Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 09.08.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 9. ágúst 1980 stakk hnifnum i beltið sitt, skipaöi Amy aö hita te og settist svo meö hjónunum inn i stofu. „Segiö mér frá Gill dóttur ykkar”, sagöi hann til að fitja upp á samræöum. Beðið eftir Söru Gill og Richard höföu eins og vanalega snætt saman árbit þá um morguninn. Richard talaöi um viðskiptaferö til Birmingham, sem stóö fyrir dyrum þann dag- inn. Um klukkan átta kvöddust þau meö kossi fyrir framan htlsiö og stigu inn i sinnhvorn bilinn. Gill þurfti ekki langt aö aka, hún var ritari á endurskoöunarskrif- stofu i Chesterfield frá niu til þrjú. Það hentaði henni vel, Sara gat oröiö henni samferða i skól- ann á morgnana og hún var kom- in heim aftur, áður en Sara kom úr skólanum um kaffileytiö. Klukkan rúmlega þrjú var Gill Moran á leiöinni heim i Hillman Avenger bilnum sinum. Hún vissi ekki af leitinni aö Billy Hughes, sem hrundiö haföi veriö af staö litt skipulagöri, eftir aö tveir illa særöir fangaveröir og skelkaöur leigubilstjóri höfðu fundist viö veg austan Chesterfield. Leigu- bfllinn, sem Hughes stal hafði hins vegar fundist klesstur viö steinvegg á Beeley heiöinni. Gill Moran hafði hvorki hlustaö á útvarpiö i vinnunni né litiö i blööin. En hún haföi sé þrjá lög- reglubila skammt frá heimili sinu og það haföi vakiö hjá henni ótta- tilinningu skamma stund. Þessi óttatilfinning kom aftur yfir hana, er hún ók upp aö Pottery Cottage. Garöhliöiö stóö opiö. Það var óvanalegt, þvi heimilisfólkiö gætti þess, aö hundarnir Emma og Willie kæm- ust ekki út á veginn. Hún lagöi bilnum og gekk aftur fyrir húsiö aö eldhúshuröinni, sem ætiö var ólæst. En Gill til furöu kom hún nú aö henni læstri. Hún var aö leita aö lyklunum i tösku sinni, þegar móöir hennar kom til dyra. Gill tók. eftir spennu I andliti hennar. „Sýndu stillingu, Gill!” sagöi gamla konan lágt. Dóttir hennar stirðnaöi upp. „Hvaö er aö?” Hún hélt i fyrstu, aö eitthvaö heföi hent fööur henn- ar. Móöir hennar endurtók setn- inguna, sem Hughes haföi skipaö henni aö segja, en bætti nú viö. „Þaö er maöur hérna hjá okkur. Hann er aö fela sig fyrir lögregl- unni. Hann er meö hnif, en hann ætlar ekki aö meiða okkur. Hann er meö pabba inni I stofu.... en þaö veröur allt i lagi, Gill”. A sömu stundu kom Billy Hughes inn i eldhúsiö meö kjöt- hnifinn i hendi. Hægt bros færöist yfir andlit hans. „Halló Gill! Ég ætla ekki að meiöa þig”. Hann lét hana ganga inn i stof- una, þar sá hún fööur sinn. Hann var greinilega sár yfir gagnleysi sinu. Billy Hughes skýröi frá þvi, aö hann hefði ráöist á tvo fanga- veröi. „En ég drap þá ekki. Ég heföi getaö drepiö þá, en ég geröi þaö ekki. Ég get drepiö ef ég þarf”. Orö Billys höföu þau áhrif, sem hann ætlaöist til. Veriö gæti, aö lögreglan gengi i hús, hélt hann áfram, en þeir væru ekki sérlega skarpir. Fyrirlitningin leyndi sér ekki. „Ef þeir koma, vil ég aö þú”, hann horföi á Gill, „farir meö mér upp i baöherbergiö