Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 12
vtsm Laugardagur 9. ágúst 1980 12 Gunnar Salvarsson skrifar. helgarpopp ary man fyrir sjónir sem hálf geimlegur, enda virðist hann leggja nokkra áherslu á þaö að líta út sem vera utan úr geimnum. „Mig hefur alltaf langað til að vera popp- stjarna, það er augljóst”, segir hann. „Mig hefur alltaf langað til að lita ekki út á svivirðilega undarlegan hátt, heldur aðeins venjulegan undarlegan óeöli- legan hátt. Svo nú klæðist ég venjulegum fötum, en klæðist þeim þó á þann hátt að eftirtekt vekur”. Það var og. Þrjár plötur og sú f jórða á leiðinni Gary Numan heitir i raun og veru Gary Webb, en eftirnafnið Numan vekur meiri athygli. Gary Numan hefur gefið út þrjár breið- skifur og kom sú fyrsta út að vor- lagi i fyrra og hét „Tubeway Army” og hljómsveit með sama nafni var skrifuð fyrir henni. t hljómsveitinni voru þrir menn, Gary Numan, Paul Gardiner og Jess Lidyard. önnur platan hét „Replicas” og nú var flytjenda- nafnið, Gary Numan og Tubeway Army. A þriðju plötunni, „Plesure Principal” steig Numan skrefið til fulls og skráður flytj- andi var Gary Numan. Tubeway Army tilheyrir þvi fortiöinni, en Paul Gardiner var endurráöinn og þeim Cedric Sharpley og Christopher Payne bætt við. Ný plata er væntanleg frá Gary Numan i næsta mánuði og mun hún nefnast „Telekon”. Sumir biöa hennar meö óþreyju, aörir vona að hún komi aldrei út. —Gsal Gary Numan er ákaflega umdeildur tón- listarmaður, ýmist hrifast menn mjög af tónlist hans ell- egar fúlsa við henni og segja hana kalda og steinrunna. En þvi verður ekki á móti mælt að Gary Numan vakti mikla og almenna at- hygli með sinni fyrstu plötu og vinsældir hans voru strax slik- ar að undrun sætti. Hafa fá- ir hin síðari ár slegið jafn eft- irminnilega i gegn og Gary Numan fyrir rösku ári síðan. Fyrstu mánuðina voru vinsæld- ir hans einvörðungu bundnar viö Bretland, hans heimaland, en á siðustu misserum hefur Gary lagt leiö sina um viða veröld, m.a. dvaliö langdvölum i Bandarikj- unum og haldiö hljómleika, og árangur þeirra ferða er nú aö koma i ljós. Bæði i Bandarikj- unum og Kanada hefur lag hans „Cars” frá siðasta ári komist hátt á vinsældalista og sömu sögu er aö segja frá Astraliu og fleiri löndum. efnum og geti ekki troðið upp hvar sem er. A hinn bóginn segist hann lita svo á, aö eðlilegt sé að vera svolitið rausnarlegur og gefa áheyrendunum eitthvað meira i aöra hönd en tónlistina. „1 Bretlandi er lenska að vera á móti stórum sýningum”, segir Numan. „Það er ætlast til þess af þér aö þú sért ginnkeyptur fyrir klúbbhljómleikum og nánum tengslum viö hljómsveitina. Og hljómsveitin á að virka mjög eöli- leg og fara á barinn og tala við aðdáendurna, en ég er þeirrar skoðunar að þó flestir aödáendur kjósi að hitta goðin sina, þá hrifist þeir engu að siöur að þessari ósnertanlegu tilfinningu, sem er ámóta og „hetjudýrkun”. Þeir vilja sjá vel skipulagða sýningu, það kostar ekki formúu að sjá slikt. Ég skil ekki af hverju sumir kjósa að fara i klúbb þar sem þrengli eru mikil, hitinn óbærilegur, drykkirnir lemjast i gólfiö i kösinni og einstaka menn verða árásargjarnir vegna þess hve óþægilegt er þar