Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 9. ágúst 1980 Kynningarguðþjónusta vegna væntanlegra prestkosninga i Selja- prestakalli fer fram i Bústaðarkirkju þann 10. ágúst kl. 11. Séra Valgeir Ástráðsson annar umsækj- andi Seljaprestakalls prédikar. Gu6s- þjónustunni verður útvarpað á mið- bylgju 1412 K.H.Z. 210 metrar. Safnaðarnefnd. • HJÚKRUNAR- FRÆÐINGAR Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð Vestmannaeyja er laus til umsóknar frá 1. október 1980. Stöður hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu- stöðvarnar í ólafsvík og á Suðureyri eru laus- ar til umsóknar nú þegar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu. Heilbrigðís- og tryggingamálaráðuneytið 6. ágúst 1980 Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 smáauglýsingadeild verður lokuð á laugardögum í ágúst Opið á sunnudögum frá k/. 78-22 og alla virka daga frá k/. 9 til 22 smáauglýsingadeild Sími 86611 Hljómsveit ÐIRGIS GUNNLAUGSSONAR °9 , , JASSDALLETTSKOLI DARU Blaðaummæli: „Dansararnir stóðu sig með prýði, en að öllum ólöstuðum var Evita sjálf Ingveldur Gyöa Kristinsdóttir, sú besta. Ekki aðeins nutu danshæfi- leikar hennar sln I þessu hlut- verki, heldur túlkaði hún einn- ig stórvel t.d. veikindi Evu Peron með andlitinu. Best uppsetta atriöiö var aö minu mati þegar lokastund Evu Peron rennur upp, og hún og Peron lita yfir farinn veg, enda virtust gestir sammála mér I þessu, ef dæma má eftir lófatakinu, sem við kvað”. FÓLK 29/7 EVITA er sýnd í Súlnosal Hótel Sögu Tekið er við borðopöntunum eftir kl. Í6.00 í símo 20221, lougordog og sunnudog AÐEINS RÚLLUGJALD Blaöaummæli: „Styrkur þessarar upp- færslu liggur fyrst og fremst I þvi að hér er verið að móta nýja og ferska túlkun á sög- unni um Evitu og tónlist Webbers, sem tengir dans- atriöin og textann saman, er útsett meö hljóðfæraskipun hljómsveitar Birgis Gunn- laugssonar I huga. Stakkur sniðinn eftir vexti og er þaö út af fyrir sig lofsvert. Einfald- leiki er aðall þessarar sýning- ar, svo og sú einlæga túlkun, sem dansinn gefur möguleika á. Það er eins og meö dansin- um veröi betur sagt frá Evu Peron, llfshlaupi hennar og dauða, en með orðum”. VIKAN 31/7 SUNNUDAGS ^■BLADID uOBvtum vandað helgarlesefni f'Gjörningar á Mér datt þaö tk KorPú!fsstöðum i hug ~ Tilraunamyndlist —Gfsli Rúnar fT" t máH °8 myndum Jónsson leikari J Slagsmál á Völundarhús % ^ Hótel Heklu valdaœttanna — Frásögn Óskars — Nýr þáttur um «33§|i Þórdarsonar frá Haga ættfrædi WBBMk aJtemámsárunum Fíflahátiðin Skáldskapur og íAmsterdam trúmál i Skálholti WF — Sverrir Hólmgeirsson — Sunnudagspistill WÉiáS^í skrifar Árna Bergmanns nú kemur helgarlesningin á laugardagsmorgni Áskriftarsími 81333

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.