhöfn. Þáttur um danska visnaskáldiö Sigfred Pedersen i umsjá Óskars Ingimarssonar. Aöur útv. 3. þ.m. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rún- ar Jónsson leikari les (37). 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 „Bubbi gætir barnsins”, smásaga eftir Damon Runyon. Þýöandinn, Karl Agúst Úlfsson, les. 21.05 „Keisaravaisinn’ eftir Johann Strauss. Strauss- hljómsveitin i Vinarborg leikur: Heinz Sandauer stj. 21.15 Hlööuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 í kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. útvarp laugardag kl. 20,30: Afbrotamaour bæiir ráð sitt „Þetta er ein af nokkrum sögum sem ég mun lesa eftir ameriska rithöfundinn Damon Runyon” sagði Karl Ágúst úlfsson, en hann mun lesa smásöguna „Bubbi gætir barnsins” á laugardagsk völdið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.