Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 17
sig svo fallega yfir hana Snæ- björgu. Ég var flugfreyja hjá Loftleiöum, og átti aB vera i Hamborg þegar „Skugga Sveinn” var frumsýndur. Ég fékk hins vegar fri, og fór m.a.s. meö for- eldrum minum f leikhúsiö. Svo var haldiö hóf i Þjóöleikhúskjall- aranum á eftir, og þar kynntumst viö” segir Kristfn. Bæöi hafa þau greinilega gaman af þvl aö rifja þetta upp. Þau eiga þrjá syni sem eru 13, 16 og 17 ára, og kennir sá elsti i Skföaskólanum. Valdimar segist hafa endurnýj- aö kynnin viö sönginn, er hann fór aftur I tima tif Siguröar Dementz s.l. vetur. „Ég fékk raddbanda- bólgu i feröalagi hingaö i Kerlingafjöll 1962, og má segja aö éghafimisst röddina. Ég gatekk- ert sungiö i mörg ár án þess aö fá hæsi, og hef enn ekki náö mér alveg. Ég er eingöngu ánægj- unnar vegna i söngtimum, en kennslan hjálpar til aö halda röddinni I lagi. Söngurinn er svo stórtatriöi i minu lffi. Ég vil helst geta lokiö deginum meö þvi aö hlusta á góöa plötu. Iþróttirnar hjálpuðu til" Valdimar segir aö iþróttirnar hafi alltaf hjálpaö sér til aö kynn- ast fólki. „Ég ólst upp i litlu sam félagi milli hárra, brattra fjalla. Allir þekktu alla.” Svo veröur hann hgusandi á svip. „A þeim tima var munur á þeim sem höföu nóg til hnifs og skeiöar og hinna. Þaö var oft erfitt aö vera kaup- mannssonur. Pabbi var einn af þeim sem byggöi upp atvinnulifiö þarna á Súgandafiröi. Maöur fann þaö stundum á fólkinu aö maöur haföi þaö betra, og var stundum erfitt aö taka þeirri gagnrýni. Má til sanns vegar færa aö I þróttirnar hafi hjálpaö mér til aö vinna sess meöal hinna strákanna. Viö fluttum sföan til Reykjavikur þegar ég var 12 ára. Foreldrar minir sáu aö viö mynd- um vilja fara i skóla, svo aö pabbi seldi allt og viö fluttum inn á Langholtsveg. Pabbi byrjaöi meö útgerö I R.vik eins og fyrir vestan, en var svo óheppinn aö sildin hvarf um sama leyti. En foreldrar minir og heimiliö var mjög skemmtilegt. Mamma var organisti kirkjunnar lengi, og voru þau bæöi bindindisfólk, þá voru stúkurnar aöaldriffjööurin i þorpslifinu. //Efla lífsgleðina" „Já þú vilt vita hvort ég eigi méreinhverja lifsfflósófiu,” segir Valdimar. „Mikilvægast er aö reyna aö sjá jákvæöu hliöarnar á tilverunni og reyna aö sættast viö þá sem maöur á I útistööum viö. Viö eigum aö semja um öll mál, og þá veröur maður stundum aö brjóta odd af oflæti sinu. I þessari stuttu tilveruerekkert vit i þvf aö ala á óvild, eöa gera eitthvað á hlut annarra. Min stefna er aö reyna aö gera þaö besta úr öllu. Efla lffsgleöina og ánægjuna sem mest. Ég er skapmikill aö eölis- fari, og segi stundum f augna- blikshita hluti sem ég hef e.t.v. ekki alveg meint. Starfiö hér byggist á stjórnun á fólki, og er maður stundum þreyttur. Þá er oft erfitt aö sjá I egnum fingur sér litilvæga einfalda hluti. Umfram allt veröur aö halda uppi léttleik- anum og söng, þvf söngurinn