og skrúfir frá vatninu,.... en þú”, hann sneri sér aö Amy Minton, „.... ferö til dyra og segir, aö hún sé i baöi og geti ekki komið niður”. Gill Moran var ekki aö hlusta. Hún hafði áhyggjur af Söru. Hennar var von á hverri stundu. Sara var fjörugt barn og ómögu- legt aö gera sér grein fyrir viö- brögöum hennar. Hún fékk skyndilega hugmynd. Pottery Cottage var á háheiöinni, Gest ber aö gardl I Pottery Cottage — 1. hluti -*> " i | fÍHBlla: íwí,:, •••::-v-. Sérstæd sakamál — Byggt á frásögn Gill Moran Gesturinn Billy Hughes: „Ég meiði ykkur ekki ef þið verðið samvinnuþýð". og fyrir Jcom, aö bilar biluðu þar og bflstjórarnir bönkuöu upp á til aö fá aö nota símann og þæöu svo kaffibolla, meöan þeir biöu aö- stoöar. Gill vildi láta sem svo stæöi á nú og skýröi Billy Hughes frá þvi. Hann samþykkti meö þögninni. Viö þaö slaknaöi svolít- iö á spennunni. Amy Minton fór fram i eldhús, tók axirnar, sem Hughes hafði skiliö eftir, þegar hann fann hnif- inn og faldi þær undir þvottinum, ekki fyrir Hughes heldur Söru. Gill var staöráöin i aö sýnast af- slöppuö og eölileg, svo barniö yröi einskis vart. Enda haföi Hughes heitiö þvl aö meiöa þau ekki, ef þau reyndust samvinnuþýö. Þaö var eina vonin og I hana ætlaði Gill aö halda. Síminn hringir Þegar skólablllinn stöövaöi viö Pottery Cottage og Sara kom hlaupandi inn, tók Gill Moran á móti henni eins og venjulega. „Sæl elskan”, sagöi hún. „Þaö er gestur hjá okkur”, bætti hún viö um leiö og hún gekk inn I stofuna. „Bfllinn, sem þessi herramaöur á, bilaöi. Finnst þér hann ekki óheppinn? Hann er aö biöa eftir, aö þaö komi einhver og geri viö hann”. Sara Moran leit á Billy Hughes, hann brosti til hennar og hún svaraði I sömu mynt. „Halló!” sagöi hann. „Hvaö heitiröu?” Móöir hennar tók af henni ómak- iö: „Þetta er Sara”. Litla stúlkan virtist ekki veröa vör viö spennuna, sem rikti meöal fulloröna fólksins, heldur sótti saumadótiö sitt og settist meöal þess. Gesturinn stóö upp og gekk brosandi aö henni. Enginn nema hann haföi tekið eftir þvl, aö hún átti I vandræðum meö aö þræöa saumnálina. Aörir voru of upp teknir af gestinum. „Sara mln, ég skal gera þetta fyrir þig. Ég er vanur nálum”, sagöi hann bliðlega, og litla stúlk- an horföi á hann þræöa nálina i fyrstu tilraun. „Andrúmsloftiö var nákvæmlega eins og þegar óheppnir bilstjórar heimsóttu okkur I r?un og veru”, sagöi Gill síöar. „Skyndilega fann ég ekki til neins ótta”. Kyrröin hélst áfram. Sara fór fram I eldhús aö fá sér aö drekka, ýtti viö þvottinum og fann þá ax- irnar. „Hvaö er þetta?” kallaöi hún og móöir hennar, sem birtist I dyrunum svaraði: „Afi var eitt- hvaö aö nota þær”. En nú byrjaöi spennan aö auk- ast á ný. Hughes fór aö ráfa um húsiö oröalaust. Hann var aö at- huga dyr, gluggajárn og skúffur I leit aö einhverju, sem mætti veröa aö gagni. Söru fannst þetta undarlegt og hvíslaöi: „Hann er góöur maður, mamma. En af hverju er hann aö þessu rápi út D MMU OG PABBA”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.