inni. Þeir geta valið um þetta eða komiö til min, þar sem þeir geta setið i notalegu leikhúsi eða hljómleika- höll og andað rólega. Fyrir utan hvað tónlistin kemur miklu betur til skila. Mörgum kemur Gary Numan „Uppfundin imynd" Gary Numan hefur verið harö- lega gagnrýndur, einkum af bresku popppressunni, fyrir þaö að vera „fundinn upp” i þeirri merkingu að hafa hreinlega lagt á ráöin og skipulagt út i æsar hvernig Imynd hann ætti að skapa sér. Hann sé með öðrum orðum einhvers konar vélræn mann- eskja bundinn i fyrirfram ákveðin mót. Vélmenni hafa margir nefnt hann. Aðdáendur hans spyrja á móti hvað sé rangt við það, hvort skemmtanabransinn gangi ekki útá slika hluti? Og auðvitað er Gary Numan i skemmtanabrans- anum. Hljómleikar hans eru griðar-. lega miklar sýningar þar sem fjallháir gervimenn lýsast upp og snúast á vixl. Þá er oft með i för tölva Gary Numans, sem hann nefnir „Newsreader” eða „Fréttaþul” og sjálfur er hann ákaflega upp meösér af þvi appa- rati. En dýrt hlýtur þetta aö vera. „Ég held aö öll tækin og tólin sem ég nota á hljómleikum, séu á milli 40 og 50 þúsund pund aö þyngd”, segir Numan i viðtali við bandariskt blaö nýveriö. Hann segir að sökum þess mikla viö- búnaöar sem til þurfi vegna hljómleikahalds séu honum nokkrar skorður settar i þeim Live Wire — No Fright A&M AMLH 64814 Alltaf annað veifið skjóta upp koilinum athyglfsverðar hljómsveitir, þó auðvitað ger- ist það alltof sjaldan. Mörgum þessara hljómsveita endist þvi miður ekki lif og heilsa til að standa uppi i hárinu á söiutón- listinni. Ein af merkilegustu hljómsveitum, sem ég hef heyrt f það sem af er árinu, er hljómsveitin á bak við þessa plötu, Live Wire heitir hún. Um hljómsveitina veit ég ekk- ert utan upplýsinga á plötuumslagi sem rýrar eru, en tónlist þessara fjögurra bresku pilta er sérdeilis áhugaverð og minnir oft á Dire Straits, án þess að gerður sé nokkur samanburður á þessum hljómsveitum. Þetta er hávaöalaust millirokk, ein- lægt og væmnislaust og án nokkurs Iburöar. Skráöur höf- undur laganna er Mike Ed- wards og hann er jafnframt aðalsöngvari og gftarleikari, en aörir meðlimir eru Simon Boswell, Jeremy Meek og German Gonzales. Vonandi falla þeir ekki i dá. Gunnar Salvarsson skrifar. Diana Ross — Diana Motown STMA 8033 Margir kunnir og ágætir tónlistarmenn hafa hin siðari ár snúið sér að diskótónlist og er nærtækt að minnast á Gunnar Þórðarson I þvi sam- bandi. Mörgum hefur fundist þetta ljóður á ráði virtra tón- listarmanna, enda andstæð- ingar diskótónlistarinnar fjöl- margir. Bandariska söngkon- an Diana Ross er ein af mörg- um sem hafa tekið diskóið I þjónustu slna, eöa eigum við heldur aö segja ein af mörgum sem diskóið hefur tekiö I sina þjónustu. Nýjasta plata henn- ar, „Diana”, er fyrst og fremst diskóplata, enda eru þaö tveir af kóngum diskósins sem stýra henni inn á braut- ina, þeir Bernard Edwards og Nile Rogers, höfuöpaurar Chic-flokksins og sömu út- gáfu. Þaö veröur aldrei skafið af Diönu Ross aö hún er góö söngkona og mörg laganna á þessari plötu eru ekki eins ein- hæf og fyrrnefndir gaurar hafa oft boöiö uppá, en snilli er þaö tæpast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.