er, jú, sálarbætandi”. SÞ ur árum og þá kominn fast aö eftirlauna aldri. „En”, bætti hann viö, „hann Valdimar hefur alveg sérstakt lag á þessu. Það veröur allt svo auövelt þegar hann skýrir hlutina fyrir manni.” Stúdentaskíða meistari Frakka Eftir stúdentspróf, fór Vald- imar i Iþróttakennaraskólann, og var jafnframt viö nám i Frönsku viö H.l. Siöan var hann 2 ár 1 Köln á Iþróttaháskóla, eins og áöur sagöi, og þaöan lá leiöin til Frakklands. Hann tók sklðakenn- arapróf, og segir að kveikjan aö sumarskiöamennskunni hafi orö- iö til þar. „Ég var viö nám viö há- skólann f Grenoble, og tók þar sambærilegt viö BA próf I frönsku. Mér var boöiö aö vera meö i keppnisliði skólans, og þar kynntist ég sumarskiöamennsku. Viö fórum á hverju sumri i 10 daga I æfingabúöir i 3000 metra hæö. Þarna komst ég f feiki ffna æfingu, og varö franskur stúdentasklöameistari 1957. Viö æföum þrisvar I viku meö þjálf- ara, Joubert, sem enn f dag er vel þekktur. Þaö hjálpaöi mér mikiö aö vera i Iþróttunum. Ég komst I gegnum fþróttirnar f klfkurnar I skólanum, og þaö hjálpaöi mér sérstaklega meö frönskuna. Ég keppti heilmikiö á alþjóölegum stúdentamótum, og feröaöist til Póllands, Tékkóslóvakiu og út um Evrópu. Þetta var geysi skemmtilegur timi. Ég heföi getaö fariö út f atvinnumennsku, en áhugi minn beindist ekki I þá átt. Námiö gekk fyrir öllu, og sömuleiöis fannst mér gaman aö keppa meö og viö stúdenta, eins og ég var sjálfur. Þessi timi gaf mér geysi mikiö persónulega, feröalög, ánægju og svo kynntist ég fjölda fólks.” Valdimar kom heim 1957, og byrjaöi aö kenna leikfimi og frönsku viö MR. Um sama leyti kom Vilhjálmur Þ. Gfslason ut- varpsstjóri aö máli viö hann og baö hann aö gera tilraun meö morgunleikfimi i útvarpið. Þaö haföi veriö reynt aö gera slfka tilraun áriö 1934, og sá Valdimar Sveinbjörnsson um þaö en hún stóð aöeins f tvo mánuöi. Magnús Pétursson, pfanóleikari kom til liös viö Valdimar, og er samstarf þeirra eitthvaö þaö lengsta Isögu útvarpsins, eins og alkunna er. „Dúettinn sem vekur okkur á morgnana og sefur sjálfur,” eins og einhver skrifaöi i lesendabréfi fyrir mörgum árum. Morgunleikfimin er fyrileitt tekin upp deginum áöur en Valdimar segist engu aö sföur vera árrisull mjög, og hafi alltaf veriö. „Ég geri m.a.s. æfingarnar stundum meö á morgnana,” segir hann. „Það er annars ótrúlegt hvaö þetta hefur gengiö lengi. Mig heföi aldrei grunaö þaö. Þaö sem hefur gert þaö kleift er þakklæti sem fólk sýnir okkur af og til.” //Labbaði niður Laugaveg- inn til að smala" Valdimar og Eirikur Haralds- son, voru samkennarar I MR. Valdimar kenndi frönsku og leik- fimi, og Eirikur kenndi þýsku og leikfimi. Báöir voru áhugamenn um sumarskiöaferðir, jöklaferö- ir, og sömuleiöis læröir skiöa- kennarar. „Skiö'askólinn var hobbý upphaflega. Viö Eirfkur fórum saman á jöklana, og I ó- byggöir, og upp úr þvf ákváöum viö aö efna til sumarskiöaferða inn I fjöll. Staöreyndin er sú aö Skiöaskólinn, sem nú er oröinn tvitugur, á tilveru sina aö þakka einni slfkri ferö sem var farin I júli 1961. Viö fórum meö hóp f Kerlingafjöll, og dvöldum i skála Feröafélagsins þar. Það var sól og þiöa og tókst feröin meö áf brigöum vel. Okkur þótti þvi ekki ástæöa til annars en aö framhald yröi á þessu. Viö auglýstum 6 feröir 1962, en þá byrjuöu erfiö- leikarnir fyrir alvöru. Viö þurft- um aö fá fólk. Viö hringdum I kunningjana. Eirikur útbjó smá kynningarpésa, sem ég labbaöi siöan meö niöur Laugaveginn og Austurstrætiö. Fyrst komu bara kunningjarnir og keppnismenn á skföum. Starfiöf upphafi byggöist auövitaö allt á sjálfboöaliöum. Viö fengum til liös viö okkur marga duglega og góöa menn, og enn byggir skólinn aö miklu leyti á þessari sjálfboöavinnu. Þessi hópur samanstóö af Jónasi Kjer- ulf, Magnúsi Karlssyni, Jakob Al- bertssyni, Þorvaröi bróöur mfnum, Einari Eyfells og svo okkur Eiriki og Siguröi, eins og áöur sagði. Þetta eru allt fjöl- hæfir menn, sem kunnu sitthvaö fyrir sér og meö samstilltu átaki okkar hefur þessi uppbygging skólans tekist. Viö höfum mikið fariö okkar eigin leiöir I þeim efnum, og virkjuöum m.a. ána sem rennur hjá, og sér hún staön- um fyrir rafmagni. Viö keyptum aflóga rafstöö frá Hólum, og hönnuöum allt sjálfir meö aöstoð Jóns Sigurgeirssonar frá Arteigi Meöan skólinn var ungur, var aösókn oft ekki neitt til aö hrópa húrra fyrir. Valdimar segir aö þeir hafi samt aldrei fellt niöur námskeiö sem hafi veriö auglýst. „Viö héldum einu sinni námskeiö hérfyrir fjóra þátttakendur.” Hin siöustu ár hefur starfsemin verið blómleg mjög, og er húsakostur- inn oröinn of þröngur. En Skiöa- skólinn mun vera einn fyrsti sumarskiöaskóli sem starfar skipulega i heiminum. „Þaö voru auövitaö fjallahótel i ölpunum, en engir skiöaskólar sem okkur er kunnugt um áöur en viö byrjuö- um. Þessi aösókn býöur upp á nýjar framkvæmdir. Okkur langar til aö bora fyrir heitu vatni, til aö geta byggt sundlaug. Okkur vantar afkastameiri lyftur, en haföu ekki hátt um þaö. Þetta er dálitiö viökvæmt mál hjá lyftu- sérfræöingnum okkar honum Eiriki”, segirhannogbrosir. „Ég kynntist lyftum fyrst þegar ég fór út til náms. Þaö var alger bylting, en ég er feginn aö hafa ekki kynnst þvi aö hafa ekki lyftur. Kerlingafjöllin þekkti ég frá 1951, þegar ég og nokkrir kunningjar komu hingaö. Þar á meöal var Úlfar Skæringsson sem er þekkt- ur skiöamaöur I Bandarikjunum. Auk þess vissi ég aö Guömundur Einarsson frá Miödal og Fjalla- menn efndu til fjallgöngunám- skeiös hér 1939. Haustiö 1959 fór ég lfka eina ferö hingaö meö kunningjum, sem höföu fariö meö mér á Vatnajökul þá um voriö. Þeir Kerlingafjallabændur hafa sjálfir þurft aö sjá mikiö til um snjóruöning á vorin, og vega- viöhald. Sandá sem hefur veriö aöalfarartálminn inn i Kerlinga- fjöll var brúuö s.l. haust. „Nú kemst Austin Mini hingaö án erfiöleika,” segir Valdimar. //Hann beygði sig svo fallega yfir hana Snæ- björgu" „Eftir aö ég kom heim frá námi fór ég I söngtima til Siguröar Dementz Franssonar. Þaö endaði meö þvi aö ég var beöinn aö leika Harald f „Skugga Sveini” sem var sett upp f Þjóðleikhúsinu 1961. Þaö var ákaflega gaman. Viö lékum 52svar sinnum og oft- ast fyrir fullu húsi. Ég fékk útrás fyrir sönginn þá”. Valdimar lftur nú upp, og blikkar til Kristfnar konu sinnar, sem kemur inn i þessu. „Þarna er Lady Kristín,” segir hann, og hún blikkar á móti.” „Ég sá mynd af Valdimar i blööunum þar sem hann beygöi helgarviötalið Myndir: Þórir Guömundsson Texti: Sigrfö- ur Þorgeirs- dóttir Vaidimar og Kristin. //Hann er svo unglings- legur"/ er það fyrsta sem manni dettur i hug þegar maður ber Valdimar Örnólfsson augum. Er það þetta þykka Ijósa hár, sem hann greiðir svipað og Presley. Er það hvað hann er brúnn og hraustlegur, eða bara það að hann virð- ist alltaf vera í góðu skapi og tilbúinn til þess að taka eftir því broslega í lífinu. Hann segir sjálfur að íþróttirnar, tónlistin og mikil lifsgleði haldi sér ungum. Enda veitir víst ekki af miðað við allt það sem maðurinn tekur sér fyrir hendur. Hann er meö jákvæöari mönn- um þegar ég biö hann um viötal, og aldeilis óragur viö aö gera kúnstir fyrir ljósmyndarann f brekkunum I Kerlingafjöllum. Ætli hann sjái bara ekki húmor- inn i þessu öllu og taki þessu mátulega alvarlega. Enda sjálf- sagt meö betri ráöum til aö forö- ast magasár og fleiri stress- kvilla. Hann viröist vera maöur sem nýtur þess sem hann er aö fást viö. í Skiðaskólanum I Kerlingafjöllum, minnir hann á bónda sem sér um umsvifamik- inn rekstur. A morgnana er hann bara hann léttti Valdimar meö morgunleikfimina i útvarpinu. Hann er fimleikastjóri Háskólans eins og þaö heitir á flnu máli, og hann þekkir liklegast fleira fólk á Islandi en flestir aörir. „Min störf hafa gefiö mér gifurlega mikiö persónulega”, segir hann, „og þá sérstaklega ánægjuna vib þaö aö kynnast ööru fólki”. Nú, svo þekkja náttúrulega allir sem hlusta á Útvarpiö manninn. „Þaö er stundum svolftiö gaman. Ég kom t.d. einusinni inn f búö. Þaö var ung stúlka aö afgreiöa, og hún er svona ægilega vingjarnleg og segir kondu nú sæll Valdimar. Ég spyr hana hvort viö þekkj- umst eitthvaö. Nei, segir hún, mér finnst ég bara þekkja þig, þvi éghef alist upp viö röddina þfna”, og Valdimar finnst greinilega vænt um þetta. Hann nýtur þess aö vera þekktur eins og alls annars. „Skjallaöu Valdimar svolitiö”, sagöi einn sklöakennar- anna I Kerlingafjöllum viö mig, þegar ég sagöi honum aö ég ætlaöi aö taka viötal viö hann. Ég komst hins vegar aö þvi aö þaö var óþarfi. Maöurinn talar fyrir sig sjálfur. Tónlistin og iþróttirnar „Grunntónninn f lffsstarfi hefur veriötónlistinog iþróttirnar. Þaö er þaö sem hefur gefiö mér lffs- fyllingu. Ég ólst upp f fjölskyldu þar sem tónlistin var f hávegum höfö, og komst snemma á bragöiö að hlusta á söng. Pabbi átti mikiö magn af góöum hljómplötum og mamma spilaöi á hljóðfæri. Viö vorum tfu systkinin, sjö systur og svo bræöur I minnihluta, og var oft glatt á hjalla.” Söngurinn er eitt af aöals- merkjum Skföaskólans i Kerlingafjöllum. Þar liöur varla sá dagur aö ekki sé tekið lagiö. Þegar Vfsismenn voru þar á ferö um verslunarmannahelgina, var DETTA Örnólfsson 99 sungiö f rútunni báöar leiöir, sungiö á kvöldvökunum og dans- aö fram eftir öllu. Bomsadaisy, kokkurinn og labostella njóta mestra vinsælda, og dansa ungir og gamlir. Flestir virtust gleyma stööu og aldri, og slógu til og fóru i Yfir meöan beöiö var eftir rút- unni. Það er munur aö vera hress.” „Hér á fyrstu árum skólans var stundum svo þröngt um manninn aö viö urðum aö boröa morgun- matinn I hollum. Akveðinn hópur Eirfkur og Valdimar bera saman bækur sinar ibrekkunni. Valdimar og Kristin i Kerlinga- fjöllum 1959. „Þarna höföum viö nú ekki þekkst lengi”, sagöi Valdimar. var látinn vera inn í koju meðan aðrir færöu þeim i rúmiö. Þá var þetta allt miklu persónulegra. Viö vorum þá svo fá, og ég man aö viö burstuöum skóna viö gitarundir- leik Sigurðar Guömundssonar, sem ásamt mér og Eiriki Har- aldssyni eru stofnendur skólans. Allir sem fara i Kerlingafjöll kannast viö þá þrjá. Eirikur og Valdimar kynntust þar sem þeir voru við nám i Iþróttakennarahá- skólanum I Köln, og Sigurður kom siöar inn i myndina. Hann Sigurö- ur kom i fyrstu feröina hingaö i Kerlingafjöll i júli 1961. Hann spilar og syngur og er ákaflega skemmtilegur i félagsskap. Þaö var gott að fá hann til liðs viö okk,- ur”. „A margar frægar byltur" „Þegar ég var lftill strákur á Súgandafirði æfðum viö bara brun. Viö vissum ekki aö til væri eitthvaö sem héti svig. Þaö var ekki fyrr en Guömundur Hall- grfmsson byrjaöi meö skiöanám- skeiö sem viö kynntumst þvi. Birgir Rud var aö keppa og sýna á skföum um þetta leyti. Viö stældum náttúrulega hann eins og viö gátum. Viö reyndum skföa- stökk eins og hann, en áttuöum okkur ekki á þvi aö þaö þyrfti aö vera bratt undir pallinum. Mitt upphafsstökk I Birgis Rud stil, endaöi meö aö ég braut bæöi skfö- in. Þetta var upphafiö aö minum frægu byltum, en þaökom sér vel hvaö ég læröi snemma aö stökkva, þvi ella heföu bylturnar fariö ver. Min frægasta bylta, hins vegar geröist á móti i Austurriki. Ég var aö keppa i bruni, og náði ekki beygjunni. Ég flaug fram af hömrum inn á milli tjánna, en lenti til allrar ham- ingju standandi. Ef ég heföi lerit á bakinu, væri ég sjálfsagt ekki til frásagnar núna. En þarna vorum viöaöæfa fyrir Olympiuleikana, I Cortina á ltaliu 1956.” Eitt af þvi fyrsta sem Valdimar kennir nem- endum sinum i Skiðaskólanum, er hvernig eigi aö detta. Mikilvæg lexia þaö. „Allir kennararnir hér eru finir,” sagöi einn viö mig, sem byrjaöi á skiöum fyrir þrem-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.